Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 44
 Teymisstjóri hjúkrunar Leitað er eftir hjúkrunarfræðingi í stöðu teymisstjóra hjúkrunar við þjónustukjarna að Sléttuvegi, Reykjavík. Um er að ræða 80-100% starf í dagvinnu frá 1. ágúst 2014 eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð: • Teymisstjóri hefur yfirumsjón með starfsemi teymis og þeirri hjúkrunarþjónustu sem teymið veitir • Fagleg ábyrgð á veittri þjónustu teymis • Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana • Tengiliður í þverfaglegu samstarfi • Samskipti við heilbrigðisstofnanir Hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Framhaldsnám er nýtist í starfi er kostur • 3 – 5 ára starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur • Reynsla af hjúkrun og að setja upp hjúkrunaráætlun • Reynsla af teymisvinnu og af útdeilingu verkefna • Reynsla af stjórnun æskileg • Frumkvæði, sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar • Góð tölvukunnátta m.a. exel og word • Góð þekking á Sögu kerfinu • Íslenska, gott málfar og góður frágangur á texta Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Velferðarsvið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bára Denný Ívarsdóttir, forstöðumaður í síma 581-1322 / 665-5873 eða með því að senda fyrirspurnir á bara.denny.ivarsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. sími: 511 1144 PIPA R \ TBW A · SÍA · 1412 2 9 Lektor í jarðeðlisfræði Lektorinn mun kenna almenna jarðeðlisfræði á grunn- og framhaldsstigi og sinna rannsóknum á sviði jarðeðlisfræði. Áhersla er lögð á orkulindir í jörðu og eðli þeirra. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í jarðeðlisfræði. Nánari upplýsingar um störfin veita Magnús Tumi Guðmundsson forseti Jarðvísindadeildar í síma 525 4800 og netfangi mtg@hi.is og Hreggviður Norðdahl varaforseti deildarinnar í síma 525 4800 og netfangi hreggi@hi.is. Jarðvísindadeild er ein sex deilda Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Við deildina stunda um 280 stúdentar nám í jarðfræði, jarðeðlisfræði og jarðefnafræði, en þar af eru framhaldsnemar um 70, bæði meistara- og doktorsnemar. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2014. Sjá nánar á www.hi.is/laus_storf Jarðvísindadeild auglýsir laus til umsóknar tvö störf lektora Lektor í jarðfræði Lektorinn mun kenna grunn- og framhaldsnámskeið í jarðlagafræði og koma að kennslu í almennri jarðfræði og skyldum greinum auk þess að stunda rannsóknir á sviði jarðlagafræði. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í jarðfræði. | ATVINNA | Vöruhúsastarfsmaður - sumarstarf. Við leitum að sumarstarfmanni í vöruhús Brammer í Hafnarfirði. Vinnutíminn er 08:00 -16:30. Viðkomandi þarf að vera með bílpróf og er ly f tarapróf kostur. Áhugasamir vinsamlegast sendið u msóknir fyrir 5. maí á net fangið arni.ingason@brammer.biz Nánari upplýsingar eru í síma 864 6260 Auglýsir lausa stöðu félagsráðgjafa, þroskaþjálfa eða einstaklings með háskólamenntun sem nýtist í starfi. Ráðið er í 100% stöðu til árs með möguleika á framlengingu. Í starfinu felst m.a.vinna vegna: • Málefna fatlaðra • Barnaverndarmála • Almennra félagsþjónustumála • Félagslegrar ráðgjafar í einstaklings- og fjölskyldumálum Menntun og hæfniskröfur: • Krafist er menntunar á sviði félagsráðgjafar eða annarrar háskólamenntunar sem nýtist í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðeigandi stéttar- félags og Launanefndar sveitarfélaga. Starfið hæfir jafnt körlum sem konum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega til Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hella, eigi síðar en 16. maí 2014. Nánari upplýsingar um starfið veitir Katrín Þorsteinsdóttir, félagsmálastjóri, katrin@felagsmal.is eða í síma 487-8125. Óskar eftir að ráða - Sölufulltrúa í hópadeild - Sölufulltrúa í einstaklingsdeild sem búa yfir - haldgóðri þekkingu á íslenskri ferðaþjónustu - brennandi áhuga á sölumennsku - góðri tungumálakunnáttu, a.m.k. íslensku og ensku - góðri tölvukunnáttu, Word, Excel, ofl - fjölhæfni, nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi Umsóknarfrestur er til og með 2. maí og skal umsóknum fylgja kynningarbréf ásamt ítarlegri starfsferilskrá. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Sonja Magnúsdóttir, sölustjóri ferðaskrifstofu, en umsóknum skal skilað á netfangið sonja@gjtravel.is óskum einnig eftir að ráða - Bifreiðastjóra í sumarstörf sem eru - með ökuréttindi á rútubifreiðar - glaðlegir, jákvæðir og snyrtilegir - með tungumálakunnáttu, a.m.k. íslensku og ensku - stundvísir og reglusamir Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Sigurðsson, en umsóknum skal skilað á netfangið sigurdur@gjtravel.is Guðmundur Jónasson ehf er eitt af elstu ferðaþjónustuf yrir- tækjum landsins. Fyrirtækið rekur öfluga ferðaskrifstofu, gerir út fjölda hópferðabifreiða og rekur auk þess gistiheimili. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur starfsfólks með breiða þekkingu og reynslu af ferðaþjónusturekstri. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar Borgartún 34, 105 Reykjavík, S: 511 1515 26. apríl 2014 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.