Fréttablaðið - 03.04.2014, Side 57

Fréttablaðið - 03.04.2014, Side 57
FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA FJÖLBREYTTAR LAUSNIR OG REKSTRARHAGKVÆMNI Ástæða vinsælda Supermicro hjá íslenskum fyrirtækjum er einföld. Með fjölbreyttar lausnir og viðamikið vöruúrval hafa fyrirtæki frelsi til þess að sérsníða net- og gagnaþjóna eftir eigin þörfum. Sérsmíða má netþjóna frá grunni fyrir ákveðin verkefni, álag eða afköst og náð þannig fram hámarks afköstum á ö ugum vélbúnaði á hagkvæmari hátt. ramfarir í hugbúnaðarumhver undanfarin ár hafa endurskilgreint hlutverk netþjóna að miklu leyti. Með nútímalegum, en smærri og ö ugri netþjónum má ná fram miklum sparnaði í samanburði við eldri lausnir. Tölvulistinn býður 3-5 ára ábyrgð á Supermicro vélbúnaði auk útskiptiábyrgðar á hluta ábyrgðartímans. Ef bilun kemur upp í búnaði er honum samstundis skipt út til þess að lágmarka óþægindi fyrir viðskiptavini. Óskar Þór Óskarsson, Supermicro sérfræðingur Tölvulistans veitir nánari upplýsingar í s. 414-1710 eða oskar@tl.is 3-5 ÁRA ÁBYRGÐ OG ÚTSKIPTIÁBYRGÐ SUPERMICRO NETÞJÓNAR Tölvulistinn er umboðsaðili Supermicro á Íslandi sem mörg af þekktustu tæknifyrirtækjum landsins nota í starfsemi sinni. Traustar og fjölbreyttar net- og gagnaþjónalausnir fyrir allar stærðir fyrirtækja og stofnana.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.