Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 81
LAUGARDAGUR 26. apríl 2014 | LÍFIÐ | 49LAU G ARD AG U R SU N N U D AG U R HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 16.00 Formleg dagskrá útskriftartónleika tónlistar- deildar Listaháskólans hefst með útskriftartónleikum Björns Pálma Pálmasonar í Salnum, Kópavogi. Hann útskrifast með BA-gráðu í tónsmíðum nú í vor. Fræðsla 16.00 Gestur MÍR verður að þessu sinni rússneska skáldkon- an og þýðandinn Olga Marke- lova. Upplesari ásamt henni verður Hjalti Rögnvaldsson, leikari og þýðandi. Aðgangur ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Sýningar 14.00 Klaus Pfeiffer opnar sýningu sína The Fear of Flying í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni verður Klaus Pfeiffer með mynd- bandsverk, vatnslitamyndir og skúlptúra. Hönnun og tíska 14.00 Útskriftarsýning BA- nema í hönnun, arkitektúr og myndlist frá Listaháskóla Íslands verður opnuð í Lista- safni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Dansleikir 14.00 Eldri borgurum boðið upp á swing af bestu gerð í Jónshúsi, félags- og þjónustu- miðstöð við Strikið 6. Reynir Sigurðsson spilar á víbrafón. Viðburðurinn er hluti af Jazzhá- tíð Garðabæjar.s HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 15.00 Finnur Sigurjón Svein- bjarnarson heldur útskriftar- tónleika sína í Kaldalóni, Hörpu en hann úskrifast með BA- gráðu í tónsmíðum frá tónlistar- deild Listaháskólans nú í vor. 17.00 Vortónleikar kórs Átt- hagafélags Strandamanna verða haldnir í Árbæjarkirkju. Stjórnandi er Agota Joó og undirleikari á píanó er Vilberg Viggósson Aðgangseyrir er 2.500 krónur og frítt fyrir 14 ára og yngri. 17.00 Tríó Richards Anderson, hins frábæra danska bassa- leikara með tveimur rótgrónum Garðbæingum leikur í Hauks- húsi, Álftanesi. Óskar Guð- jónsson á saxófón og Matthías Hemstock á trommur. Við- burðurinn er hluti af Jazzhátíð Garðabæjar. 20.00 Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari koma fram á síðustu tónleikum vetr- arins í tónleikaröðinni Hljóðön í Hafnarborg. Á tónleikunum verða frumflutt ný verk eftir nemendur Atla Ingólfssonar í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands, þá Daníel Helgason, Hrafnkel Flóka Kaktus Einars- son, Þorkel Nordal og Örnólf Eldon Þórsson. Miðaverð er 2.500 krónur og miða er hægt að nálgast á vefsíðu miði.is 20.30 Kvennakórinn tekur sveifluna með hljómsveit bræðra stjórnandans í Kirkju- hvoli, safnaðarheimili Vídalíns- kirkju. Ingibjörg Guðjónsdóttir stjórnar en Óskar Guðjónsson spilar á saxófón, Ómar Guðjóns- son á gítar, Hannes Helgason á píanó og Matthías Hemstock á trommur. Viðburðurinn er hluti af Jazzhátíð Garðabæjar. Leiklist 20.30 Eldklerkurinn, leiksýning um sr. Jón Steingrímsson sem predikaði af svo miklum krafti að hraunið í Skaftáreldunum stöðvaðist við kirkjudyrnar, verður sýnd í menningarhúsinu Hlöðunni, Litla-Garði. Miðasala við innganginn. „Við stöndum fyrir svokallaðri Vinaviku í október og erum að kynna hana hér í Reykjavík þessa dagana en markmiðið með henni er að minna fólk á mikilvægi vin- áttunnar og kærleikans,“ segir Stefán Már Gunnlaugsson, sókn- arprestur á Vopnafirði. Hann er þessa dagana staddur í Reykjavík með þrjátíu unglinga að kynna Vinavikuna og af því til- efni fór hópurinn í mikla kærleiks- ferð um bæinn. „Við hittum biskup Íslands, Agnesi M. Sigurðardóttur, og sjávarútvegsráðherrann, Sigurð Inga Jóhannsson, og buðum þeim upp á faðmlög,“ segir Stefán Már. Bæði voru þau himinlifandi með faðmlögin sem unglingarnir gáfu þeim. „Ætlunin var að bjóða Sig- mundi Davíð upp á faðmlag en hann var vant við látinn.“ Eftir að hafa hitt embættismenn- ina var förinni heitið í Smáralindina þar sem unglingarnir buðu upp á kynningarbás og faðmlög. „Fólk var svolítið feimið í Smáralindinni en það minnir okkur á hversu nauð- synleg vináttan og kærleikurinn er,“ bætir Stefán Már við. Í dag verður námskeið undir nafninu Verðmæti vináttunnar haldið í Lindakirkju og á morgun svokölluð Vinamessa klukkan 11.00 og er henni útvarpað á Rás 1. „Við erum fyrst og fremst bara að breiða út þennan góða boðskap og vonumst til þess að aðrir taki það upp eftir okkur.“ - glp Föðmuðu biskupinn og sjávarútvegsráðherra Hópur unglinga frá Vopnafi rði er staddur í höfuðborginni til að breiða út kærleiksboðskap. Þeir föðmuðu bæði sjávarútvegsráðherrann og biskupinn af því tilefni. Hópurinn breiðir út boðskapinn í Lindakirkju um helgina. SÁTT SAMAN Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands ásamt tveimur kærleiksríkum Vopnfirðingum. MYND/ÁRNI SVANUR DANÍELSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.