Fréttablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 78
28. júní 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 30 TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is Heilabrot Ásgeir BjarniLestrarhestur vikunnar eru pör nema einn. Finndu þann sem er ekki eins og neinn annar.“ „Við reynum samt,“ sagði Lísaloppa. „Auðvitað,“ sagði Kata. „Alltaf að reyna.“ neinn annar? A E H K N B F I L O D G J M P SVAR: O Bragi Halldórsson 102 Húlladúlla og harðsvíraður bófi Sirkus Íslands sýnir sýninguna S.I.R.K.U.S. um allt land í sumar en sýningin er hugsuð fyrir börn á leikskólaaldri. Sýningin er um klukkutími að lengd og kennir þar ýmissa grasa– allt frá ósvífn- um bófa til loft fi mleikaprinsessunnar Dimma- limm. Á sýningunni verður hið ómögulega allt í einu mögulegt og er hún samansafn af sirkus- atriðum víðs vegar að. ÞRJÁTÍU HRINGIR Unnur María Bergsveinsdóttir, betur þekkt sem Húlladúllan í sýningunni, sýnir, eins og nafnið gefur til kynna, list með húllahringjum. Hún lætur þrjá hringi duga að mestu en í lok atriðisins húllar hún þrjátíu hringjum í stutta stund. LÍMIÐ Í SÝNINGUNNI Þeir félagar Bjarni og Jóakim eru límið í sýningunni og binda hana saman með gríni. Þeir kynna hin atriðin til sögunnar og þurfa einnig að kljást við ósvífinn bófa sem hótar að stela sýningunni. Þeir þurfa þó ekki á örvænta því þeir fá góða hjálp frá Spiderman. Sirkusinn skemmtir á eftirfarandi stöðum í sumar: ● Reykjavík: 25. júní–13. júlí á Klambratúni ● Ísafjörður: 14.–20. júlí á Eyrinni við Ægisgötu ● Akureyri: 21. júlí–3. ágúst við Drottningarbraut ● Selfoss: 4.–10. ágúst í Sigtúnsgarði ● Keflavík: 11.–17. ágúst á Ægisgötu ● Reykjavík: 18.–24. ágúst á Klambratúni Á heimasíðu sirkussins, sirkus.is, er hægt að nálgast dagatal með öllum sýningartímum. Börn undir 2 ára aldri fá ókeypis inn á S.I.R.K.U.S. ef þau sitja í fangi foreldra eða forráða- manna. Hvar get ég séð S.I.R.K.U.S.? Hvað er skemmtilegast við bækur? Skemmtilegast við bækur er að fræðast, vita meira og skemmta sér. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Það var Harry Potter og viskusteinninn. Hún er mjög skemmtileg og gaman þegar Harry lendir í ævintýrum. Bókin er um strákinn Harry sem á heima hjá fjölskyldu sem er ekki góð við hann og svo kemur maður sem sækir hann og fer með hann í galdraheim, þar sem allir nota galdra og eru galdramenn. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppá haldi hjá þér? Það var Kári litli og klósettskrímslið (Þórgunnur Oddsdóttir) sem ég elskaði. Hvers lags bækur þykja þér skemmtilegastar? Mér finnst fræðibækur skemmtilegastar því ef ég veit eitthvað sérstakt þá er gaman að vita meira um hlut- ina. Svo finnst mér teikni- myndasögur skemmtilegar líka. Í hvaða skóla gengur þú? Laugarnesskóla. Ferðu oft á bókasafnið? Já, það geri ég. Mér finnst gaman að lesa og les mjög mikið og á bóka- safninu finn ég það sem ég leita að. Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti er helsta áhugamál mitt og nú fylg- ist ég með HM og held með Þýskalandi!!! Að venju efna Borgarbókasafn og Reykjavík Bókmenntaborg til sumarlesturs á meðal barna. Fyrir hverja lesna bók skrá les- endur nafn sitt og titil bókarinnar á þar til gerða miða og skila í kassa sem eru í öllum söfnum Borgarbókasafns. Vikulega er dregið eitt nafn úr kassanum og Lestrarhestur vikunnar útnefndur, sem hlýtur að launum bók frá Forlaginu. HUGUÐ PRINSESSA Loftfimleikaprinsessan Dimmalimm, sem er listamannsnafn Þór- dísar Schram, er aldeilis huguð og sýnir loftfim- leika í silki í þriggja til fimm metra hæð. MYND/DANÍEL Leikur fyrir krakka frá fimm ára aldri Gettu hver ég er! Þátttakendur sitja í hring og tónlist er leikin. Fyrirfram valinn hlutur (t.d. bolti eða kubbur) er látinn ganga á milli barnanna þar til tónlistin er stöðvuð. Þá á sá sem heldur á hlutnum að fara inn í hringinn og leika eitthvert hlutverk, til dæmis dýr eða persónu. Hinir reyna að giska á hvað verið er að leika. Þegar þátttakendur hafa fundið út hvað er verið að leika byrjar leikurinn upp á nýtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.