Fréttablaðið - 28.06.2014, Síða 1

Fréttablaðið - 28.06.2014, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 28. júní 2014 150. tölublað 14. árgangur SALKA SÓL BYRJAÐI AÐ RAPPA FYRIR SLYSNI 54 Vestfi rðir Rauðir sandar og djúpir fi rðir 26 POPPKÓNGURINN LIFIR 24 TRÚIR ÞVÍ AÐ HÚN GERI GAGN Gunnhildur Árnadóttir starfar hjá Læknum án landa- mæra. Hún lifir flökkulífi og tekst á við skæða faraldra við erfiðar kringumstæður en segir mikilvægt að gleyma ekki lífinu hérna heima. 22 GUÐBERGUR Tvær bækur, kvikmynd, jólakort og fl ug. 18 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Þ að hefur náttúrlega ekkert gengið upp í þessum skúr hingað til en það þykir mér bara betra og mjög skemmtileg áskorun,“ segir Agnar sem í fyrstu fussaði og sveiaði þegar vinur hans, Gylfi Harðarson matreiðslu-maður, stakk upp á þeir opnuðu einstakan skyndibitastað í gömlu Nestis-sjoppunni við Miklubraut.„Við Gylfi lærðum saman til kokks og höfum grínast með að opna saman veitingastað heima á Íslandi í gegnum tíðina. Ég hvatti hann svo í rælni til að svipast um eftir húsnæði í miðbænum en eftir árangurslausa leit ók Gylfi fram hjá skúrnum góða á Miklubraut og sendi mér myndir. Mér fannst hugmyndin af og frá í fyrstu en þegar ég sá lúguna og möguleikann á heimteknum lúgumat varð ég viss um að skúr-inn væri betri staður en nokkur annar,“ segir Agnar brosmildur og fullur tilhlökkunar.Agnar hefur undanfarin sextán ár búið í Lundúnum og rekur þarMichelin-veitingastaðin Tvið Portm HAMINGJA Á HÓLMAVÍK Hamingjudagar standa nú yfir á Hólmavík. Íbúar leggja sitt af mörkum í hamingju, hugarró, gleði og kærleika og taka vel á móti gestum, jafnt brottfluttum sem öðrum. Fyrst voru hamingju- dagar haldnir á Hólmavík árið 2005 og hafa jafnan verið mjög vel heppnaðir.MICHELIN-BITI Á MIKLUBRAUT? TILVERAN Niðurnídd lúgusjoppa við Miklubraut fær á sig stjörnuglampa í júlí þegar Michelin-matreiðslumeistarinn Agnar Sverrisson opnar þar hágæða skyndibitastað og teflir fram tveimur mjög klístruðum og djúsí réttum. FlórídaSkemmtisiglingar í Karabíska hafinu Hentar öllum aldurshópum.Akstur til og frá skipi. Leiguíbúðir og raðhús. www.Florid fG SVEPPI Gefur út sumarslagarann Sumarteiti. 30 www.swanson.is Probiotic 16 Strain Frábært fyrir meltinguna 16 tegundir góðra gerla! Sérvalin steinefni ER HAFIN ÚTSALAN OPIÐ TIL 18 Í KVÖLD Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka OPIÐ TIL 18 FERÐIRLAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 2014 KynningarblaðSólarströndBorgarferðirÁfangastaðir fræga fólksinsFurðuleg söfn Ráð við bílveiki F lugfélagið EasyJet f lý Menning og muna ur í Edinbo Inga Geirsdóttir hefur búið í Edinborg í tólf ár Hú Það er hægt að fara í skoðunarferð um borgina með tveggja hæða strætó eða fara í rútuferð með Ingu. Hún segir að Skotar séu gott og skemmtilegt fólk sem hafi gaman af því að taka á móti ferðamönnum. Edinborgarhátíðin er í ágúst. Þá flykkjast ferðamenn til borgarinnar og hótelgisting hækkar í verði. MYND/VISITSCOTLAND SNJALLSÍMAFORRITLAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 2014 Kynningarblað Öppin í ríið, gagnleg öpp fyrir krakka og alla hina. Frábær er- lend öpp inn í sumarið Hvar stend ég þegar kemur að farsímanotkun minni? Hvað hef ég eytt miklu? Hversu mikið hef ég talað? Þetta eru spurn- ingar sem við getum fengið svör við með einföldum hætti í þjónustu- appi Símans,“ segir Jóna Soffía Bald- ursdóttir, forstöðumaður vefþróun Spara má tíma og peninga með réttu öppunum Með réttu öppin í snjallsímanum má ekki aðeins spara peninga heldur einnig tíma. Átta þúsund viðskiptavinir Símans nýta þjónustuapp fyrirtækisins mörgum sinnum í hverjum mánuði. Öpp sem hafa skýran tilgang eru þau sem helst slá í gegn og það hjálpar þeim enn frekar að vera flott. atvinna Allar atvinnuau glýsingar vikunnar á visi r.is SÖLUFULLTRÚ AR Viðar Ingi Pétu rsson vip@365. is 512 5426 Hrannar Helgas on hrannar@36 5.is 512 5441 Upplýsingar veita: Katrín S. Ólad óttir katrin@hagva ngur.is Þórir Þorvarð arson thorir@hagva ngur.is Umsóknarfre stur er til og með 13. júlí n . Umsóknir ós kast fylltar ú t á hagvangur.is Umsókn ska l fylgja ítarle g feril- skrá ásamt k ynningarbréf i þar sem gerð er grein fyrir ás tæðu ökstuðningu r fyrir Reykjanesbæ r er fimmta fjö lmennasta sve itarfélagið á Ís landi, með rúm lega 14.000 íbúa. S veitarfélagið v ar stofnað 11. júní 1994 við sameiningu þ riggja sveitarfélaga: Keflavíkurkau pstaðar, Njar víkurkaupstað ar og Hafnarh repps.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.