Fréttablaðið - 13.06.2014, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 13.06.2014, Blaðsíða 25
FLOTTUR SUMAR- RÉTTUR Girnilegur réttur úr smiðju Úlfars meistarakokks. MYNDIR/GVA Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að beikonvöfðum og fylltum kjúklinga- bringum með tómatsalsa. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. FYRIR 4 3 stórar kjúklingabringur 1 dl sólþurrkaðir tómatar í bitum 1 dl grilluð paprika í bitum 1 dl hvítlaukur í krukku í bitum 5 basilíkulauf, smátt söxuð 1 msk. timjanlauf 9 beikonsneiðar 1 msk. Original Chicken frá McCormick Skerið vasa í bringurnar með beittum hníf. Blandið saman í skál sólþurrkuðum tómötum, paprikunni, hvítlauk, basilíku og timjanlaufum. Fyllið vasana á kjúklinga- bringunum með fyllingunni og vefjið þremur beikon- sneiðum utan um hverja bringu. Kryddið á báðum hliðum með Original Chicken frá McCormick. Leggið bringurnar á grillgrind og grillið á milliheitu grilli í 15- 17 mín. eða þar til kjarnhiti sýnir 70°C. Snúið reglulega. Berið bringurnar fram með tómatsalsa og til dæmis grilluðu grænmeti og kartöflum. TÓMATSALSA 3 tómatar, skornir í litla bita 1 rauðlaukur, í litlum bitum 1 hvítlauksgeiri, smátt sax- aður ¼ chili-pipar, steinlaus og smátt saxaður 2 msk. kóríander, smátt saxað 2 msk. óreganó, smátt saxað 2 msk. lime-safi 1 msk. olía Salt og nýmalaður pipar Allt sett í skál og blandað vel saman. BEIKONVAFÐAR OG FYLLTAR KJÚKLINGABRINGUR MEÐ TÓMATSALSA BÍLADAGAR Á AKUREYRI Bíladagar verða á Akureyri um helgina. Margt verður um að vera, enda er þetta eins konar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport. Bílaklúbbur Akureyrar er með tjaldsvæði þessa daga en boðið er upp á opnar æfingabrautir fyrir alla gesti og gokart-leigu. SUMARDAGAR 20% afsláttur Fylgist með okkur á facebook.com/Parisartizkan Skipholti 29b • S. 551 0770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.