Fréttablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 35
| ATVINNA |
Lausar stöður
við Sundstaði Hafnarfjarðar
• Tækjavörður við Sundhöll Hafnarfjarðar
• Karlkyns sundlaugarvörður við Suðurbæjarlaug
• Kvenkyns sundlaugarverðir við Ásvallalaug
og Sundhöll Hfj.
Um er að ræða 100% störf. Æskilegt er að viðkomandi
aðilar geti hafið störf um miðjan ágúst n.k.
Viðkomandi starfsmenn fá viðeigandi fræðslu og þjálfun
og þurfa að standast laugarvarðarpróf.
Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar-
félaga við viðkomandi sveitarfélag.
Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Hrafnkelsson, forstöðu-
maður sundstaða í Hafnarfirði; adalsteinnh@hafnarfjordur.is
Umsóknarfrestur er til og með 25.júlí n.k.
Umsóknum skal skilað til Ásvallalaugar, Ásvöllum 2, 221
Hafnarfirði merkt „starfsumsókn“ eða á netfangið
adalsteinnh@hafnarfjordur.is
Laust er til umsóknar starf skrifstofustjóra/ læknaritara sérgreinar
í lungnalækningum. Starfshlutfall er 100%. Vinnutími er virka
daga frá kl. 08:00-16:00. Æskilegt að viðkomandi getið hafið
störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Umsjón með rekstri skrifstofu sérgreinarinnar
» Umsjón og frágangur sjúkraskráa og læknabréfa
» Upplýsingagjöf og samskipti við t.a.m. sjúklinga og
starfsmenn
» Ýmis verkefni fyrir yfirlækni og sérfræðilækna
sérgreinarinnar
» Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á
vegum sérgreinarinnar
» Þátttaka og þróun í upplýsingatækni við ritun í rafræna
sjúkraskrá sviðsins
» Ýmis verkefni tengd klínískri skráningu og skjalastjórnun
Hæfnikröfur
» Löggiltur læknaritari með haldgóða reynslu af
læknaritarastörfum
» Mjög góð kunnátta í íslensku, ensku og einu
Norðurlandamáli
» Góð tölvukunnátta, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm
vinnubrögð
» Góð samskiptahæfni
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 28. júlí 2014.
» Starfshlutfall er 100%, unnið er í dagvinnu.
» Upplýsingar veitir Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, mannauðs-
ráðgjafi, netfang thoring@landspitali.is, sími 543 9106.
LUNGNALÆKNINGAR
Skrifstofustjóri / læknaritari
Starfslýsing:• Matargerð í versluninni.• Þjónusta við viðskiptavini.
Hæfniskröfur:• Reynsla af matseld er skilyrði.• Góð hæfni í mannlegum samskiptum.• Skipulögð vinnubrögð.
Matráður í Nóatún Austurveri
Starfs
lýsing
:
• Þjón
usta v
ið viðs
kiptav
ini.
• Verk
stjórnu
n og þ
jálfun
starf
sfólks
.
• Vera
staðg
engill
verslu
nar-
stjór
a í fjar
veru h
ans.
Vakts
tjóri
Hæfn
iskröf
ur:
• Reyn
sla af
þjónu
stustö
rfum.
• Sjálf
stæð o
g skip
ulögð
vinn
ubrög
ð.
og þ
jónust
ulund
.
Áhugasamir vinsamlegast sæki um á www.noatun.is
©
2014 Ernst &
Young ehf. A
ll R
ights R
eserved.
Ernst & Young ehf. óskar eftir nemum
sem stefna á löggildingu í endurskoðun
Við leitum að fólki sem skráð er í meistaranám í
reikningshaldi og endurskoðun og stefnir að því að verða
löggiltir endurskoðendur.
Störf á endurskoðunarskrifstofu byggja á gæðum og
faglegum vinnubrögðum. Nemar sem ráðast til okkar í
endurskoðun þurfa því að hafa frumkvæði og getu til að
starfa sjálfstætt, ásamt því að hafa ríka þjónustulund.
starfsmanna og bjóðum m.a nemum okkar upp á
hlutastarf meðan á námi stendur.
EY er alþjóðlegt endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtæki
Umsóknir ásamt einkunnum sendist til Hildar Pálsdóttur,
hildur.palsdottir@is.ey.com
Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí n.k.
www.ey.is
LAUGARDAGUR 12. júlí 2014 7