Fréttablaðið - 06.05.2014, Page 16

Fréttablaðið - 06.05.2014, Page 16
6. maí 2014 ÞRIÐJUDAGUR| TÍMAMÓT | 16TÍMAMÓT Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN PÁLSDÓTTIR frá Þingholti, Bessahrauni 11b, Vestmannaeyjum, lést föstudaginn 2. maí á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. Hún verður jarðsungin frá Landakirkju föstudaginn 9. maí kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á kvenfélagið Líkn. Guðmundur Huginn Guðmundsson Þórunn Gísladóttir Bryndís Anna Guðmundsdóttir Páll Þór Guðmundsson Rut Haraldsdóttir Gylfi Viðar Guðmundsson Sólrún Erla Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, KONRÁÐ AÐALSTEINSSON Akureyri, lést á Dvalarheimilinu Lögmannshlíð fimmtudaginn 1. maí. Hann verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 13. maí kl. 13.30. Kristín Konráðsdóttir Ísleifur Karl Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, GYÐRÍÐUR RÓSA JÓHANNSDÓTTIR (Gyða) Suðurmýri 2, Seltjarnarnesi, lést fimmtudaginn 1. maí. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 9. maí kl. 13.00. Jóhanna Lúðvíksdóttir Víðir Kalmar Arnórsson Lúðvík Kalmar Víðisson Helena Friðþjófsdóttir Lára Ósk Víðisdóttir Esra Már Arnbjörnsson Heiðbjört Eydís Sveinbjörnsdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, GEIRRÚN TÓMASDÓTTIR Vestmannaeyjum, lést á Landspítalanum Fossvogi þriðjudaginn 29. apríl. Útförin fer fram laugardaginn 10. maí kl. 14 frá Landakirkju í Vestmannaeyjum. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbavörn Vestmannaeyja. Tómas Jóhannesson Margrét Sigurgeirsdóttir Lúðvík Jóhannesson Ingibjörg Þorsteinsdóttir Jóna Dís Kristjánsdóttir Hlynur Jóhannesson Aldís Björgvinsdóttir Hjalti Jóhannesson Þórdís Sigurðardóttir Helga Jóhannesdóttir Guðmundur Helgi Sigurðsson Sæþór Jóhannesson Svanhildur Hanna Freysteinsdóttir og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HANNESÍNA ÞRÚÐUR ÓLAFSDÓTTIR Hringbraut 50, áður Stórholti 37, lést föstudaginn 18. apríl á hjúkrunar- heimilinu Grund. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimilisins Grundar V2. Þökkum auðsýnda samúð. Ólafur Albertsson Margrét Jónsdóttir Sigurbjörn Ásgeirsson Brynhildur Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar hjartkæri ÞORGEIR ÍSFELD JÓNSSON (Geiri), Vesturbergi 140, Reykjavík, lést þann 30. apríl sl. á líknardeild Landspítalans. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. maí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Flugbjörgunarsveitina. Fyrir hönd vina og vandamanna, systkini hins látna, Björn Guðbrandur Jónsson og Edda Tuohy. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN HALLDÓRA SIGVALDADÓTTIR frá Stafni, Kópavogsbraut 1b, Kópavogi, lést miðvikudaginn 30. apríl á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 9. maí kl. 13.00. Haukur Björgvinsson Sigvaldi Hauksson Guðleif Jónsdóttir Björgvin Hauksson Birna G. Björnsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna fráfalls GUÐRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR frá Rifshalakoti. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki hjúkrunarheimilisins Ljósheima fyrir góða umönnun. Auður Þorsteinsdóttir Þórður Kristinn Karlsson Grétar Halldórsson Páll Sævar Halldórsson Halldór Guðmundur Halldórsson Svava Einarsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, JÓHANNES JÓHANNESSON Sandholti 19, Ólafsvík, andaðist á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Jaðri, Ólafsvík, miðvikudaginn 30. apríl. Hann verður jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 10. maí kl. 14.00. Þuríður Kristjánsdóttir Inga Jóhannesdóttir Ágúst Sigurðsson Bergsveinn Jóhannesson Ragnheiður Gunnarsdóttir Kristmann Jóhannesson Svanborg Tryggvadóttir afa- og langafabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HERMANN GUÐMUNDSSON Öldugerði 4, Hvolsvelli, fyrrverandi bóndi á Forsæti, lést á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli föstudaginn 2. maí. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðfinna Jóna Helgadóttir Jón Hermannsson Bergrún Gyða Óladóttir Gunnar Hermannsson Vilborg Magnúsdóttir Helga Hermannsdóttir Geir Arnar Geirsson Guðmundur Hermannsson Alma Birna Bragadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur sonur minn og bróðir okkar, HALLGRÍMUR SIGURÐSSON til heimilis að Vatnsnesvegi 22, Reykjanesbæ, lést þann 30. apríl sl. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Svava Hallgrímsdóttir og systkini hins látna. Faðir okkar, ÞORLEIFUR KRISTINN ÁGÚST VAGNSSON fæddur á Bíldudal við Arnarfjörð, búsettur að Skipasundi 39 í Reykjavík, er látinn. Jarðarförin fer fram frá Áskirkju föstudaginn 9. maí kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Börn hins látna, Elfa Bryndís Þorleifsdóttir Bjarni Róbert Kristjánsson Sólveig Þorleifsdóttir Erla Þorleifsdóttir Margrét B. Þorleifsdóttir Oliver Hinrik Oliversson Hafþór Snæbjörnsson Iris Rán Þorleifsdóttir Sigurður Njarðvík Þorleifsson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, STEFANÍA ÓLÖF MAGNÚSDÓTTIR (LÓA) Hörpugötu 13b, Reykjavík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni miðviku daginn 30. apríl. Útförin fer fram frá Neskirkju föstudaginn 9. maí kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélag Brunavarðafélags Reykjavíkur, kt. 460279-0469 reikn. 515-26-112234. Sigríður Árnadóttir Kristinn Gunnarsson Svava Ágústsdóttir Margrét Gunnarsdóttir Þorlákur Baxter Jón Magnús Gunnarsson Elín Þóra Magnúsdóttir Bryndís Gunnarsdóttir Reynir Guðmundsson Gunnlaug Kristín Gunnarsdóttir Páll Brynjar Fransson og fjölskyldur þeirra. Elskulegur eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, HELGI DANÍELSSON lést á sjúkrahúsinu á Akranesi fimmtudaginn 1. maí. Útför hans verður gerð frá Akranes- kirkju þriðjudaginn 13. maí kl. 14.00. Steindóra Sigríður Steinsdóttir Friðþjófur Helgason Guðfinna Steinunn Svavarsdóttir Steinn Helgason Elín Klara Svavarsdóttir Helgi Valur Helgason Erla Skarphéðinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Loftfarið Hindenburg brotlenti við banda- rísku flotastöðina í Lakehurst í New Jersey þennan dag árið 1937. Hindenburg var að lenda í Bandaríkjunum eftir sextíu daga ferð frá Frankfurt í Þýskalandi. Á þessum tíma tók það loftför þrjá daga að fara yfir Atlants- hafið, sem var styttri tími en skip þurftu. Loftför nutu mikillar hylli á þriðja og fjórða áratugnum en fyrsta farið var hannað árið 1852. Þau voru oft nefnd Zeppelin-för eftir Þjóðverjanum Ferdinand von Zeppelin. Hindenburg var stærsta loftfarið sem byggt hefur verið og var rúmir 24 metrar að lengd. Það náði 137 km hraða á klukkustund og hélst uppi af vetnisgasi, sem er mjög eldfimt. Farþegar voru 36 og 61 í áhöfn. Skipið var að lenda í Lakehurst þegar skyndilega kviknaði í því og það féll til jarðar. 36 létust í slysinu, þar af þrettán farþegar, 21 úr áhöfn og einn úr áhöfn á jörðu. Notkun loftfara varð óvinsæl eftir slysið og engin loftskip voru eftir við lok síðari heimsstyrjaldarinnar. ÞETTA GERÐIST 6. MAÍ 1937 Hindenburg brotlendir í New Jersey

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.