Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.02.2014, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 14.02.2014, Qupperneq 51
FÖSTUDAGUR 14. febrúar 2014 | LÍFIÐ | 35 Tónlist 20.00 Kyrrðarstund í Guðríðarkirkju klukkan 20-23. Tónlistarmaðurinn Dreamhub spilar. Guðríðarkirkja er að Kirkjustétt 8, 113 Reykjavík. Aðgangur ókeypis. 23.00 Bandaríski tónlistarmaðurinn Roland Hartwell skemmtir á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Frítt inn! Bækur 20.30 SlíjmTunglkvöld. Undir fullu tungli föstudaginn 14. febrúar, frá kl. 20.30 munu Tunglið forlag og Slíjm sameina krafta sína og bjóða upp á myndlist, bækur og tónlist. Staðsetning auglýst síðar. Fyrirlestrar 11.00 Tinna Laufey Ásgeirsdóttir flytur fyrirlesturinn Hvað ræður samhengi tekna og heilsu? Niðurstöður frá 26 Evrópulöndum á málstofu hagfræði- deildar. Fyrirlesturinn verður í fundar- herbergi á þriðju hæð í Odda, Háskóla Íslands. 20.00 Birgir Bjarnason heldur fyrir- lestur sem hann nefnir Hönd, höfuð, hjarta. Hann fjallar um samhljóm hugar, hjarta og handar, kjarnann í mannlegu lífi. Fyrirlesturinn fer fram í húsi Lífspekifélags Íslands, Ingólfs- stræti 22. 12.00 Fíkn, frá ístöðuleysi til heilasjúk- dóms, málstofa Lyfjafræðideildar og RLE. Í stofu 213, Haga, Háskóla Íslands. Dans 12.00 Milljarður rís í Hörpu á vegum UN Women. Markmiðið er að fá 3.000 manns til að dansa af gleði og krafti fyrir mannréttindum kvenna. Hægt verður að leggja frítt í Hörpu á meðan viðburðurinn stendur yfir. Fólk er hvatt til þess að mæta snemma. Einnig verður dansað í Hofi á Akureyri, á Ísafirði og í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. Hermann Stefánsson rithöfundur og rapparinn Kött Grá Pjé gefa út bækur hjá forlaginu Tunglinu á næsta fulla tungli. Haldið verður upp á það í kvöld með SlíjmTungl- kvöldi í samvinnu við Slíjm. Bók Hermanns heitir Spennustöðin: stílabók, og var upphaflega hand- skrifuð í stílabók. „Ég átti erindi norður á Akureyri og fékk gist- ingu í húsi sem ég þekkti mjög vel. Eitt herbergið hafði ég þó aldrei komið inn í vegna þess að þar var spennustöð í gamla daga en síðan var innréttað þar herbergi. Þannig að ég gisti núna í spennustöðinni. Það var svolítið mögnuð upplifun, þannig að ég keypti mér stílabók og skrifaði Spennustöðina í hana.“ Bókin var ekki skrifuð með útgáfu í huga. „Spennustöðin er eiginlega dagbókin mín. Sumt í henni eru bernskuminningar, annað er meira stemning. Bókin er mjög einlæg, nálæg og persónuleg. Það er enginn skáldskapur í henni. Þetta er leit að einhverju sönnu, einhverjum kjarna. Hún fjallar meðal annars um pabba minn sem dó á síðasta ári, en hann ólst upp í þessu húsi,“ segir Hermann. Kött Grá Pjé gefur einnig út bók þetta kvöld, en hann er betur þekktur sem rappari. „Bókin hans heitir Stálskip: nokkur ævintýri. Í henni eru skemmtilegir smá- prósar sem minna mig svolítið á Julio Cortázar, sem er argentínskt skáld.“ Engir stælar í Spennustöðinni Bókaforlagið Tunglið gefur út tvær bækur á fullu tungli á föstudaginn. GISTI Í SPENNUSTÖÐ Hermann Stefánsson rithöfundur. SLÍJMTUNGLKVÖLDIÐ Föstudagur 14. febrúar kl. 20.30. Nánari upplýsingar um staðsetningu á Facebook-síðu Tunglsins: facebook.com/ tunglidforlag. Við Lolla ætlum að syngja lög eftir hvort annað saman og vera með uppistand inni á milli. Þetta verður bæði á fyndnu nótunum og á rómantísku nótunum í tilefni af Valentínusardegi. Hennar lög eru meira rómantísk.“ Þorsteinn Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.