Fréttablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 32
| ATVINNA |
KRAFTUR – stuðningsfélag fyrir ungt
fólk sem greinst hefur með krabbamein
og aðstandendur
f ð f ð % f fKra tur leitar a sál ræ ingi, í 30 star shlut all,
til að hafa umsjón með Stuðningsneti félagsins ásamt
því að veita sálfræðiþjónustu fyrir félagsmenn. Í gegnum
Stuðningsnetið eru sjálfboðaliðar þjálfaðir til að gerast
stuðningsfulltrúar sem veita jafningjastuðning til annarra
í svipuðum sporum.
Helstu hlutverk umsjónarmanns stuðningsnetsins
eru að:
• Meta u msækjendur í h lutverk stuðningsfulltrúa
• Halda námskeið fyrir stuðningsfulltrúa
• Finna viðeigandi stuðningsfulltrúa fyrir beiðnir
sem berast
• Veita stuðningsfulltrúum handl ie ðslu
• Skipleggja endurmenntun
• Kynning á stuðningsnetinu
• Samstarf v ið s tjórn og f ramkvæmdarstjóra félagsins
Við leitum að sálfræðingi með
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í iv nn bu ör ðg um
• Getu til að koma fram á opinberum vettvangi
• Góða samstarfshæfileika
• Ríka þ jónu ts lu und
Umsóknir með ferilskrá sendist á formadur@kraftur.org
til og m eð 5. á gúst. Nánari u pplýsingar um starfið veitir
Halldóra Víðisdóttir formaður Krafts í síma 848-2636 eða
formadur@kraftur.org
Íþróttakennari óskast á Vopnafjörð
Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir íþróttakennara fyrir næsta skólaár.
Skólinn leggur áherslu á íþróttakennslu með fleiri íþróttatímum en
ætlast er til og er heilsueflandi skóli.
Þá vantar umsjónarmann með félagsstarfi unglinga og kennara
í almenna kennslu.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 8614256,
adalbjorn@vopnaskoli.is
Spennandi vinna í boði.
Ég er 44 ára kona og óska eftir barngóðu aðstoðarfólki
um helgar og á virkum dögum í vaktavinnu fyrir haustið
2014. Er gift og móðir 2 ára drengs. Mér finnst gaman að
lesa bækur, ferðast, þjálfa hundinn okkar og er laganemi í
Háskóla Reykjavíkur. Lifi lífinu lifandi.
Starfið felur í sér aðstoð við athafnir daglegs lífs og heim-
ilishald. Unnið er eftir hugmyndafræði um notendastýrða
persónulega aðstoð.
Hæfniskröfur:
Góð almenn menntun og íslenskukunnátta. Sveigjanleiki
og hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði, jákvæðni,
stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð. Hreint sakavottorð
skilyrði. Bílpróf.
Umsóknarfrestur er til 24 júlí.
Umsóknir og nánari upplýsingar berist í tölvupósti
til Ásdísar Jennu: AsdisJenna@npa.is
Starfssvið: Mót taka, meðhöndlun og flokkun á hráefni
Starfstímabil: Lok júlí t il loka september,
nánar kveðið á um í samkomulagi milli aðila.
Hæfniskröfur: Samskiptahæfileikar, Sjálfstæð vinnubrögð,
sveigjanleiki og reglusemi. Umsækjandi þar f að hafa
náð 18 ára aldri.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á arnthor@isteka.com
TÍMABUNDIÐ STARF
PÍPULAGNINGAMENN
ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is
Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum
byggingariðnaðar hvort sem um er að
ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði,
opinberar byggingar eða aðra mann-
virkjagerð sem og jarðgangagerð og
jarðvinnuframkvæmdir bæði hérlendis
og erlendis.
Við leggjum mikla áherslu á að ráða
til okkar kraftmikla og framsækna
einstaklinga, með góða hæfni í
mannlegum samskiptum.
Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu
og erum stolt af starfsandanum og
þeim metnaði sem hjá okkur ríkir.
ÍAV er eina verktakafyrirtækið á
Íslandi sem hefur bæði ISO 9001
gæðavottun og OSHAS 18001
öryggisvottun.
ÍAV óskar eftir að ráða öfluga pípulagningamenn
til starfa. Verkefnin sem unnið er að eru á
höfuðborgarsvæðinu og á suðurnesjum.
Í boði er:
Góð verkefnastaða
Góð laun fyrir rétta aðila
Góður aðbúnaður og starfsandi
Nánari upplýsingar veitir Snæbjörn R. Rafnsson,
verkefnastjóri pípulagna í síma 660-6201.
Umsóknir óskast lagðar inn í gegnum heimsíðu ÍAV,
www.iav.is
OHSAS
18001
Occupational
Health and Safety
Management
OHS 606809
ISO
9001
Quality
Management
FM 512106
Við breytum vilja í verk
www hi. is.
Akademískur sérfræðingur
Umsóknarfrestur er
til 18. ágúst nk.
Nánari upplýsingar um
starfið má finna á
www.hi.is/laus_storf
Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands hyggst koma á fót
rannsóknarverkefni til tveggja ára undir yfirskriftinni Maður og
náttúra frá og með haustinu 2014, í samvinnu við sveitarfélagið
Fljótsdalshérað.
Umsækjendum er skylt að leggja fram ítarlega rannsóknaráætlun
um hvernig þeir hyggjast nálgast rannsóknarverkefnið, en það má
nálgast út frá greinum félagsvísinda,heilbrigðisvísinda, hugvísinda,
menntavísinda og/eða verkfræði- og náttúruvísinda.
Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi. Frumkvæði og
sjálfstæði í vinnubrögðum, lipurð í mannlegum samskiptum, gott
vald á ensku og íslensku er nauðsyn. Reynsla af alþjóðasamstarfi er
æskileg sem og reynsla af því að byggja upp samstarf ólíkra aðila.
Auk sjálfstæðra akademískra rannsókna þarf starfsmaðurinn að
geta tekið að sér að leiðbeina háskólanemum í framhaldsnámi.
Sérfræðingurinn verður starfsmaður Háskóla Íslands en hefur
starfsaðstöðu á Egilsstöðum í Austurbrú og gegnir starfi sínu þaðan.
Búseta á svæðinu er skilyrði. Um fullt starf er að ræða og verður
ráðið í starfið til tveggja ára með möguleika á framlengingu.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Sæunn Stefánsdóttir,
forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands
í síma 525 4041, saeunnst@hi.is.
PIPA
R
\TBW
A
•
SÍA
•
1419
2
7
Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands auglýsir
laust til umsóknar starf akademísks sérfræðings við
stofnunina á starfsstöð hennar á Egilsstöðum.
12. júlí 2014 LAUGARDAGUR4