Fréttablaðið - 06.05.2014, Síða 40

Fréttablaðið - 06.05.2014, Síða 40
6. maí 2014 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 24 BAKÞANKAR Álfrúnar Pálsdóttur Kvikmyndahúsið Bíó Paradís sýnir beint frá öllum keppnis- kvöldum Eurovision en í kvöld verður fyrra undanúrslita kvöldið sýnt og hefst útsendingin klukkan 19.00. Einnig verður sýnt frá síðara undanúrslitakvöldinu þann 8. maí og svo loks frá sjálfu úrslita- kvöldinu þann 10. maí. Ókeypis er inn á allar sýningar en eins og flestum ætti að vera kunnugt stígur framlag Íslendinga, hljóm- sveitin Pollapönk, á svið í kvöld, það fimmta í röðinni af sextán atriðum. - lkg Keppnin í beinni ÁFRAM ÍSLAND Pollapönk syngur No Prejudice í kvöld. MYND/EUROVISION Tippaðu á sigurvegarana Fréttablaðið býður lesendum upp á kosningaseðil fyrir fyrri undanúrslit Eurovision. Hægt er að gefa öllum keppendum stig fyrir söng, sviðsframkomu og búninga og spá um hvaða lög komast áfram í úrslit. Armenía Aram MP3 Not Alone Lettland Eistland Svíþjóð Ísland Land Flytjandi Lag Söngur Framkoma Búningar Samtals Kemst áfram Aarzemnieki Tanja Sanna Nielsen Pollapönk “IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” - THE GUARDIAN EUROVISON Í BEINNI Í BÍÓ PARADÍS - BYRJAR KL. 19:00 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas Miðasala á: THE OTHER WOMAN THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D RIO 2 2DÍ SL. TAL HARRÝ OG HEIMIR GRAND BUDAPEST HOTEL KL. 5.30 - 8 - 10.25 KL. 6 - 9 KL. 5.45 KL. 6 - 8 - 10 KL. 8 - 10.15 THE OTHER WOMAN THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D THE AMAZING SPIDERMAN 2 3DLÚXUS THE AMAZING SPIDERMAN 2 2D RIO 2 2D ÍSL. TAL OCULUS ÝHARR OG HEIMIR KL. 5.30 - 8 - 10.25 KL. 5 - 8 - 10.50 KL. 5 - 8 - 10.50 KL. 8 - 10.50 KL. 3.30 - 5.45 KL.10.20 KL. 4 - 6 - 8 -H.S., MBL -B.O., DV TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI OG Í BANDARÍKJUNUM! THE OTHER WOMEN 5:40, 8, 10 SPIDERMAN 2 7, 10 RIO 2D 5:40 HARRY OG HEIMIR 5, 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL KRINGLUNNI KEFLAVÍK TOTAL FILM EMPIRE LOS ANGELES TIMESCHICAGO SUN TIMES Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Cake to Bake Tanja Sanna Nielsen No Prejudice Á hverjum degi rekst ég á eitthvað nýtt sem minnir mig á hækkandi aldur. Það er furðulegt hvernig maður með tímanum virðist missa puttann af púls- inum. Alveg óvart. Ég hélt að það myndi aldrei koma fyrir mig, en ég verð að játa mig sigraða. Það er eitthvað sem gerir það að verkum að maður bara hættir að geta fylgst með öllum nýju öppunum sem virðast fljúga inn á markaðinn eða hverri einustu internet-stjörnu sem skýt- ur upp kollinum á samskiptamiðli sem maður hefur aldrei heyrt á minnst. Hvað varð um að planka? ÞAÐ er þó eitt sem ég hef alltaf og get huggað mig við að kortleggja ansi vel. Það er tískan. Bleyjuskiptingar, and- vökunætur og brjóstagjöf undanfarna mánuði hafa ekki dregið úr tískuáhuga mínum þó að margt annað hafi þurft að víkja. Ég veit ekkert um Vine eða hvaða skemmtistaður er heitastur í miðborginni um þessar mundir en get sagt ykkur að stuttbuxur sem ná rétt yfir rass eru á útleið og að sandalar sem eitt sinn voru kenndir við ganga- verði verða sjóðandi heitir í sumar. HÆKKANDI aldur er líka kostur. Þrjátíu plús aldursflokkurinn gerir manni kleift að velja og hafna þeim tískubólum sem maður ákveður að elta. Tilraunatímabilið er búið og maður getur nokkurn veginn sagt sér hvað fer manni og hvað ekki. Sem tveggja barna móðir ætla ég að leyfa öðrum að spranga um í magabolum með hækkandi sól. NÚ hefur hins vegar skotið upp kollin- um nýtt hugtak í tískuheiminum sem ég er tvístígandi yfir. Það kallast „norm- core“ eða #normcore fyrir þá sem slá um sig á internetinu og það þýðir í raun að vera í tísku með því að vera ekki í tísku. Að leggja sig í líma við að klæð- ast ekki tískufatnaði. Brjóta allar reglur og klæðast hvítum sokkum við svarta sandala. Kálfasíðum kargóbuxum við snjáðan stuttermabol. Falla inn í fjöldann í stað þess að reyna að skera sig úr. Þessi tískubóla ætti að hitta beint í mark hjá útivinnandi smábarnamóður úr Vestur- bænum en í stað þess er ég uggandi yfir #normcore. Ég læt öðrum eftir að stökkva á þann vagn. Í tísku að vera ekki í tísku Albanía Rússland Aserbaídsjan Úkraína Belgía Moldóva San Marínó Portúgal Holland Svartfj allaland Ungverjaland Hersi Tolmachevy Sisters Dilara Kazimova Mariya Yaremchuk Axel Hirsoux Cristina Scarlat Valentina Monetta Suzy The Common Linnets Sergej Ćetković András Kállay-Saunders One Night’s Anger Shine Start A Fire Tick-Tock Mother Wild Soul Maybe (Forse) Quero Ser Tua Calm Aft er The Storm Moj Svijet Running Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + = + + =

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.