Fréttablaðið - 03.04.2014, Side 72

Fréttablaðið - 03.04.2014, Side 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Hundrað þúsund kall í hverri viku fyrir dansiböll hjá eldri borgurum 2 Veitingastaðnum í Turninum lokað 3 Schweinsteiger sá rautt í jafntefl i á Old Traff ord | Myndband 4 Íslendingar á Facebook ósáttir við ummæli Sigmundar 5 Ef allir forsetar væru eins og Ólafur Ragnar– sjáðu „selfi e-myndina“ Gaffigan að rifna úr spennu yfir Íslandi Bandaríski uppistandarinn Jim Gaff- igan, sem kemur fram í Háskólabíói á föstudaginn, hefur að undanförnu mikið verið að spyrja um Ísland á Twitter-síðu sinni. Hann vill til að mynda vita hvað hann eigi að fá sér að borða eftir sýninguna, annað en hákarl sem búið er að pissa á, hvort hann megi vera í þveng í Bláa lóninu og hvort hann þurfi að koma með sólarvörn. Jim Gaffigan kemur hingað til lands á föstu- dag og fer strax utan á laugardagsmorgun, þá kemur hann fram í London á laugardags- kvöld. Uppselt er á uppi- standið hans í London en ennþá eru til miðar á uppi- standið í Háskóla- bíói. - glp Samaris spilar í Hollandi Hljómsveitin Samaris, sem vann Músík- tilraunir árið 2011, hefur vakið sífellt meiri athygli fyrir utan landsteinana. Nú hefur verið tilkynnt um þátttöku sveitarinnar á tónlistarhátíðinni Best Kept Secret Festival, sem verður haldin í bænum Hilvarenbeek í Hollandi dagana 20. til 22. júní. Samaris verður í góðum félagsskap á hátíðinni því þar stíga einnig á svið þekktir flytjendur á borð við Pixies, Franz Ferdinand, Belle & Sebastian og Interpol. Síðastnefnda sveitin spilar einmitt á Ásbrú laugar- daginn 12. júlí á hátíð- inni All Tomor- rows Parties. - fb VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja afsláttur Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 Barnafatnaður frá Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) 40% 60% Opið allan sólarhringinn í Engihjalla og Vesturbergi FAGLEG FASTEIGNAÞJÓNUSTA Þórunn Gísladóttir Löggiltur fasteignasali 510 7900 thorunn@remax.is Þórunn Pálsdóttir Sölufulltrúi Byggingarverkfr., MBA thorunnp@remax.is 773 6000 RE/MAX Lind Hlíðasmára 6 201 Kópavogur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.