Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 50
5. desember 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 50 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2013 Tónleikar 19.30 Rokkhljómsveitin Nykur verður með hörkutónleika á Bar 11. Mun sveitin flytja lög af samnefndri plötu sveitarinnar sem kom út fyrir nokkru. 22.00 Magnús R. Einarsson heldur tón- leika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Leiklist 17.00 Bernd Ogrodnik sýnir brúðu- leikritið Pönnukakan hennar Grýlu í Sólheimasafni. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Sýningar 16.00 Opnuð verður Aðventusýning félagsmanna SÍM í sal SÍM-hússins að Hafnarstræti 16. Rúmlega 70 félags- menn taka þátt í sýningunni og eru verkin unnin í alls kyns miðla. Upplestur 15.00 Sigurður Ingólfsson ljóðskáld mun lesa upp úr bók sinni Ég þakka í Flóru, Hafnarstræti 90 á Akureyri. Sigurður Ingólfsson er bókmenntafræð- ingur og ljóðskáld, fæddur og uppalinn á Akureyri. Ljóðabókin Ég þakka kom út fyrr á þessu ári og inniheldur fimmtíu og tvær þakkarbænir og er sjöunda ljóðabók Sigurðar. 20.00 Bókakvöld ReykjavíkurAkademí- unnar, Sögufélags, Sagnfræðingafélags Íslands og Bókasafns Dagsbrúnar í sal ReykjavíkurAkademíunnar Hringbraut 121, 4. hæð. Upplestur, kynningar og sala á bókum. 20.00 Bókaspjall í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a. Vigdís Gríms, Stefán Máni og Guðmundur Andri lesa upp og bókmenntafræðingarir Arndís Þórarins- dóttir og Maríanna Clara Lúthersdóttir stjórna bókmenntaumræðum. Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir. Léttar veitingar. Markaðir 13.00 Jólamarkaður Kompunnar verður haldinn við Smiðjuvelli í Reykjanesbæ. Boðið verður upp á kakó og piparkökur og lifandi tónlist auk þess sem hið árlega uppboð Kompunnar á ýmsum merkilegum hlutum fer fram, en ágóði er nýttur til að styrkja við starfsemi Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. „Vínylplötusalan hefur vissu- lega aukist á síðustu árum, enda er alltaf að verða meira framboð af honum,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi hljómplötu- útgáfunnar Record Records. Á þessu ári hafa sjö af tólf útgáfum fyrirtækisins verið gefnar út á vínyl. „Við höfum gefið út mikið af vínyl undanfarin ár. Hann er mun eigulegri en geisla- diskurinn og sjaldgæfari í seinni tíð.“ Yfirleitt eru ekki framleidd nema um fimm hundruð eintök af vínylplötum en eitt til fimm þús- und eintök af geisladiskum. Hljómsveitin Moses High- tower gaf út plötuna Mixtúrur úr Mósebók eingöngu á vínyl en þó fylgdi geisladiskur með vínylnum. „Ég kaupi frekar vínyl en geisla- diska. Nokkrar vínylútgáfur eru líka uppseldar hjá okkur,“ bætir Haraldur Leví við. Þó er talsvert dýrara að framleiða vínylplötur en geisladiska. Nýjasta plata Retro Stefson, plata Tilbury, Exorcise og plat- an Önnur Mósebók með Moses Hightower eru allar uppseldir á vínyl. Hið árlega Jólaplögg Record Records fer fram 21. desember á Gamla Gauknum og Harlem. - glp Vínylplöturnar vinsælar í ár VINUR VÍNYLSINS Haraldur Leví Gunn- arsson, eigandi Record Records, gefur út talsvert af vínylplötum. MYND/ERNIR Nú hefur skemmtistaðurinn Park verið opnaður við Hverfis- götu, þar sem áður var Mánabar. Staðurinn er helgaður elektrón- ískri danstónlist. Á föstudag mun Arnar Freyr Símonarson úr Hugarástandi stjórna tónlist- inni og á laugardaginn verða DJ Casanova og Rix við stjórnvölinn. Nýtt hljóðkerfi er á staðnum af gerðinni Function One. - kak Danstónlist fær að óma NÝR SKEMMTISTAÐUR Park er þar sem Mánabar og Hverfisbarinn voru áður til húsa. Hönnunar- og sprotafyrirtækið As We Grow ætlar að láta ágóðann af sölu á húfum og treflum renna til Barnaspítala Hringsins í tilefni þess að eitt ár er liðið frá því vörur fyrirtækisins fóru á markað. Salan fer fram í Spark Design Space á Klapparstíg 33 í dag klukkan 17 til 20. Hugmyndin að As We Grow varð til út frá peysu sem ferðaðist á milli margra barna í níu ár, varð uppáhaldsflík þeirra allra og er enn í notkun. Hönnunin hefur skír- skotun í nýtingu fyrri kynslóða þar sem horft er til þess að fatnaður sem endist lengi fái áhugaverða sögu og verði verðmætari. As We Grow var stofnað 2012 af þeim Grétu Hlöðversdóttur framkvæmdastjóra og hönnuð- unum Guðrúnu Rögnu Sigurjóns- dóttur og Maríu Th. Ólafsdóttur. Að undangenginni vöruþróun sem hófst 2010 voru fyrstu vörurnar settar á markað fyrir einu ári og eru nú seldar í fimm löndum ásamt Íslandi. - lkg Láta gott af sér leiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.