Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 33
FERÐIR LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2014 Kynningarblað Börn á ferðalagi Primera Air flýgur vikulega til Billund Íslenskir straumar í New York Hvaða staði á Íslandi er nauð- synlegt að sýna börnum? Helst þá staði sem gera landið hvað sérstakast. Þar ber hæst þá staðreynd að hinn eldvirki hluti Íslands er talinn vera eitt af 40 mestu náttúruundrum ver aldar. Samspil eldstöðva og jökla, elds og íss, á sér engan samjöfn- uð á jörðinni né eins fjölbreytileg náttúrufyrirbæri sem hafa skap- ast vegna eldvirkni og þessa sam- spils. Í stórri handbók um helstu undur veraldar stendur: „Ísland er einstætt meðal landa heims“ (e. „Iceland is a land like no other.“) Þess vegna er nauðsynlegt að sýna börnum fyrirbæri sem sanna þetta. Lítið dæmi eru Hraunfossar í Borgarfirði en engir aðrir slíkir fossar finnast á jörðinni svo kunn- ugt sé. Fyrir austan Þingvelli eru móbergshr yggir, Kálfst indar og Tindaskagi, en það eru gíga- raðir sem gaus úr undir jökli og er hvergi hægt að sjá nema á Íslandi. Skjaldbreiður er dyngja, og hvergi í heiminum er jafn margar dyngj- ur að sjá og á Íslandi. Brún Al- mannagjár er austurbrún megin- landsfleka Ameríku, en Þingvellir og Þingvallavatn eru sigdæld, sem varð til þegar þessi meginlands- fleki færðist til vesturs, en Evrópu- flekinn, sem byrjar raunar austur undir Heklu, er á austurleið. Í milli er svonefndur Hreppafleki sem er nokkurs konar „hlutlaust“ land. Dæmi um slíkt rek meginlanda og sköpun nýrra landa er hvergi að sjá á yfirborði jarðar nema á Ís- landi. Hvað fá börn út úr því að upp- lifa áfangastaði úr kennslu- bókunum af eigin raun? Það er misjafnt hvað börn fá út Ísland geymir undur veraldar Ómar Ragnarsson, fréttamaður og skemmtikraftur, ann íslenskri náttúru. Hann tók börn sín ung með í vinnuferðir um landið og er nú þakklátur fyrir að koma Láru dóttur sinni að gagni í Ferðastiklum. Ómar segir mikilvægt að kynna börnum land sitt og þjóð. Ómar Ragnarsson hefur ferðast víða og oft hafa börn og barnabörn komið með. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.