Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 46
Löggiltur leigumiðlari óskast Stakfell óskar eftir að ráða til starfa löggiltan leigumiðlara sem fyrst. Viðkomandi kemur til með að annast útleigu á íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Í boði er starf hjá öflugu fyrirtæki sem hefur starfað síðan 1984 við sölu og útleigu fasteigna. Mjög góð vinnuaðstaða og fjöldi verkefna. Umsóknir berist á netfangið stakfell@stakfell.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Grétar Haraldsson Hrl. Lögg.fast.fyrirt.og skipasali Aðalheiður Karlsdóttir Lögg.fast.fyrirt.og skipasali Berta Bernburg Lögg. fasteignasali og leigumiðlari Auðarskóli í Dölum Við Auðarskóla eru lausar stöður grunnskólakennara fyrir skólaárið 2014 -2015. Um er að ræða almenna kennslu og kennslu í list- og verkgreinum (smíði og myndmennt) ásamt umsjón með nemendahópum. Auðarskóli er samrekinn grunn-, leik- og tónlistarskóli staðset tur í Búðardal. Í starfinu er lögð áhersla á leiðsagnarmat, ábyrgð í námi og kennslu í blönduðum nemendahópum. Aðstaða nemenda og starfsmanna til leiks og starfs er með ágætum. Nánari upplýsingar umskólann má finna á www.audarskoli.is Menntun og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til að starfa sem grunnskólakennari • Farsælt starf í kennslu eða vinnu með börnum • Áhugi á kennslu og skólastarfi • Góð samskiptahæfni • Frumkvæði og sjálfstæði í störfum. Upplýsingar um stöðurnar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 899 7037 eða á net fanginu eyjolfur@audarskoli.is Áhugasamir sendi umsókir ásamt ferilskrá rafrænt á sama net fang. Umsóknarfrestur er til 28. april 2014. Blaðamaður Fiskifréttir óska eftir blaðamanni í fullt starf á ritstjórn blaðsins. Helstu verkefni: Hæfniskröfur: Erum að leita að: • Starfsmanni í sal og uppvaskara, í sumarvinnu. • Sushi framreiðslumanni eða aðstoðarmanni með reynslu. • We are looking for a sushi chef or assistant, who has experience in making sushi dishes, and a diswasher in our kitchen. CV-applications are to be sent to our E-mail. Upplýsingar eru veittar í síma S:571-5522, Bt:Torfa S:663-6652 eða E-mail; buddhacafe3@gmail.com Viðskiptastjóri í fyrirtækjaþjónustu Ert þú með ríka þjónustulund, leiðtogafærni og átt auðvelt með samskipti? Viltu starfa á líflegum vinnustað og takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni? Þá gæti starf viðskiptastjóra á sölu og þjónustusviði Vodafone verið framtíðarstarfið þitt. Viðskiptastjóri sinnir sölu, ráðgjöf og þjónustu á fyrirtækjamarkaði og þarf að búa yfir sjálfstæði og skilningi á viðskiptaumhverfi fyrirtækja. Allar nánari upplýsingar um starf og hæfniskröfur er að finna á vodafone.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí næstkomandi. Vodafone Góð samskipti bæta lífið PIPA R \ TBW A · SÍA · 1412 2 7 Laust er til umsóknar starf lektors í náttúrulandfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið lektorsins skal ná yfir fornvist- fræði með áherslu á gróðurfarsbreytingar á löngum og stuttum tímaskala. Lektornum er ætlað að efla kennslu og rann- sóknir í náttúrulandfræði við Háskóla Íslands. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í náttúrulandfræði. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2014. Upplýsingar um starfið veitir Anna Dóra Sæþórsdóttir, forseti Líf- og umhverfis- vísindadeildar í síma 525 4287 og í netfangi annadora@hi.is. Sjá nánar á www.hi.is/laus_storf. Lektor í náttúrulandfræði Á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands starfa um 300 manns við rannsóknir á heimsmælikvarða og við fjölbreytta og metnaðarfulla kennslu á sviði verkfræði og náttúruvísinda. Starfsumhverfið er alþjóðlegt enda eykst sífellt hlutfall erlendra nemenda og starfsmanna við sviðið. Deildir Verkfræði- og náttúruvísindasviðs eru sex og heyrir landfræði undir Líf- og umhverfisvísindadeild. Öflugt samstarf er milli deildanna. Rannsóknaraðstaða lektorsins er við Líf- og umhverfisvísindastofnun en jafnframt býðst áhugavert þverfaglegt samstarf við aðrar rannsóknarstofnanir háskólans sem og við erlenda háskóla og rannsóknarstofnanir. PIPA R \ TBW A · SÍA · 1412 26 Laust er til umsóknar starf lektors við þverfræðilega námsbraut í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið lektorsins skal vera með sérhæfingu sem fellur undir umhverfis- og auðlindastjórnun (Environmental Governance), í samhengi félagsvísinda. Lektornum er ætlað að taka þátt í að efla kennslu og rannsóknir í umhverfis- og auðlinda- fræði við Háskóla Íslands. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi á fræðasviðum sem tengjast umhverfis- og auðlindafræðum. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2014. Upplýsingar um starfið veitir Þröstur Þorsteinsson, í síma 525 4940 og í netfangi throsturth@hi.is. Sjá nánar á www.hi.is/laus_storf. Lektor í umhverfis- og auðlindafræði Námsbraut í umhverfis- og auðlindafræði er þverfræðileg námsleið á framhaldsstigi sem stofnsett var á haustmisseri 2005. Námsbrautin heyrir undir öll fræðasvið Háskóla Íslands: Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Félagsvísindasvið, Hugvísindasvið, Menntavísindasvið og Heilbrigðisvísinda- svið. Námsbrautinni er ætlað að koma til móts við þarfir samfélagsins, sem og vaxandi áhuga nemenda á rannsóknum, þjónustu og stefnumótun tengdri umhverfis- málum og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda. Meginmarkmið námsins er að útskrifa nýja kynslóð fagfólks sem hefur haldgóða þekkingu og færni á sviði umhverfis- og auðlindafræða og getur unnið þvert á fræði og faggreinar. Kennt er alfarið á ensku og nemendahópurinn er alþjóðlegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.