Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 101

Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 101
TU JÓLIN Á FLÓRÍDA ÞRIÐJUDAGSKVÖLD MEÐ FRIKKA DÓR Þriðjudaga kl. 21.10 DJÓKAÍN 27. DESEMBER KL. 21.25 HUGLEIKUR LÆTUR ALLT FLAKKA Grínistinn og skop- teiknarinn Hugleikur Dagsson hefur ferðast víða með uppistandið Djókaín og fengið frábærar viðtökur. Á milli jóla og nýárs sýnir Stöð 3 upptöku frá frábæru uppi standi Hugleiks í Háskólabíói á dögunum. „Þetta er efni sem ég hef samið síðustu þrjú ár eða svo. Í ár hef ég ferðast um landið með það, í þeim tilgangi að fullkomna flutninginn,“ segir Hugleikur. „Viðfangsefni mín eru af öllum toga. Ég velti vöngum yfir klámvæðingu, barneignum, Star Wars, Svíþjóð, Gillzenegger, þjóðmenningu, slangri og Brúðubílnum. Það er rétt að taka fram að sýningin er ekki fyrir lítil börn. Ég er hugsanlega dónalegasti grínisti landsins. Svo er mér allavega tjáð. Persónulega veit ég ekki alveg hvað dónaskapur er. Mér finnst ég bara vera einlægur,“ segir Hugleikur. Sú þáttaröð sem hefur komið mest á óvart í banda rísku sjónvarpi í haust er Sleepy Hollow sem hefur náð feiknalegum vinsældum á stuttum tíma. Þættirnir hófu göngu sína á Stöð 3 í nóvember. Þættirnir eru byggðir á sígildri smásögu frá 1820 en núna er aðalsöguhetjan Ichabod Crane kominn til nútímans og berst við hauslausan riddara, nornir og önnur skrímsli. Enginn bjóst við að þættirnir yrðu eins vin- sælir og raun ber vitni en þökk sé góðum húmor og vandaðri handritsgerð hafa þeir slegið í gegn. Meira að segja fram- leiðandi þáttanna er steinhissa. „Satt best að segja er ég alveg gáttaður á þessu en að sama skapi himinlifandi,“ segir Alex Kurtzman, aðalframleiðandi Sleepy Hollow. SLEEPY HOLLOW MIÐVIKUDAGA KL. 21.45 SLÆR Í GEGN SLEEPY HOLLOW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.