Fréttablaðið - 24.10.2013, Síða 8

Fréttablaðið - 24.10.2013, Síða 8
24. október 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | ASKÝRING | 8 NEFNDIR OG STJÓRNIR Á VEGUM STJÓRNVALDA Mennta- og menningarmálaráðuneytið Umhverfi s- og auðlindaráðuneytið Utanríkisráðuneytið Velferðarráðuneytið Forsætisráðuneytið Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið 1.516 417 217 64 634 124Nefndarmenn: Fjölmiðlanefnd, formleg viðræðunefnd um endurskoðun á gildandi samningi Fjölís við ráðuneytið vegna ljósritunar í skólum landsins frá 20. september 2001, innkaupanefnd Listasafns Íslands, stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Þjóðhátíðar- gjöf Norðmanna Dýraverndarráð, samráðsvettvangur um mótun stefnu í úrgangs- stjórnun, sérfræðinganefnd um framandi lífverur, stjórn Íslenskra orkurannsókna, úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til þess að vinna að launa- jafnrétti kynjanna, færni- og heilsumats- nefnd heilbrigðisumdæmis höfuðborgar- svæðisins, kærunefnd barnaverndarmála, stjórn Íbúðalánasjóðs, vinnuhópur um endurskoðun skilyrða til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi Landsnefnd um mannúðarrétt, nefnd um mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, samstarfsráð um alþjóðlega þróunarsamvinnu, stjórn Íslandsstofu, samráðshópur atvinnulífs og stjórnvalda um utanríkisviðskipti og útfl utningsaðstoð Almannavarna- og öryggismálaráð, óbyggða- nefnd, samráðsvettvangur um aukna hagsæld, starfshópur um aðgerðir til að efl a og auðvelda póstverslun, Þingvallanefnd Nefndir á vegum ríkisins 211 31 107 21 83 43 63 6 Orkuráð, ráðgjafarnefnd um inn- og útfl utning land- búnaðarvara, starfshópur til að gera tillögur um hvernig standa megi að því að endurnýja og styrkja holdanautastofn á Íslandi, starfshópur um hrefnuveið- ar og hvalaskoðun, stjórn Tryggingarsjóðs innstæðu- eigenda og fj árfesta Fjármála- og efnahagsráðuneytið Innanríkisráðuneytið 230 253 Ferðakostnaðarnefnd, kjararáð, prófnefnd verðbréfaviðskipta, samstarfsnefnd um lánsfj ármál ríkissjóðs, úrskurðarnefnd í vátrygg- ingamálum Álitsnefnd vegna umsókna um skráningu trúfélags eða lífsskoðunar- félags, gjafsóknarnefnd, mannanafnanefnd, nauðasamninganefnd, starfshópur um áratug aðgerða í umferðaröryggismálum Alls eiga 3.455 einstaklingar sæti í þeim 565 nefndum sem starfa í dag á vegum íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í svörum ráðu- neytanna við fyrirspurn Spyr.is. Fjöldi nefndarmanna jafngild- ir því að 1,6 prósent landsmanna á aldrinum 18 til 70 ára eigi sæti í nefndum ríkisins, um það bil einn af hverjum sextíu einstaklingum á vinnualdri. Gera má ráð fyrir því að talsverður fjöldi sitji í fleiri en einni nefnd, en sé miðað við fjölda nefndarmanna má líkja því við að nær allir íbúar Ísafjarðarbæj- ar sitji í einhverri nefnd á vegum ríkisins. Fjöldi nefnda er afar mismun- andi eftir ráðuneytum. Þannig eru 211 nefndir starfandi á vegum mennta- og menningarmálaráðu- neytisins, en aðeins sex á vegum utanríkisráðuneytisins. Í fyrirspurn Spyr.is var óskað eftir upplýsingum um hversu margir nefndarmenn væru launað- ir, en alla jafna eru embættismenn sem sitja í nefndum ekki á launum fyrir nefndarsetu sem þeir sinna í vinnutíma sínum. Ráðuneytin svöruðu fæst þeirri spurningu og er Spyr.is að vinna í því að fá frek- ari upplýsingar. Nærri 3.500 sitja í nefndum ríkisins Alls eru 565 nefndir starfandi á vegum ráðuneytanna eða stofnana þeirra. Í þeim eiga alls 3.455 einstaklingar sæti. Fjöldinn stappar nærri íbúafjölda Ísafjarðarbæjar og jafngildir því að einn af hverjum 60 landsmönnum á vinnualdri sitji í einhverri nefnd á vegum ríkisins. Brjánn Jónasson brjann@frettabladid.is Dæmi um nefndir og stjórnir í ráðuneyti GRAFÍK/JÓNAS MYNDARLEGUR www.landrover.is NÝR LAND ROVER DISCOVERY 4 VERÐ FRÁ 10.990.000 KR. Land Rover Discovery 4 er einn glæsilegasti jeppi sem til er. 211 hestafla dísilvél sem eyðir aðeins 8,3 l/100 km í blönduðum akstri*, ný 8 þrepa sjálfskipting með takkaskiptingu í stýrinu og loftpúðafjöðrun á öllum hjólum sem tengd er Terrain Response stillanlega fjöðrunarkerfinu. Þú færð allar nánari upplýsingar um verð og búnað á www.landrover.is BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is E N N E M M / S ÍA / N M 5 8 7 5 8 *M ið að v ið u pp ge fn ar v ið m ið un ar tö lu r fr am le ið an da u m e ld sn ey tis no tk un í bl ön du ðu m a ks tr i. GE bílar Reykjanesbæ www.bilahusid.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.