Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR SÆNGURFIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2013 Kynningarblað Rúmföt koddar æðardúnn rúmteppi náttföt betri svefn lök OG RÚMFÖT Frábærar gæsadúnssængur og koddar úr hvítum gæsadún. 20% AFSLÁTTURfram að jólum af sængum, koddum og sængurfatnaði. GÆLUDÝRAJÓLFIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2013 JÓL MEÐ PALLA OG MONIKU Páll Óskar og Monik a verða með jólatón leika í Háteigs- kirkju í kvöld kl. 20. 30. Þau flytja jólalö g auk þekktustu laga Páls í sérstöku m útsetningum fyrir hörpu og strengja- kvartett. Jólatónleik ar þeirra hafa ávallt verið afar vinsælir en aðrir tónleikar er u á sunnudag. Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9 955 www.tk.is Mikið af flottum tilboðum TÆKIFÆRISGJAFI R T IL B O Ð Margar gerðir f. 12 m. með fylgihl. M óttökur við Spirulin a Blue hafa verið frábærar hjá námsfólki lif eiri og AUKIÐ STREITUÞO L – MEIRI EINBEITING CELSUS KYNNIR Sp irulina Blue innihel dur hreina, lífræna og heilbrigða orku. Áhrifin eru lengra ú thald, betri frammis taða og vellíðunaro rka allan daginn. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 28 3 SÉRBLÖÐ Fólk | Gæludýrajól | Sængur og rúmföt Sími: 512 5000 5. desember 2013 286. tölublað 13. árgangur Aukin vopnavæðing ekki lausn Þrátt fyrir skotárásina í Hraunbæ telur Helgi Gunnlaugsson afbrota- fræðingur ekki þörf á auknum vopnaburði innan lögreglunnar. 8 Aðildarferli enn í gangi Þrátt fyrir að framkvæmdastjórn ESB hafi lokað á frekari framlög til IPA-verkefna hér á landi segir talsmaður stækkunar- stjóra að aðildarferli Íslands sé ekki lokið af hálfu ESB. 4 Fólk vill fá svör Almenningur bíður frekari upplýsinga um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar. Álag hefur verið á þjónustuveri Íbúðalánasjóðs. 6 Kvaðst vera með hlaðnar byssu Maður hótaði að beita skotvopnum á Sauðárkróki í gær og var sérsveit ríkislögreglustjóra kölluð til. 6. SKOÐUN Vladimir Ashkenazy og fleiri heimsfrægir tónlistarmenn segja heiminn fylgjast með RÚV. 29 MENNING Ítarleg umfjöllun um stærsta tónleikaferðalag Sigur Rósar til þessa. 60 SPORT Úttekt á sögulegu tímabili Se- bastians Vettel í Formúlu 1 kappakstr- inum. 70 Sölutímabil 5.-19. desember Sölustaðir á kaerleikskulan.is S T Y R K TA R F É L A G L A M A Ð R A O G F AT L A Ð R A H U G V E K J A KOMDU INN Í HLÝJUNA OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD Þórhallur Sig- urðsson leikari fer með sýningu sína, Laddi lengir lífið, til Dan- merkur og Nor- egs í febrúar á næsta ári. „Ég mun fara til Danmerkur og Noregs og skemmta brottfluttum Íslending- um. Það er svolítið síðan ég fór síðast, það var í tengslum við sýn- inguna Laddi 6-tugur,“ segir Laddi. Í dag heldur Laddi sína síðustu sýningu í Reykjavík. Áður en hann fer utan verður hann með sýningu á Akureyri. Sýningunni, sem er í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar eftir handriti Karls Ágústs Úlfssonar, hefur verið vel „Það hefur alltaf verið fullt hús,“ segir Laddi. - kak - Sjá síðu 74 Næsta stopp Norðurlönd: Laddi heldur af landi brott GRILLAÐ Í FROSTI Þeir voru svalir, krakkarnir sem grilluðu fyrir utan Hagaskóla í grimmdarfrosti í gær. Krakkarnir eru í félagsmiðstöðinni Frosta og höfðu eytt deginum í ýmiss konar leiki og þrautir. Þegar dagskráin var tæmd var ákveðið að grilla pylsur. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Bolungarvík -9° NA 7 Akureyri -10° N 8 Egilsstaðir --9° NV 10 Kirkjubæjarkl. -9° NV 6 Reykjavík -8° NA 8 ÉL FYRIR NORÐAN Yfirleitt hæg norðlæg átt en 8-15 m/s A-lands fram eftir degi. Víða bjart á köflum en él fyrir norðan. Frost 5-15 stig. 4 Jólablað Símans fylgir Fréttablaðinu í dag siminn.is/jol HEILBRIGÐISMÁL Fjölskylda geð- sjúks manns telur að skortur á samstarfi milli heilbrigðis- og vel- ferðarkerfisins hafi leitt til ótíma- bærs dauða hans. Sveinn Pálmar Jónsson flutti í íbúakjarna á vegum félagsþjónustu Reykjavíkur 2010. Rúmum tveimur árum síðar fannst hann látinn, viku eftir að hann lést. „Hann endaði á því að drekka sig í hel á stuttum tíma. Enginn virtist hafa vitað það á þjónustukjarnanum, en nágrann- ar hans vissu þetta vel,“ segir Fjóla Jónsdóttir, systir Sveins. Eftir andlát Sveins Pálmars fékk fjölskyldan fyrst að vita að hann hafði verið greindur með ofsóknar- geðklofa. „Geðlæknir hans taldi greinilega að félagsþjónustan hefði haft umsjón með lyfjagjöfinni, sem félagsþjónustan sagði ekki vera,“ segir Fjóla. Svo virðist sem Sveinn hafi ekki tekið inn tilskilin lyf við sjúkdómi sínum. Eftir andlát Sveins var fjöl- skyldan jafnframt upplýst um að á árunum sem hann dvaldist í íbúa- kjarnanum hefðu ítrekað komið upp atvik þar sem fjölskyldan telur að félagsþjónustu, geðheil- brigðisþjónustu og lögreglu hefði átt að vera ljóst að Sveinn þyrfti á aðstoð að halda. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að undanfarin ár hafi verk- efnum verið ýtt frá ríkinu yfir á sveitarfélögin án samninga. Það skapi svokölluð „grá svæði“ þar sem ábyrgð á verkefnum sé óljós. „Grá svæði eru slæm fyrir alla, en alltaf langverst fyrir notendur þjónustunnar,“ segir Halldór. - eb Geðsjúkur fannst sjö dögum eftir andlátið Fjölskylda geðsjúks manns segir skort á samstarfi í kerfinu hafi leitt til þess að hann tók ekki lyf og lést. Grá svæði í kerfinu valda óvissu um hver beri ábyrgð á þjónustu. Geðlæknir hans taldi greinilega að félagsþjónust- an hefði haft umsjón með lyfjagjöfinni, sem félags- þjónustan sagði ekki vera. Fjóla Jónsdóttir. VIÐSKIPTI Nokkur af virtustu listasöfnum heims hafa keypt verk eftir myndlistarmanninn Ragnar Kjartansson fyrir sam- tals um 84 milljónir króna. Viðskiptablaðið skýrði frá þessu í gær. Listaverkið The Visitors er aðeins til í sex eintökum og seld- ust þau öll. Söfnin greiddu sam- kvæmt heimildum Viðskiptablaðs- ins 120 þúsund Bandaríkjadali, eða jafnvirði rúmra 14 milljóna króna, fyrir hvert þeirra. Á meðal kaupenda voru söfn á borð við Nútímalistasafnið í New York og Micro-safnið í Zürich í Sviss. - gb Listamaður selur: Söfn greiddu tugi milljóna RAGNAR KJARTANSSON . LANDBÚNAÐUR „Við núverandi aðstæður er nokkuð augljóst að engin rök eru fyrir því að við þurf- um á kvótastýringu að halda sem hamlar framleiðslu,“ sagði Sigurð- ur Ingi Jóhannsson landbúnaðarráð- herra á þingi í gær. Hann var að svara fyrirspurn frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þing- manni Sjálfstæðisflokks, um kvóta- stýrða mjólkurframleiðslu. Guð- laugur Þór vildi fá að vita hvort ekki væri „kominn tími til að ganga hraustlega til verks og afnema þetta kvótakerfi?“ Sigurður Ingi sagðist hafa rætt meðal annars við Bændasamtökin og Landssamband kúabænda um að endurskoða búvörusamningana, sem hafa verið að mestu óbreytt- ir frá 2004 og 2005 og eiga ekki að renna út fyrr en 2016 og 2017. „Í þeirri endurskoðun hlýtur að koma til greina að velta fyrir sér hvort kvótakerfið eins og það er nú eigi rétt á sér til framtíðar,“ sagði landbúnaðarráðherra. - gb Landbúnaðarráðherra vill endurskoða búvörusamninga við bændur: Engin rök fyrir mjólkurkvóta Hlýtur að koma til greina að velta fyrir sér hvort kvótakerfið eins og það er nú eigi rétt á sér til framtíðar. Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra. ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.