Fréttablaðið - 03.05.2014, Blaðsíða 53
| ATVINNA |
Við Grunnskólann í Hveragerði eru
lausar stöður sérkennara á elsta stigi
og umsjónarkennara á mið- og yngsta
stigi. Einnig vantar okkur íþróttakennara
tímabundið vegna fæðingarorlofs frá
9. september – 9. desember 2014.
Gerð er krafa um kennsluréttindi og góða hæfni í mann-
legum samskiptum.
Grunnskólinn í Hveragerði er vel staðsettur í grónu og
glæsilegu bæjarfélagi. Einkunnarorð skólans eru: viska,
virðing og vinátta og við leggjum metnað í að áhrif þeirra
séu augljós í daglegu starfi. Skólinn flaggar Grænfánanum
og er að stíga sín fyrstu skref sem þátttakandi í verkefninu
Heilsueflandi grunnskólar.
Upplýsingar um störfin veitir Fanney Ásgeirsdóttir, skóla-
stjóri, fanney@hveragerdi.is og í síma 483-4350.
Skólastjóri
Handverkshúsið ehf leitar að öflugum og reyndum
starfsmanni í áframhaldandi uppbyggingu á
verslun okkar á Dalvegi. Handverkshúsið stendur
fyrir gæði og þjónustu og er þekking star fsfólks
því mjög mikilvæg.
Staða verslunarstjóra felur bæði í sér stjórnun og
skipulag verslunar, sem og almenna sölu og þjónustu.
Verslunarstjóri ber ábyrgð á
• Afgreiðslu í verslun
• Birgða og innkaupastýringu
• Starfsmannahald
Kostir starfsmanns
• Sjálfstæður og drífandi
• Reynsla af verslun og þjónustu æskileg
• Fagþekking á sviði verkgreina nauðsynleg
• Áhugi á sköpun og handverki skilyrði
• Tölvukunnát ta nauðsynleg
• Samskiptahæfileikar og þjónustulund mikilvæg
Umsóknarfrestur er til 10. Maí
og umsóknir sendast á net fangið
atvinna@handverkshusid.is
Handverkshúsið Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi
Sími 555-1212 / info@handverkshusid.is
Netverslun: handverkshusid.is
ERTU SKAPANDI?
Við óskum eftir
aðstoðarmanni í eldhús
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá til
gisli@worldclass.is fyrir 15. maí 2014.
World Class
Vinnutími:
100% starf í vaktavinnu.
Umsækjandi þarf að hafa mikinn áhuga
á matreiðslu, vera skipulagður og hafa góða
hæfileika í mannlegum samskiptum.
Íslenskukunnátta nauðsynleg.
Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
DCG, Dempsey & Clark Group, er ráðgjafa- og fjárfestingafélag sem einbeitir sér að markaðssetningu
á netinu, hugbúnaðarþróun og framsæknum veflausnum á sviði verslunar og þjónustu.
Nánar á: www.dcg.is
Hress og duglegur
bókari óskast
PI
PA
R\
TB
W
A
·
SÍ
A
·
14
13
05
Starfssvið:
· Umsjón með daglegum bókhaldsfærslum í DK
· Afstemmingar og virðisaukaskattsuppgjör
· Aðstoð við mánaðarleg uppgjör
· Aðstoð við ýmis dagleg og tilfallandi verkefni
Umsóknarfrestur er til og með 9. maí nk.
Umsókn ásamt mynd og ferilskrá sendist á umsokn@dcg.is
DCG Iceland leitar að hressum og duglegum bókara í krefjandi starf.
Hæfniskröfur:
· Reynsla úr bókhaldi er skilyrði
· Góð tölvufærni og mikil þekking á excel
· Góð enskukunnátta
· Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni,
útsjónarsemi og nákvæmni
UPPLÝSINGATÆKNIDEILD
Rekstur
upplýsingakerfa
Leitað er eftir öflugum, úrræðagóðum
og duglegum tækni manni til starfa við
fjölbreytt verkefni í UT deild KPMG.
Viðkomandi þarf að vera þjónustulundaður, eiga
auðvelt með að tileinka sér nýja tækni, vera
sjálfstæður og agaður í vinnubrögðum.
Menntunar og hæfniskröfur
Góð almenn tölvuþekking og menntun. Góð þekking
á grunn þáttum Microsoft lausna og algengustu
notenda forritum. Þekking á einu eða fleiri af eftirtöldu:
Microsoft SharePoint • Microsoft SQL
server • Sýndarumhverfum (Hyper V,
VM Ware) • Microsoft System Center
(SCCM, SCSM, SCDPM, SCOM o.fl.)
Umsóknarfrestur til 16. maí. Nánari
upplýsingar veitir Andrés Guðmundsson,
starfs manna stjóri í tölvu pósti
agudmundsson@kpmg.is og síma 545 6077.
Fyllsta trúnaðar verður gætt varðandi allar
umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar
upplýsingar.
kpmg.is
LAUGARDAGUR 3. maí 2014 13