Fréttablaðið - 14.06.2014, Side 45

Fréttablaðið - 14.06.2014, Side 45
| ATVINNA | Menntunar- og hæfniskröfur • Grunnskólakennararéttindi og reynsla af kennslu í grunnskóla • Reynsla af stjórnun og stjórnunarstörfum í grunnskóla æskileg • Lipurð í mannlegum samskiptum • Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Staðgengill skólastjóra • Umsjón og skipulagning á innra starfi skólans í samráði við skólastjóra • Umsjón með starfsmannamálum í samráði við skólastjóra • Samskipti við nemendur og foreldra Aðstoðarskólastjóri Laus er staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskóla Grundarfjarðar frá og með 1. ágúst 2014 Í Grunnskóla Grundarfjarðar eru nú tæplega 100 nemendur og 22 starfsmenn. Nánari upplýsingar um skólastarfið má finna á heimasíðu skólans, www.grundo.is. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir berist til Önnu Bergsdóttur, skólastjóra, í netfangið anna@gfb.is. Anna veitir allar nánari upplýsingar um starfið, í símum 430 8555 og 863 1670 eða í ofangreindu netfangi. Umsóknarfrestur er til 23. júní 2014. Staða kennara á fata- og textílkjörsviði listnámsbrautar FB, veturinn 2014-15 er laus vegna forfalla. Um er að ræða 50%-75% starf og verður ráðið í stöðuna til eins árs. Verið er að leita að samviskusömum og hæfum kennara sem býr yfir góðri samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góð fagmenntun og kennsluréttindi eru skilyrði. Ekki þarf að sækja um á sérstöku eyðublaði en upplýsingar um menntun, starfsferil og meðmælendur þurfa að fylgja umsókn sem og afrit af vottorðum um nám. Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakarvottorð. Ráðning er frá 1. ágúst 2014 og eru starfskjör samkvæmt kjarasamningi KÍ. Almennar upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni, www.fb.is. Nánari upplýsingar gefur Magnús Ingvason aðstoðar- skólameistari í síma 862 7610. Umsóknir sendist skólameistara á netfangið ghg@fb.is fyrir 30. júní 2014. Öllum umsóknum verður svarað. Skólameistari FB, Austurbergi 5 – 111 Reykjavík, sími 570 5600 – www.fb.is Kennari á fata- og textílkjörsviði FB A Bluestar Company LAUGARDAGUR 14. júní 2014 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.