Fréttablaðið - 16.12.2013, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 16.12.2013, Blaðsíða 28
„Hér er komið hið veglegasta verk og afar fróðlegt“ (mbl.is) „merkasta rit ársins“ (jonas.is) Bókinni fylgir hljómdiskur með fjölbreyttu efni. Þetta er ný saga þessa tímabils, vandaðri og skilmerkilegri en áður hefur komið fram. Nauðsynleg lesning um mikinn umbrotatíma í sögu Evrópu og Íslands. Heimsþekktur rithöfundur og mikilvirkur fræðimaður beitir hárbeittu stílvopni sínu til að leiða fram nauðsyn þess að taka hið forna kvæði Bjólfskviðu til nýrrar skoðunar. Er kvikmyndin listgrein eða afþreying? Í hverju felast listrænir eiginleikar kvikmyndarinnar? Hér er glímt við spurningar af þessum toga af fágætri skarpskyggni. Grikkland alla tíð hefur að geyma íslenskar þýðingar á grískum textum frá tímum Hómers til okkar daga. Hér leggja margir ástsælustu þýðendur þjóðarinnar hönd á plóg. Bókinni fylgir hljómdiskur með upplestri Kristjáns Árnasonar bókmenntafræðings á Ilíonskviðu. Stíll og bragur fjallar um þau margslungnu lögmál sem stýra formi íslenskra bókmennta, bundins máls og óbundins, allt frá dróttkvæðum og eddukvæðum fram til dægurlagatexta nútímans. Mælskufræði, skáldskaparfræði og stílfræði. Kristján Árnason, mál- fræðingur og prófessor í íslensku, er höfundur þessa mikla og gagnlega verks. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins eru nú að tölu.86 Ný öndvegisrit Stórbrotið sagnfræðirit Kaupmannahöfn við Eyrarsund var höfuðborg Íslands í nærfellt fimm aldir, frá því á 15. öld og til 1. desember 1918. Saga Kaupmannahafnar sem höfuðborgar Íslands hefur aldrei fyrr verið sögð í heild. Hér rekja sagnfræðingarnir Guðjón Friðriksson og Jón Þ. Þór þessa sögu í tveimur veglegum bindum. Kaupmannahöfn var miðstöð viðskipta Íslendinga og stjórnsýslu og þaðan bárust margvísleg menningar- áhrif sem höfðu mikil og langvinn áhrif á íslenska þjóðmenningu og daglegt líf Íslendinga. Sagan er sögð á ljósan og skilmerkilegan hátt og margt kemur hér fram sem áhugafólki um sögu Íslands og Danmerkur mun þykja fengur að. Um 1200 myndir prýða bækurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.