Fréttablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 49
| ATVINNA | Upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsókn fylgi ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sérfræðingur LÍFSVERK lífeyrissjóður er 14. stærsti lífeyrissjóður landsins með 51,3 milljarða í hreina eign í árslok 2013. Sjóðurinn var stofnaður árið 1954 og rekur samtryggingar- og séreignardeild. LÍFSVERK var fyrsti lífeyrissjóðurinn sem tók upp beint sjóðfélagalýðræði, sá fyrsti til að aldurstengja réttindaávinning og sá fyrsti sem stóð að rafrænu stjórnarkjöri. Sjá nánar á www.lifsverk.is. Starfs- og ábyrgðarsvið • Greining og mat fjárfestingakosta • Kaup og sala verðbréfa • Samskipti við markaðsaðila • Skýrslugjöf og eftirfylgni fjárfestinga • Þátttaka í mótun fjárfestingarstefnu Menntunar- og hæfniskröfur • B.Sc próf í viðskipta-, hag- eða verkfræði eða öðrum raungreinum • Framhaldsmenntun og/eða próf í verðbréfaviðskiptum æskileg • Góð reynsla af fjármálamarkaði • Góð greiningarhæfni Eiginleikar • Traust og öguð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður í starfi • Samstarfsvilji og starfsgleði • Sveigjanleiki Upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Sigurjón Þórðarson sigurjon@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Bæjarstjóri Hafnarfjörður er þriðji stærsti bær landsins með um 27.600 íbúa. Hafnarfjörður er framsækið sveitarfélag sem byggir á fjölskylduvænu umhverfi, fyrirmyndarþjónustu og öflugu atvinnulífi. Starfssvið • Starfar samkvæmt samþykktum Hafnarfjarðarbæjar, sem birtar eru á vef bæjarfélagsins, www.hafnarfjordur.is • Hefur yfirumsjón með starfsemi bæjarfélagsins og annast framkvæmd þeirra ákvarðana sem bæjarstjórn og bæjarráð taka • Skipuleggur og undirbýr dagskrár funda, situr fundi bæjarstjórnar, bæjarráðs og annarra ráða og nefnda eftir atvikum • Er framkvæmdastjóri og æðsti yfirmaður starfsfólks sveitarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og farsæl reynsla af stjórnun, stefnumótun og rekstri • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg • Leiðtogahæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Sigurjón Þórðarson sigurjon@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Skólastjóri Í sveitarfélaginu Garði búa rúmlega 1.400 íbúar. Sveitarfélagið er á nyrsta odda Reykjaness. Í Garði er blómlegt tómstunda-, íþrótta- og menningarlíf. Lögð er áhersla á að allir aldurshópar íbúanna fái notið sín í fjölbreyttu félagslífi. Góð aðstaða er til íþróttaiðkunar í vel búinni íþróttamiðstöð. Nánari upplýsingar um Garð er að finna á vefsíðunni www.svgardur.is Um 200 nemendur stunda nám við Gerðaskóla og býr skólinn við mjög góðan aðbúnað og aðstöðu. Einkunnarorð skólasamfélagsins í Garði eru: Árangur, virðing, gleði, leikur, sköpun og ábyrgð. Staða skólastjóra við Grunnskólann í Garði er laus til umsóknar. Ráðið er í stöðuna til eins árs frá og með 1. ágúst 2014. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af metnaði og dugnaði með virðingu og ánægju að leiðarljósi. Markmið og verkefni • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri skólans • Fagleg forysta • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Ráðningar og mannauðsstjórnun • Þekking og góður vilji til að leiða samstarf skólasamfélagsins út frá skólastefnu sveitarfélagsins og gagnvart samstarfs- verkefnum/samningum sem skólinn á við aðrar stofnanir Menntun, færni og eiginleikar • Grunnskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 12. gr. • Menntun í stjórnun menntastofnana æskileg • Reynsla af skipulagi og stjórnun kostur • Mjög góð færni í samskiptum og góð meðmæli þar um • Geta til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði og styrkur í ákvarðanatöku • Hvetjandi og góð fyrirmynd LAUGARDAGUR 28. júní 2014 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.