Fréttablaðið - 10.10.2013, Page 86

Fréttablaðið - 10.10.2013, Page 86
10. október 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 62 BAKÞANKAR Söru McMahon Larry Rudolph er umboðsmaður tveggja söngkvenna sem hafa verið nokkuð á milli tannanna á fólki undanfarið, Britney Spears og Miley Cyrus. Hann er sagð- ur bera ábyrgð á ímynd söng- kvennanna og erótískum tónlist- armyndböndum þeirra en einnig núverandi velgengni þeirra. Rudolph hefur starfað með Spears frá því hún var þrettán ára gömul, ef frá er talið stutt hlé á milli áranna 2005 og 2007. „Fyrir mér er hún sama stúlk- an og hún var þegar ég hitti hana fyrst, þá þrettán ára gömul. Okkar sam- band er einstakt og ég held að hún gæti ekki myndað slíkt sam- band með öðrum. Ég þekki hana betur en nokkur annar,“ sagði Rudolph eitt sinn um samband sitt og Britney Spears. Rudolph gerðist nýver- ið umboðs- maður söng- konunnar Miley Cyrus og leikkon- unnar Lindsay Lohan. Honum er ætlað að end- urheimta vin- sældir Lohan, sem hefur átt erfitt upp- dráttar vegna fíkni- efnaneyslu sinnar. „Hún er stjarna og ég held að almenningur muni taka henni fagn- andi þegar hún snýr aftur. Ég ber miklar væntingar til hennar og á von á endurkomu hennar innan skamms.“ Umboðsmaður umdeildra stjarna Larry Rudolph er umboðsmaður Britney Spears, Miley Cyrus og Lindsay Lohan. EINSTAKT SAMBAND Larry Rudolph er umboðsmaður Britney Spears. Hann segir samband þeirra einstakt. Aðrir viðskiptavinir hans eru Lindsay Lohan, Miley Cyrus og Pauly D. NORDICPHOTOS/GETTY ➜ Aðrar stjörnur sem eru, eða hafa verið, við- skiptavinir Rudolphs: Avril Lavigne, Pauly D, Justin Timberlake, 98 Degrees, Nick Lachey, Backstreet Boys, Jessica Simpson, Tony Brax- ton, DMX og Brooke Hogan, dóttir Hulks Hogan. ABOUT TIME 6, 9 TÚRBÓ - ÍSL 5.50 3D RUNNER RUNNER 8, 10 DIANA 8 AULINN ÉG 2 - ÍSL 5.50 2D MALAVITA 10:30 ÍSL TAL 3D 5% VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA HALDA VINSÆLUSTU KVIKMYNDIRNAR Á EFFI ÁFRAM Í SÝNINGUM Í BÍÓ PARADÍS!! SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK JOBLO.COM T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H A.O.S NEW YORK TIMES BOSTON GLOBE EMPIRE BÍÓVEFURINN THE HOLLYWOOD REPORTER MBL NEW YORK OBSERVER ENTERTAINMENT WEEKLY VARIETY LOS ANGELES TIMES SMÁRABÍÓ BORGARBÍÓ TURBO 3D KL.6 ABOUT TIME KL. 8 - 10.10 / RUNNER RUNNER KL. 8 - 10 AULINN ÉG 2 3D KL. 6 ABOUT TIME KL. 8 - 10.40 TÚRBÓ 2D / 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 - 5.40 RUNNER RUNNER KL. 8 - 10 RUNNER RUNNER LÚXUS KL. 10 ÍHROSS OSS KL. 4 - 6 - 8 HROSS Í OSS LÚXUS KL. 4 - 6 - 8 ÉAULINN G 2 2D KL. 3.30 - 5.45 BLUE JASMIN KL. 8 ELYSIUM KL. 10.15 2 GUNS KL. 10.15 “EIN BESTA MYND ÁRSINS!” - RINN/S&HT.V., BÍÓVEFU „S ERK MYND SEM SPYR T ÁL SPURNINGA“EITINNA -S.B.H., MBL “ÞESSI MYND ER MEÐ BETRI MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ. PÚNKTUR. ÞAÐ ER EKKI SLEGIN FEILNÓTA.” - MIKAEL TORFASON “SKEMMTILEGASTA ÍSLENSKA KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ LENGI!” - BERGSTEINN SIGURÐSSON, DJÖFLAEYJAN RÚV FRÁ HÖ FUNDUM SHREK OG MADAGASCAR FRÁBÆR TEKNIMYND UM SNIGIL SEM VILL VERÐA KAPPASKSTURSHETJA! Miðasala á: og HÁSKÓLABÍÓ SVONA ER SANLITUN KL. 5.30 - 10.15 TÚRBÓ 2D KL. 5.30 ÍHROSS OSS KL. 5.30 - 10.15 BLUE JASMIN KL. 5.30 - 10.15 DIANA KL. 10.15 Svona er Sanlitun GAMANMYND EFTIR ROBERT INGA DOUGLAS „Óður til Peking, karlmennskunnar og brostinna drauma“ -S.B., DV H.S.S., MBL Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykja-vík, RIFF, fór fram í tíunda sinn í síð- ustu viku. Líkt og fyrri ár sótti ég nokkrar sýningar á vegum hátíðarinnar og að þessu sinni var það krúttleg, bresk heimildar- mynd sem bar af, þótt flestar myndirnar hafi verið frábærar. Umrædd mynd nefn- ist Muu-maðurinn og segir frá breskum mjólkurbónda að nafni Stephen Hook og kúnum hans. Ólíkt öðrum bændum í Bretlandi rekur Stephen þessi Hook heldur lítið býli, með aðeins fimm- tíu mjólkurkúm. Aðrir bændur hafa annaðhvort þurft að vélvæðast og stækka bú sín eða leggja upp laup- ana, að því er fram kemur í mynd- inni. Hook ákvað hins vegar að halda búinu litlu og fara út í lífræna mjólkurframleiðslu. HOOK á gott samband við dýrin á bænum og skiptir þá engu hvort þau eru með klaufir eða loppur, ást bóndans er blind. Hann spjallar við kýrnar, spyr þær frétta og reynir eftir bestu getu að sjá til þess að þær lifi góðu lífi, lausar við allt stress. Að hans sögn gefa glaðar kýr af sér betri vöru en óhamingjusamar kýr og ég tek orð Hooks trúanleg. Svona almennilegur karl hlýtur hreinlega að vita hvað hann syngur. EFTIR að hafa setið ein í myrkum kvik- myndasalnum og hlegið og grátið á víxl (það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera bóndi), hélt ég heim á leið. Á göngu minni hugsaði ég með mér hversu frábært það væri ef ég, sem neytandi, gæti keypt vörur af fólki eins og Hook. Þá mundi ég einungis versla við þá bændur sem ég vissi að hugsuðu vel um dýrin sín og sniðganga þá sem gerðu það ekki. Með þessu væri hægt að styrkja bændur í framleiðslu sinni og styðja betur við þá sem sinna þessu erf- iða starfi af alúð og áhuga. SJÁLF er ég ekki alveg ókunnug kúm því ég var nokkur sumur í sveit þegar ég var ung. Meðal starfa minna var að sækja kýrnar út í haga og var ég alltaf samferða kúnni Dimmalimm heim og átti við hana mörg samtöl. Ég sagði Dimmalimm meðal annars frá stráknum sem ég var skotin í, frá gallabuxunum sem mig dreymdi um að eignast og vældi yfir krullunum mínum. Ljúfl ingurinn Hook

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.