Fréttablaðið - 03.05.2014, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 03.05.2014, Blaðsíða 93
LAUGARDAGUR 3. maí 2014 | MENNING | 61 Leikkonan Keira Knightley er búin að landa hlutverki í stór- mynd Baltasars Kormáks, Ever- est. Á meðal leikara í myndinni eru til að mynda Josh Brolin og Jake Gyllenhaal en Keira leikur eiginkonu Jasons Clarke sem túlkar fjallgöngukappann Rob Hall. Myndin er meðal annars tekin upp í Pinewood Studios, í Eng- landi, Nepal og ítölsku Ölpun- um en hún er byggð á bókinni Into Thin Air eftir rithöfundinn og fjallagarpinn Jon Krakauer. Segir hún frá hörmungaratburð- um sem áttu sér stað á Everest- fjalli árið 1996 þar sem átta fjall- göngumenn fórust. - lkg Gengur til liðs við Baltasar GÓÐ LEIKKONA Keira vinnur fyrir Baltasar. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY FJÖLSKYLDUFÓLK Styttist í brúðkaup. Raunveruleikastjarnan Kim Kard ashian og rapparinn Kanye West ganga í það heilaga í París þann 24. maí. Samkvæmt heim- ildum tímaritsins Us Weekly ætlar parið að reyna að eignast annað barn strax eftir brúðkaup- ið en fyrir eiga þau dótturina North, tíu mánaða. „Kim vill verða ólétt strax eftir brúðkaupið. Hún vill að stutt sé á milli barnanna,“ segir heimildar- maður tímaritsins. Kim og Kanye trúlofuðu sig í október á síðasta ári og hafa verið að þeysast um Parísarborg að undanförnu að undirbúa brúð- kaupið. Skötuhjúin eru hins vegar ekki búin að segja neinum gestum hvar brúðkaupið verður haldið og vita systur raunveruleikastjörn- unnar, Khloe og Kourtney, það ekki einu sinni. - lkg Þráir annað barn VINNA VEL SAMAN Hér eru Valgeir og Chiara í Þýskalandi síðasta sumar. MYND/ÚR EINKASAFNI „Við Chiara erum búin að vera að vinna saman síðastliðin tvö ár og þetta er fjórða lagið sem við gerum saman,“ segir Val- geir Magnússon, umboðsmaður maltnesku Eurovision-stjörnunnar Chiara Siracusa. Hann frumflytur nýtt lag, sem heitir Mermaid in Love, ásamt stjörnunni á Euro Fan Café í Kaupmannahöfn á sunnudag. Örlygur Smári og Pétur Örn sömdu lagið ásamt Valgeiri. „Samstarf okkar kom til þannig að ég var að túra með Heru Björk á milli tónlist- arhátíða og Chiara var oft á sömu stöðum og við. Hún tók eftir því að Hera fékk betri þjónustu en flestir og sá að ég var dug- legur að passa upp á hlutina. Einn daginn kom hún til mín og spurði hvort ég væri til í að sjá líka um sig,“ segir Valgeir sem var ekki sannfærður um að það gæti gengið upp. „Ég hugsaði mig um í nokkrar vikur því ég sá ekki hvernig þetta myndi ganga upp þar sem Ísland og Malta eru hvort á sínum endanum á Evrópu. Svo hugsaði ég: Þetta er allt að vinna í gegnum netið. Nú erum við búin að taka upp fjögur lög saman, sem við gerum þannig að við Öggi erum á Face- Time í stúdíóinu hennar á Möltu og biðjum hana að gera hitt og þetta. Svo fáum við sendan sönginn og Öggi klárar málið.“ Varðandi nýja lagið, Mermaid in Love, segir Valgeir það hafa orðið til í áföngum. „Hugmyndina fékk ég þegar við vorum að spila saman í Þýskalandi síðasta sumar. Ég skrifaði niður nokkrar línur. Við Öggi hittumst svo nokkrum vikum síðar, töl- uðum aðeins um hugmyndina og hann kom strax með litla melódíu. Svo skoðuðum við þetta ekkert fyrr en fyrir tveimur vikum. Þá tókum við Pétur með okkur í sumarbú- stað og kláruðum lagið og fleiri lög sem við erum að ákveða hvað við gerum við.“ - lkg Frumfl ytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. Byrjar í dag 3. maí kl. 10:00 í plássi Sparkz Kringlunni. Vörur frá öllum verslunum NTC á ótrúlegu verði. Einstök sýnishorn frá fjölda merkja til sölu. Þú vilt ekki missa af þessu! NTC www.ntc.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.