Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.06.2014, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 28.06.2014, Qupperneq 75
KYNNING − AUGLÝSING Snjallsímaforrit28. JÚNÍ 2014 LAUGARDAGUR 7 Hver er maðurinn? Magnús Magnús- son – markaðsráðgjafi fyrir netmiðla hjá Íslensku auglýsingastofunni. Hvernig síma notar þú? Samsung Galaxy Note 3. Hve lengi hefur þú notað Já Núna? Bara síðan Já gaf út appið. Hvaða virkni í appinu notar þú helst? Besti parturinn er auðvitað það að geta séð hver er að hringja í mann þótt maður sé ekki með númerið skráð í símaskrána í símanum. Svo finnst mér fínt að vista númerin niður í sím- ann en nota það þó ekki eins mikið. Hversu oft notar þú appið? Myndi halda að ég notaði það á hverjum degi. En þetta er þó svona app sem maður þarf ekkert að hugsa út í að nota. Nafnið á einstaklingnum birt- ist á skjánum þegar einhver hringir og svo get ég vistað númerið ef ég á von á að þurfa að hringja einhvern tíma í þetta númer aftur. Hvað líkar þér best við Já Núna? Ég er nokkuð hrifinn af þessari nýju virkni að geta séð hvaða númer maður er að hringja í. Mér fannst þetta frekar skrýt- in virkni til að byrja með en hún er mjög þægileg þegar maður er að hringja í númer sem maður er kannski ekki alveg 100% viss á eða bara til að fá full- vissu um að maður hafi slegið númerið rétt inn. Hver væri draumaviðbótin þín í appið? Ég gef þessu appi 4 stjörnur núna en um leið og ég get valið hvort ég vista númerin inn á símann minn, SIM-kort- ið eða Google Account þá fær þetta app 5 stjörnur. Núna er bara að bíða og vona. Já bætir öðru appi í hópinn Já.is-appið er glænýtt app fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Einnig er til Já Núna-app fyrir Android-síma. Magnús Magnússon og Hörður Ágústsson fylgjast vel með appheiminum. Þeir svara nokkrum spurningum um Já.is-appið og Já Núna-appið. Magnús Magnússon markaðsráðgjafi. Hver er maðurinn? Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Macland. Hvernig síma notar þú? iPhone 5s. Hve lengi hefur þú verið með Já.is-appið? Frá útgáfudegi :) Hvaða virkni í appinu notar þú helst? Tvennt aðallega. Fletti upp númerum sem eru ekki í símaskránni í símanum. Svo nota ég kortin mjög mikið. Hversu oft notar þú appið? Oft á dag. Hvað líkar þér best við Já.is-appið? Elska viðmótið. Það er næstum því hrokafullt en á góðan hátt. Engir flísar, bara „hvað viltu finna?“. Æðislegt viðmót og vel heppnuð hönnun. Hver væri draumaviðbótin þín í appið? Að það gæti flett upp sjálf- krafa óþekktum númerum sem hringja í mig. ÓKEYPIS JÁ.IS APP Já.is appið, var sett í loftið á dögunum. Þetta er í fyrsta skipti sem upplýsingar af Já.is, sem geymir upplýsingar um 94% lands- manna, eru gefnar út á app-formi. Þriðjungur þeirra sem heimsækja Já.is gerir það í gegnum spjald- tölvur eða snjallsíma og mun appið bæta aðgengi þeirra notenda að upplýsingum vefjarins til muna. Já.is-appið er ókeypis og er bæði gefið út fyrir iOS og Android. Áður hafði Já gefið út Já Núna-appið fyrir Android-síma sem birtir sjálf- krafa upplýsingar um þann sem er að hringja. Gefur Já Núna fjórar stjörnur Notar Já.is-appið á hverjum degi Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Macland.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.