Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 106
ARSENAL 4. des. Hull (h) 19.45 8. des. Everton (h) 16.00 14. des. Man. City (ú) 12.45 23. des. Chelsea (h) 20.00 26. des. West Ham (ú) 15.00 29. des. Newcastle (ú) 13.30 1. jan. Cardiff (h) 15.00 CHELSEA 4. des. Sunderland (ú) 19.45 7. des. Stoke (ú) 15.00 14. des. Crystal Palace (h) 15.00 23. des. Arsenal (ú) 20.00 26. des. Swansea (h) 15.00 29. des. Liverpool (h) 16.00 1. jan. Southampton (ú) 15.00 LEIKIR STÓRLIÐANNA SJÖ UMFERÐIR Í HÁTÍÐ Desember er stærsti mánuður ársins í enska boltanum. Það eru sjö umferðir og alls 70 leikir á dagskrá næstu fjórar vikurnar og fjölmargir risaleikir þar sem bestu liðin mætast. Stöð 2 Sport sýnir beint frá einu flottasta golf móti ársins, Nedbank Golf Challenge, sem fram fer í Suður-Afríku 5.–8. desember. Sýnt verður í beinni útsendingu alla keppnisdagana og hefst útsending klukkan 8.00 á fimmtudag og föstudag, klukkan 11.00 á laugardag og klukkan 9.00 frá loka- hringnum á sunnudag. BESTU KYLFINGAR HEIMS HM Í HANDBOLTA KVENNA Í BEINNI Á STÖÐ 2 SPORT BIKARLEIKIR Í BEINNI TOPPLEIKIR Í MEISTARADEILDINNI ÍSLENDINGASLAGUR JÓLAVEISLA Í NBA Á jóladag verða tveir leikir sýndir í beinni útsendingu frá NBA á Stöð 2 Sport. Brooklyn Nets tekur á móti Chicago Bulls og hefst útsending klukkan 17.00. Seinna um kvöldið er síðan komið að stórleik Los Angeles Lakers gegn Miami Heat. Útsending frá leiknum hefst klukkan 22.00. Átta liða úrslitin í enska deildar- bikarnum fara fram í desember. Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Tottenham taka á móti West Ham 18. desember og sama dag mætast Stoke og Manchester United. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Strákarnir okkar standa í ströngu í þýska hand boltanum í desember. Stórleikur mánaðarins er viðureign Fuchse Berlin og Kiel sunnu- daginn 8. desember. Framundan eru einnig leikir með Flensburg og Rhein Neckar Löwen fyrir jólafrí. Lokaumferðin í riðlakeppni Meistara deildar Evrópu fer fram 10. og 11. desember. Enn eru nokkur sæti laus í 16 liða úrslitum og það verður ekkert gefið eftir í lokaumferðinni. Arsenal er enn ekki öruggt áfram og mætir Napoli og það er einnig mikil spenna hjá Kolbeini Sigþórssyni og félögum í Ajax sem heimsækja AC Milan. Þriðjudagur 10. desember Man. Utd - Shakhtar Donetsk Bayern München - Man. City Galatasaray - Juventus Miðvikudagur 11. desember Marseille - Dortmund AC Milan - Ajax Napoli - Arsenal Stöð 2 Sport sýnir beint frá HM í handbolta kvenna í desember. Íslensku stelpurnar eru ekki með að þessu sinni en fulltrúi okkar á mótinu er Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins, sem hefur titil að verja. Mótið fer fram í Serbíu og hefst 6. desember. Sýndir verða valdir leikir í undanriðlum og nær allir leikirnir eftir að komið er í 16 liða úrslit. Sjálfur úrslitaleikurinn fer fram sunnudaginn 22. desember. Norska liðið hefur verið það sterkasta í heimi um árabil og á Þórir mikinn þátt í þeirri velgengni. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins á árunum 2001 til 2009 þegar hann tók við sem aðalþjálfari og stýrði liðinu til sigurs á þremur stórmótum í röð, Evrópumeistaramóti, heimsmeistaramóti og Ólympíuleikunum. Sigurganga liðsins var stöðvuð á Evrópumeistaramótinu á sl. ári þegar Svartfjallaland sigraði Noreg 34-31 í tvíframlengdum úrslitaleik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.