Fréttablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 88
Prjónað á Kex
Ragnheiður Eiríksdóttir, kynlífsráð-
gjafi og prjónahönnuður, bauð í opnun
á ljósmyndasýningunni Knit to the
Music á þriðjudagskvöld.
Verkefnið er samvinna Baldurs Krist-
jánssonar ljósmyndara, Ragnheiðar og
Stephens West prjónahönnuðar.
Það var margt um manninn á
opnuninni. Þar mátti sjá tónlistarsyst-
urnar Elínu og Elísabetu Eyþórsdætur,
plötusnúðinn og tónlistarmanninn
Margeir Steinar Ingólfsson, Guðrúnu
Vilmundardóttur, útgáfu-
stjóra Bjarts, Maren
Freyju Haraldsdóttur,
stílista og systur
Ragnheiðar, og Lóu
Pind Aldísardóttur
dagskrárgerðar-
konu svo ein-
hverjir séu
nefndir.
- ósk
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 „Ég er einfaldlega ekki stjórnmála-
maður– ég er grínisti“
2 Einblíni vel á rassinn í hverri æfi ngu
3 „Það er verið að brjóta niður
drauminn manns“
4 Íslendingur bíður spenntur eft ir
risaspeglum– „Uppátækjasamasti
bær sem ég hef komið í“
5 Halldór 30.10.13
Mest lesið
Skuggalegt jólatré
í Kringlunni
Bækur Arnaldar Indriðasonar Koma
alltaf út 1. nóvember og margir líta
á þær sem einn af boðum jólanna.
Starfsfólk Forlagsins mun af því til-
efni reisa jólatré úr nýjustu bókinni,
Skuggasundi, í Kringlunni í dag.
Útgefandinn sjálfur, Jóhann Páll
Valdimarsson, verður þar fremstur í
flokki. Um þúsund bækur verða not-
aðar til að byggja tveggja metra hátt
tré. Það er þó stranglega bannað að
byrja að lesa eða stelast í bókina
fyrr en eftir miðnætti á útgáfu- og
afmælisdegi höfundarins.
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
B O S S K O N U R & M E N N
K R I N G L U N N I 5 3 3 4 2 4 2
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín