Fréttablaðið - 14.06.2014, Síða 20

Fréttablaðið - 14.06.2014, Síða 20
14. júní 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 20 Ívar Guðmundsson dag- skrárgerðarmaður HM og afmælisglens „Það er nóg um að vera um helgina og því um að gera að byrja hana í World Class í Laugum til að koma sér í gír- inn. Í kvöld fer ég svo í afmæli til hennar Ernu Hrannar sem er að vinna á FM957. Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona Bíður eft ir barni „Helgin verður eflaust í rólegri kantinum en nú er ég bara að bíða eftir því að eignast mitt fyrsta barn. Við erum því bara að vonast eftir því að helgin færi okkur stærstu gjöf lífs okkar.“ Geir Ólafsson tónlistar- maður Vinnuþjarkur „Ég verð bara að vinna alla helgina. Ég er að syngja í brúðkaupi og afmælisveislu. Fyrir utan vinnuna ætla ég að njóta þess að vera í faðmi í fjölskyldunnar.“ Leoncie tónlistarkona ELDAR, UNDIRBÝR OG SEMUR LÖG „Ég er að gera ýmislegt um helgina. Ég er til dæmis að elda mat á matreiðsluhátíð í Ikea og svo ætla ég líka að vinna í að gera nýja húsið mitt flott. Ég ætla líka að nýta helgina í að semja og vinna í lögum. Ég er að undirbúa margt skemmtilegt.“ Baldvin Þormóðsson Baldvin@365.is HELGIN 14. júní 2014 LAUGARDAGUR FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU... BÓKINA AMMA BIÐUR AÐ HEILSA eftir Fredrik Backman. Skáldsagan fjallar um ofurhetjur úr hversdagslífinu og var aðeins þrjá daga að komast á toppinn á metsölulista Eymundson. Í KVENNAHLAUP ÍSÍ en úti um allt land eru skipulögð hlaup. Til dæmis úti í Viðey þar sem ræst er klukkan 10.30. Á HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í knattspyrnu í Brasilíu sem er í algleymingi þessa dagana. Leik- irnir eru alla daga kl. 16, 19, 22 og 01 á Rúv og Stöð 2 Sport. Á NÝÚTKOMNA plötu Gus Gus, Mexico, sem kom út fyrir stuttu. Á plötunni er að gæta áhrifa frá synþapoppi níunda áratugarins, transtónlist tíunda áratugarins ásamt því að haldið er áfram að vinna með söng, líkt og á plötunni Arabic Horse. Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ BOZZ sturtuklefi 80x80cm 43.900 11.990 AGI-167 hitastýrð blöndunar tæki fyrir sturtu fáanleg með upp stút. Rósetturog hjámiðjur fylgja. Fást einnig í 90x90cm á kr. 45.900. Einnig eru til rúnnaðir 90x90 klefar á kr. 45.900 Sturtustöng og -brúsa fylgja. GÆÐAVARA Vatnslás og botnventill frá McAlpine seldur sér á kr. 1.290 ,,Þegar verkefnið hófst var ekk- ert eiginlegt markmið annað en að búa til starfvettvang fyrir listamenn,“ segir Sunneva Ása Weisshappel en hún setti nýlega á fót vinnustofuna Algera Stud- io ásamt myndlistarmanninum Ými Grönvold. Þau útskrifuðust bæði úr listnámi fyrir um ári síðan, Sunneva úr Listaháskóla Íslands og Ýmir úr Myndlistar- skóla Reykjavíkur. ,,Í námi hefur maður aðgang að góðri vinnuað- stöðu sem tapast eftir útskrift,“ segir Ýmir en tví eykið ákvað því að taka málin í sínar eigin hend- ur og fékk til leigu rými upp á Höfða. Miðsvæðis er skortur á stórum rýmum, þar af leiðandi leituðu þau út fyrir 101 Reykja- vík. Vinnustofan hefur verið í uppbyggingu í rúmt ár þar sem margir listamenn hafa lagt sitt af mörkum og gert aðstöðuna að því sem hún er orðin í dag. ,,Það er frábært að hafa fólk úr ólíkum áttum sem vinnur á sama stað og deilir þekkingu og reynslu,‘‘ segir Kristín Þor- láksdóttir. Hópurinn sammælist um að „það er sexí að vera dug- legur,“ þar sem framtaksemi, atorka og dugnaður eru í fyrir- rúmi. Ásamt því að vera vinnu- stofa heldur Algera t.d. opin nám- skeið í módelteikningu og stefnir á að bjóða upp á fleiri tíma þar sem fólk kemur saman og deilir þekkingu. ,,Það er mikil gróska í listasenunni og tækifæri eru að skapast út um allt land,“ segir Katrína Mogensen. Listamenn geta ferðast og sýnt verk sín landshorna á milli heilu sumrin vegna sköpunaröldu sem ríður yfir landið. Í dag myndar hópur- inn ásamt Sunnevu og Ými Anní Ólafsdóttir, Katrína Mogensen, Klavs Liepins, Kristín Þorláks- dóttir, Lukka Sigurðardóttir og Nanna María Björk Snorra dóttir. Hægt er að skoða það sem fram fer innan veggja Algeru Studio á heimasíðunni algerastudio.com. Listamenn úr ýmsum áttum sameinast Sprottið hefur upp listavinnustofan Algera á Höfða sem hýsir þá listamenn sem þarfnast vinnuaðstöðu. Sunneva Ása og Ýmir Grönvold eru forsprakkar verkefnisins. OPIÐ RÝMI Vinnustofan ásamt sýningarrými eru 350 fermetrar að stærð. VINNUÞJARKAR Sunneva Ása og Ýmir hafa unnið í heilt ár við að gera rýmið að almennilegri vinnustofu. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.