Fréttablaðið - 03.05.2014, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 03.05.2014, Blaðsíða 104
NÆRMYND Ólafur Arnalds, tónlistarmaður ALDUR: 27 ára Tónskáldið Ólafur Arnalds hlaut BAFTA-verðlaunin á dögunum fyrir frumsamda tónlist í sjónvarpsþátt- unum Broadchurch. Ólafur hefur átt góðu gengi að fagna á tónlistarferli sín- um undanfarin ár og ferðast um allan heim til þess að spila á tónleikum, auk þess sem hann semur nú tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp. „Óli er lúmskur húmoristi, traustur og góður vinur. Hann er duglegur og óþolinmóður píkupopp- ari sem gubbar ef hann borðar pulsur.“ Georg Arnar Halldórsson, æskuvinur „Ólafur er góður drengur, sem er með mikla réttlætiskennd og stendur gjarnan með þeim sem minna mega sín. Hann er iðinn, heldur sig vel að og leggur sig allan í það sem hann gerir. Hann er ekki maður hinna verklegu framkvæmda, en hefur alla tíð verið fljótur að finna út úr hlutunum.“ Guðrún Pálmadóttir, móðir „Óli er óþolandi. Það er hvergi hægt að fara með honum án þess að hann sé stoppaður 50 sinnum af einhverju frægu hipstera-liði, sem keppist um að ausa yfir hann hrósi út af einhverri styttu sem hann fékk um daginn. Verst er þó að fara með honum á skemmti- staði því hann er miklu betri í að „twerka“ en ég.“ Unnur Eggerts- dóttir, vin- kona VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla og Vesturbergi LG BOGIÐ OLED SJÓNVARP Heimsins fyrsta bogna OLED sjónvarpið SÍÐUMÚLA 2 • WWW.SM.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.