Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 49
Vegna námsleyfis er staða framkvæmdastjóra Akureyrarstofu
laus til umsóknar frá 15. ágúst 2014. Starfið veitist frá 31. júlí 2015.
Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur
árangur í störfum sínum.
Starfssvið:
Akureyrarstofa er skrifstofa atvinnu-, ferða-, menningar-, markaðs-
og kynningarmála hjá Akureyrarbæ. Á Akureyrarstofu starfa verk-
efnisstjórar saman í teymi, hver með ábyrgð á afmörkuðum sviðum
í starfseminni. Framkvæmdastjóri er yfirmaður þeirra og forstöðu-
manna þeirra menningarstofnana sem reknar eru af Akureyrarbæ.
Rekstur Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna á Akureyri heyrir einnig
undir starfsemina.
Akureyrarstofa er tengiliður við stofnanir sem fjármagnaðar eru af
miklu leyti af Akureyrarbæ og tengjast málaflokkum hennar:
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Leikfélag Akureyrar, Markaðsskrif-
stofa Norðurlands, Menningarfélagið Hof, Minjasafnið á Akureyri
og Sinfóníuhljómsveit
Stjórn Akureyrarstofu er nefndin sem fer með málaflokkana og er
framkvæmdastjóri Akureyrarstofu jafnframt framkvæmdastjóri
hennar. Hann undirbýr fundi hennar og fylgir ákvörðunum hen-
nar eftir.Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt
Umsóknarfrestur er til 10. maí 2014
Framkvæmdastjóri
Akureyrarstofu
Upplýsingafulltrúi
» umhverfismál á mannamáli
Ef þú hefur reynslu af fjölmiðlum og áhuga á
umhverfismálum þá gætum við verið með starf
fyrir þig. Umhverfisstofnun hefur markað sér
stefnu í upplýsingmálum sem grundvallast á
miklu gagnsæi og metnaði fyrir að taka virkan þátt
í opinberri umræðu um umhverfismál.
Ítarlegri upplýsingar um starfið og hæfniskröfur
til þess er að finna á starfatorg.is og
umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi/
Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2014.
Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar,
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á netfangið
umhverfisstofnun@umhverfisstofnun.is
Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísafjörður
Mývatn - Patreksfjörður - Reykjavík
Snæfellsnes - Vestmannaeyjar
FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 400 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19,
270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um
starfið á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“.
TRÉSMIÐIR
ÍSTAK óskar eftir að ráða trésmiði til starfa. Viðkomandi þurfa að geta
hafið störf fljótlega.
TÆKJASTJÓRNENDUR
ÍSTAK óskar eftir að ráða vana tækjastjórnendur til starfa við fram-
kvæmdir hér á landi. Um er að ræða stjórnun á gröfum, jarðýtum,
vörubílum með krana auk annarra tilfallandi verkefna. Viðkomandi
þurfa að geta hafið störf fljótlega.
Innréttingasmiður
Innréttingasmiður eða maður vanur vinnu á
trésmíðaverkstæði Óskast til starfa sem fyrst.
Mikill fjölbreytileiki verkefna.Við leitum að
metnaðarfullum einstaklingi sem hefur frumkvæði,
góða samstarfshæfileika og hæfni til að geta unnið sjálfstætt
Áhugasamir sendi inn umsóknir á gussi@vogn.is
HæfniskröfurHelstu verkefni og ábyrgð
islandsstofa@islandsstofa.is
ragnheidur@islandsstofa.is
Spennandi starfsnám
- V E R K S T Æ Ð I Ð -
Kletthálsi 9 • Sími 568 1090
METNAÐARFULLIR
BIFVÉLAVIRKJAR ÓSKAST
Við leitum að bifvélavirkjum, bæði til starfa í tæknimálum og eins við almennar viðgerðir.
Starfsumhverfi, gæðakerfi og endurmenntun er samkvæmt stöðlum Volkswagen Group.
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem hafa ánægju af störfum sínum.
Við leitumst við að vera samstíga því besta í Evrópu.
– 30 ára • stofnað 1984 –