Fréttablaðið - 08.01.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 08.01.2014, Blaðsíða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Læknir óttaðist um líf sitt og spáði að sjúkrafl ug Mýfl ugs myndi enda illa 2 Eins og kýrnar á vorin hjá Mýfl ugi 3 Eurovision-lag Ólafs F. 4 Segja Rio Tinto fara grófl ega inn í einkalíf starfsmanna 5 Fyllt upp í bílakjallara við stúdentagarða í Brautarholti Auglýsa eftir spurningum Tónlistariðnaðarmaðurinn Steinþór Helgi Arnsteinsson og þúsundþjala- smiðurinn Margrét Erla Maack semja nú spurningar fyrir spurninga- keppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Þau brugðu á það ráð í vikunni að auglýsa eftir tillögum að spurningum á Facebook og hvöttu alla sem vettlingi gátu valdið til að senda þeim skilaboð með tillögunum. Eru þau að leita að alls kyns spurning- um, hvort sem það eru hraða-, bjöllu- eða vís- bendinga- spurn- ingar. - lkg Vongóð um góða tíma Sumir telja að liðinn mánudagur sé einhver sá versti á árinu, hátíðahöld- um lokið og margir átta sig á því að þeir hafa eytt fullmiklu síðustu vikur, veðurfar er rysjótt og enn er langt þangað til fer að vora. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra var hins vegar vongóð um góða tíma. „Miðað við þau „vísindi“ að þetta eigi að vera versti dagur ársins verður nýja árið klárlega einstakt og afar gott,“ segir Hanna Birna á Fés- bókarsíðu sinni. - jme VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.