Fréttablaðið - 13.06.2014, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 13.06.2014, Blaðsíða 26
FÓLK|HELGIN FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512 5447 ■ LÍFLEGT Miðbær Reykjavíkur verður litríkur í sumar. Unnið er af fullum krafti í málun bekkja, nestisborða og hjólahliða í litum Pollapönks – burtu með fordóma. Frá þjóðhátíðardeginum verður Laugavegur lokaður bílaumferð neðan við Vatnsstíg og Skólavörðustígur neðan Bergstaða- strætis. Pósthús- stræti frá Kirkju- stræti hefur verið breytt í sumargötu. Reykvíkingar gátu valið á milli þriggja litasamsetninga fyrir sumarbekkina. Í boði var PollaPönk – burtu með fordóma, sem flestir vildu, MelónuÆði – safaríkir litir og StrandarSnilld – sandur milli tánna. Auðvelt ætti að vera að njóta mannlífsins í litríkum miðbæ í sumar án þess að hafa áhyggjur af bílaumferð. MIÐBÆR Í LITUM POLLAPÖNKS MATSVEINN – MATARTÆKNIR HEILSA OG MATUR Matsveina- og matartæknanám er fyrir þá sem starfa eða vilja starfa á fiski- og flutningaskipum, mötuneytum vinnustaða, heilbrigðis- og menntastofnana. INNRITUN STENDUR YFIR. WWW.MK.IS Upplýsingar hjá Baldri Sæmundssyni í síma 594 4000 eða á baldur.saemundsson@mk.is Við erum mjög spennt fyrir helginni og búumst við fjölda manns enda er veðurspáin góð,“ segir Einar Björnsson, einn skipuleggjenda Kótelettunnar BBQ Festival en hátíðin fer nú fram í fimmta sinn á Selfossi um helgina. Dagskráin er fjölbreytt, tónleikar, grillveislur, söngvara- keppni og markaðir svo fátt eitt sé nefnt en upplýsingar um dag- skrá er að finna á síðunni www. kotelettan.is. Þá verður keppt í bestu grill- töktunum. „Kótelettan er kjötkarnival og í ár efnum við í fyrsta sinn til keppni um besta götugrillar- ann, Grillmeistari ársins 2014. Í dómnefnd verða meðal annarra bakarameistarinn Jói Fel og Sigurður Ingi Jóhannsson land- búnaðarráðherra og til mikils er að vinna,“ segir Einar. Keppnin um Grillmeistara ársins 2014 fer fram klukkan 14 í miðbæjargarðinum á morgun og annað kvöld verður einnig flott- asta grillveislan verðlaunuð. „Við leggjum áherslu á að kynna íslenska kjötið og stefnum á að markaðssetja Kótelettuna erlendis, sem Kotelettan BBQ Festival, og fá hingað erlenda gesti til að smakka, sem vonandi kaupa svo af okkur íslenskt kjöt.“ Margir af þekktustu tónlistar- mönnum landsins koma fram á hátíðinni, meðal annarra Helgi Björns, Friðrik Dór, Björgvin Hall- dórsson, Skítamórall, Á móti sól og fleiri. Þá er vegleg dagskrá fyrir börnin en hljómsveitin Polla- pönk kemur fram og Brúðubíll- inn verður á ferðinni, Íþrótta- álfurinn einnig auk þess sem slegið verður upp tívolíi og úrval leiktækja verður á svæðinu. Allar upplýsingar að finna á www.kotelettan.is og á Face- book undir heitinu Kótelettan – bæjar-, fjölskyldu- og tónlist- arhátíð. KARNIVALSTEMNING Á KÓTELETTUNNI HELGIN Fjölskyldu- og bæjarhátíðin Kótelettan BBQ Festival fer nú fram í fimmta sinn um helgina. Leitað verður að Grillmeistara ársins 2014. STEMNING Skipuleggjendur Kótelettunnar á Selfossi lofa góðu stuði um helgina. MYND/KÓTELETTAN STUÐ Landbúnaðarráðherra og Eyþór Arnalds fá sér bita. Ráðherrann mun dæma í Grillmeistara ársins á morgun. Eva Ólöf Hjaltadóttir segir að sér hafi ekki liðið vel í langan tíma áður en hún kynntist Femarelle. „Ég er á lyfjum vegna sykursýki og sjúkdóms í skjaldkirtli. Ég þyngdist vegna lyfjan- na, hef auk þess þjáðst af gigt með tilheyrandi verkjum. Mér fannst óþægilegt að vera innan um margt fólk og var farin að finna fyrir þunglyndi. Einnig átti ég erfitt með að vera í hávaða og var að ein- angrast gagnvart félagslífi. Núna hef ég tekið Femarelle inn í fjóra mánuði og hef endurheimt mitt fyrra líf. Mér líður svo vel að nú get ég farið daglega út að ganga með hundinn minn, fer í sund á hverjum degi, sæki félagsvist og bingó.“ Algjört undraefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.