Fréttablaðið - 03.04.2014, Side 32

Fréttablaðið - 03.04.2014, Side 32
FÓLK|TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Við stóðum fyrir samkeppni í töskuhönnun þar sem hvatt var til endurnýt- ingar og endurvinnslu á efni. Við fengum vel yfir hundrað töskur sendar inn svo það var hreint ekki auðvelt að velja úr en á sýningunni eru tuttugu og þrjár töskur,“ segir Fjóla Guðmunds- dóttir, framkvæmdastjóri Hand- verks og hönnunar, en á annarri hæð í Kringlunni stendur nú yfir sýningin Töskur. Töskurnar eru úr ólíkum efnum, dagblöðum, niðursuðu- dósum, dekkjaslöngum, rekavið, leðri og sigtum svo eitthvað sé nefnt. Samkeppnin var öllum opin en þetta er í annað sinn sem Handverk og hönnun stendur fyr- ir samkeppni um töskuhönnun. Sýningin stendur til 9. apríl. Fram undan er síðan vorsýning Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu dagana 15. til 19. maí og segir Fjóla undir- búning kominn á fullt. Metþátttaka var í haustsýningu Handverks og hönnunar sem fram fór í nóvem- ber. „Þá varð algjör sprenging og í fyrsta sinn sem sýningin stóð yfir tvær helg- ar.“ ENDURNÝTING Í TÖSKUHÖNNUN SÝNING Handverk og hönnun efndi til samkeppni í töskuhönnun. Afrakstur- inn er sýndur á annarri hæð í Kringlunni. PAPPÍRS- UMBÚÐIR Hönnun: María Manda. ENDURUNN- IN DAGBLÖÐ Hönnun: Jóna Imsland. ENDURUNNIN PAKKABÖND Hönnun: Fríða Ragnarsdóttir. KÁLFSLEÐUR OG REKAVIÐUR Hönnun: Ragnheiður Guðjónsdóttir/Sifka Design. TASKA ÚR LEÐURBÚTUM Hönnun: Helena Sólbrá. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Flott föt fyrir flottar konur Nýjar vörur í hverri viku stærðir 38-58 Verslunin Belladonna Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 Stærð 36 - 46/48 Verð 9.900 kr. Vertu vinur okkar á Facebook Fallegur fatnaður fyrir fermingarnar. Stærðir 36-52

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.