Fréttablaðið - 16.12.2013, Síða 27

Fréttablaðið - 16.12.2013, Síða 27
ÁSBÚÐ- GARÐABÆ. Vel skipulagt og þó nokkuð endurnýjað 306,6 fm. einbýlishús á tveimur hæðum. Auðvelt er að útbúa sér íbúð á neðri hæð hússins. Nýlega endurnýjað eldhús. Sam- liggjandi stofur með arni. Stór falleg og nýlega endurnýjuð lóð með miklum hlöðnum skjólveggjum og stórri verönd til suðurs. Fallegur gróður, göngustígar og lýsing á lóð.Seljendur eru tilbúnir til þess að skoða skipti á minni eign. BAKKAHJALLI- SUÐURHLÍÐAR KÓPAVOGS Glæsilegt 249,8 fm. parhús á tveimur hæðum með 26,0 fm. innb. bílskúr á útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs. Mikils útsýnis nýtur frá eigninni yfir dalinn og til suðurs. Rúmgóðar stofur/arinstofa með útgengi á suðursvalir. Fjögur herb. auk sjónvarpsherbergis. Flísalagt baðh. auk gestasnyrtingar. Lóðin er 525,0 fm. að stærð, ræktuð og með timburverönd, skjólveggjum og heitum potti. VATNSSTÍGUR. GLÆSILEG EIGN Í MIÐBÆ REYKJAV. Glæsileg og vönduð 188,5 fm. 4ra - 5 herbergja íbúð á 3. hæð, efstu hæð, að meðtalinni 12,7 fm. sér geymslu í kjallara. Stæði í bílahúsi í kjallara fylgir íbúðinni. Mikil lofthæð og mikils útsýnis nýtur úr stofum. Kirsuberjaviður er í hurðum og innréttingum. Parket er á stofum og herbergjum (Uberaro). Stórar og bjartar stofur. Yfirbyggðar opnanlegar svalir. Opið eldhús. 3 herbergi auk fataherbergis. RJÚPNAHÆÐ-GARÐABÆ Glæsilegt 233,9 fm. einbýlishús á pöllum á mjög fallegum og grónum útsýnisstað í Garðabænum. Húsið hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum. Rúmgóð og björt setustofa með mikill lofthæði. Eldhús og borðstofa í einu stóru opnu rými. 4 herbergi. Innfelld lýsing er í stórum hluta lofta hússins. Svalir út af hjónaherbergi til suðvesturs með fallegu útsýni. Ræktuð lóð, hellulögð innkeyrsla. SPORÐAGRUNN- REYKJAVÍK. Glæsilegt 334,6 fm. einbýlishús á þremur hæðum auk um 30 fm. sólstofu. Sér 3ja herbergja íbúð er í kjallara, lítið niðurgrafin og með fullri lofthæð. Eignin er í góðu ásigkomulagi og hefur verið þó nokkuð endurnýjuð á undanförnum árum. Aðalíbúð skiptist m.a. í rúmgott hol með arni, samliggjandi stofur með útgangi á stórar svalir til vesturs og sjónvarpsherbergi innaf stofum. Ræktuð lóð. KIRKJUSANDUR. GLÆSILEG ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ. Glæsileg 205,2 fm. lúxusíbúð á efstu hæð “penthouseíbúð” auk 10,4 fm. sér geymslu í kjallara og tveggja sér stæða í bílageymslu. Íbúðin er með tvennum yfir- byggðum svölum og óviðjafnanlegu útsýni yfir borgina, út á sjóinn, til fjalla og víðar. Íbúðin er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta með miklum sérsmíðuðum innréttingum. Mikil lofthæð er í allri íbúðinni. 73,9 millj. 95,0 millj. 79,5 millj.68,0 millj. Langalína- Sjálandi Garðabæ. Glæsileg 4ra herb. íbúð. Glæsileg 4ra herbergja 128,4 fm. íbúð á 2. hæð í nýlegu álklæddu fjölbýlishúsi á góðum stað í Sjálandshverfi auk sér stæðis í bílageymslu. Lyfta er í húsinu. Verulega aukin lofthæð er í stofum, eldhúsi og einu herbergi íbúðarinnar. Allar innréttingar í íbúðinni frá Brúnási. Setustofa með miklum gluggum. Þrjú herbergi. Stórar svalir til norðvesturs með útsýni yfir Arnarnesvoginn og að Seltjarnarnesi. Örstutt er í ylströnd sunnan megin hússins. Verð 44,9 millj. Kleifarás – Reykjavík Vandað og veglegt einbýlishús með innbyggðum bílskúr, ofan við götu í Seláshverfi. Tvær íbúðir eru í húsinu í dag og er mögu- leiki á góðum leigutekjum af neðri hæð. Fjöldi herbergja. Glæsilegur gróinn garður sem hefur verið vel hirtur í gegnum árin. Stór sólpallur. Eignin er staðsett á mjög fjölskylduvænum stað en stutt er í Elliðaárdalinn, sundlaug, íþróttahús, skóla og verslanir. Verð 69,9 millj. KLEIFARÁS LANGALÍNA 79,9 millj. SÉRBÝLI SÉRBÝLI 4RA- 6 HERBERGJA NJÁLSGATA Draumahæð - Garðabæ. Glæsilegt 159,1 fm. 5 herbergja raðhús á tveimur hæðum á frábærum stað í grónu hverfi í Garðabæ. Stofa með stórum útbyggðum gluggum. Rúmgóð sjónvarpsstofa sem auðvelt er að breyta í svefnherbergi. Frábært útsýni til sjávar og að Heið- mörk er af stórum suðursvölum á efri hæð hússins og skjólgóð verönd til suðurs er á framlóðinni. Frábær staðsetning þaðan sem stutt er í Hofsstaðaskóla, Fjölbrautarskóla Garðabæjar og þjónustu í bæjarfélaginu. Verð 53,9 millj. DRAUMAHÆÐ Njálsgata- Reykjavík. Stórglæsileg eign í “gamla stílnum” fyrir vandláta kaupendur. Stórglæsilegt u.þ.b. 300 fm. einbýlishús á þremur hæðum, að meðtöldum 31,5 fm. bílskúr á frábærum stað í miðborginni. Um er að ræða eldra hús, ca. 80 fm., sem var endurbyggt frá a-ö á sama tíma og byggðir voru ca, 185,5 fm. við húsið á árunum 2004 - 2005. Framhúsið er á tveimur hæðum, en nýbyggingin stendur innar í lóðinni og er á þremur hæðum. Eignirnar eru tengdar saman með tengibyggingu og innangengt er í bílskúr úr nýbyggingu. Stórglæsileg lóð með afgirtum stórum veröndum með skjólveggjum og heitum potti. Viðarstígar á lóð og möl auk stórrar viðarverandar með markísu yfir. Falleg lýsing er á lóð hússins. Verð 89,0 millj.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.