Fréttablaðið - 26.04.2014, Qupperneq 46
Löggiltur leigumiðlari óskast
Stakfell óskar eftir að ráða til starfa löggiltan
leigumiðlara sem fyrst.
Viðkomandi kemur til með að annast útleigu á
íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Í boði er starf hjá öflugu fyrirtæki sem hefur starfað
síðan 1984 við sölu og útleigu fasteigna.
Mjög góð vinnuaðstaða og fjöldi verkefna.
Umsóknir berist á netfangið stakfell@stakfell.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Grétar Haraldsson
Hrl. Lögg.fast.fyrirt.og skipasali
Aðalheiður Karlsdóttir
Lögg.fast.fyrirt.og skipasali
Berta Bernburg
Lögg. fasteignasali og leigumiðlari
Auðarskóli í Dölum
Við Auðarskóla eru lausar stöður grunnskólakennara
fyrir skólaárið 2014 -2015. Um er að ræða almenna
kennslu og kennslu í list- og verkgreinum (smíði og
myndmennt) ásamt umsjón með nemendahópum.
Auðarskóli er samrekinn grunn-, leik- og tónlistarskóli
staðset tur í Búðardal. Í starfinu er lögð áhersla á
leiðsagnarmat, ábyrgð í námi og kennslu í blönduðum
nemendahópum. Aðstaða nemenda og starfsmanna
til leiks og starfs er með ágætum.
Nánari upplýsingar umskólann má finna
á www.audarskoli.is
Menntun og hæfniskröfur:
• Leyfisbréf til að starfa sem grunnskólakennari
• Farsælt starf í kennslu eða vinnu með börnum
• Áhugi á kennslu og skólastarfi
• Góð samskiptahæfni
• Frumkvæði og sjálfstæði í störfum.
Upplýsingar um stöðurnar veitir Eyjólfur Sturlaugsson
skólastjóri í síma 899 7037 eða á net fanginu
eyjolfur@audarskoli.is
Áhugasamir sendi umsókir ásamt ferilskrá rafrænt á
sama net fang.
Umsóknarfrestur er til 28. april 2014.
Blaðamaður
Fiskifréttir óska eftir blaðamanni í fullt starf
á ritstjórn blaðsins.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Erum að leita að:
• Starfsmanni í sal og uppvaskara, í sumarvinnu.
• Sushi framreiðslumanni eða aðstoðarmanni með reynslu.
• We are looking for a sushi chef or assistant, who has experience in making
sushi dishes, and a diswasher in our kitchen.
CV-applications are to be sent to our E-mail. Upplýsingar eru veittar í síma
S:571-5522, Bt:Torfa S:663-6652 eða E-mail; buddhacafe3@gmail.com
Viðskiptastjóri í
fyrirtækjaþjónustu
Ert þú með ríka þjónustulund, leiðtogafærni og átt auðvelt með
samskipti? Viltu starfa á líflegum vinnustað og takast á við fjölbreytt og
spennandi verkefni? Þá gæti starf viðskiptastjóra á sölu og
þjónustusviði Vodafone verið framtíðarstarfið þitt. Viðskiptastjóri sinnir
sölu, ráðgjöf og þjónustu á fyrirtækjamarkaði og þarf að búa yfir
sjálfstæði og skilningi á viðskiptaumhverfi fyrirtækja.
Allar nánari upplýsingar um starf og
hæfniskröfur er að finna á vodafone.is/storf.
Umsóknarfrestur er til og með 4. maí
næstkomandi.
Vodafone
Góð samskipti bæta lífið
PIPA
R
\
TBW
A
· SÍA
·
1412
2
7
Laust er til umsóknar starf lektors í náttúrulandfræði við Líf- og
umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.
Rannsóknarsvið lektorsins skal ná yfir fornvist-
fræði með áherslu á gróðurfarsbreytingar á
löngum og stuttum tímaskala.
Lektornum er ætlað að efla kennslu og rann-
sóknir í náttúrulandfræði við Háskóla Íslands.
Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi
í náttúrulandfræði.
Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2014.
Upplýsingar um starfið veitir Anna Dóra
Sæþórsdóttir, forseti Líf- og umhverfis-
vísindadeildar í síma 525 4287 og í netfangi
annadora@hi.is.
Sjá nánar á www.hi.is/laus_storf.
Lektor í náttúrulandfræði
Á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands starfa
um 300 manns við rannsóknir á heimsmælikvarða og við
fjölbreytta og metnaðarfulla kennslu á sviði verkfræði og
náttúruvísinda. Starfsumhverfið er alþjóðlegt enda eykst
sífellt hlutfall erlendra nemenda og starfsmanna við sviðið.
Deildir Verkfræði- og náttúruvísindasviðs eru sex og heyrir
landfræði undir Líf- og umhverfisvísindadeild. Öflugt
samstarf er milli deildanna.
Rannsóknaraðstaða lektorsins er við Líf- og
umhverfisvísindastofnun en jafnframt býðst áhugavert
þverfaglegt samstarf við aðrar rannsóknarstofnanir
háskólans sem og við erlenda háskóla og
rannsóknarstofnanir.
PIPA
R
\
TBW
A
· SÍA
· 1412
26
Laust er til umsóknar starf lektors við þverfræðilega námsbraut
í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands.
Rannsóknarsvið lektorsins skal vera með
sérhæfingu sem fellur undir umhverfis- og
auðlindastjórnun (Environmental Governance), í
samhengi félagsvísinda.
Lektornum er ætlað að taka þátt í að efla
kennslu og rannsóknir í umhverfis- og auðlinda-
fræði við Háskóla Íslands. Umsækjendur skulu
hafa lokið doktorsprófi á fræðasviðum sem
tengjast umhverfis- og auðlindafræðum.
Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2014.
Upplýsingar um starfið veitir Þröstur Þorsteinsson,
í síma 525 4940 og í netfangi throsturth@hi.is.
Sjá nánar á www.hi.is/laus_storf.
Lektor í umhverfis- og auðlindafræði
Námsbraut í umhverfis- og auðlindafræði er þverfræðileg
námsleið á framhaldsstigi sem stofnsett var á haustmisseri
2005. Námsbrautin heyrir undir öll fræðasvið Háskóla
Íslands: Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Félagsvísindasvið,
Hugvísindasvið, Menntavísindasvið og Heilbrigðisvísinda-
svið. Námsbrautinni er ætlað að koma til móts við þarfir
samfélagsins, sem og vaxandi áhuga nemenda á
rannsóknum, þjónustu og stefnumótun tengdri umhverfis-
málum og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda.
Meginmarkmið námsins er að útskrifa nýja kynslóð fagfólks
sem hefur haldgóða þekkingu og færni á sviði umhverfis-
og auðlindafræða og getur unnið þvert á fræði og
faggreinar. Kennt er alfarið á ensku og nemendahópurinn
er alþjóðlegur.