Fréttablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 72
NÆRMYND Steinunn Ása Þorvaldsdóttir Þáttastýra og rekur kaffihúsið GÆS ALDUR 30 ára Steinunn hef ur vakið verðskuldaða at hygli fyr ir vasklega framgöngu sína. Hún stýrði meðal annarra sjón varpsþátt un um Með okk ar aug um á RÚV auk þess sem hún opnar ásamt vinum sínum kaffihúsið GÆS á nýjan leik. Kaffihúsið var upphaflega í Tjarnarbíói en verður fært um set í sumar. M YN D /AN TO N BRIN K „Steinunn Ása er einhver einlægasta og duglegasta manneskja sem ég hef hitt. Ekki möguleiki að heillast ekki af þeim súper-persónutöfrum sem hún býr yfir. Það er eiginlega fáránlegt að það sé ekki búið að klóna þessa konu.“ Björg Magnúsdóttir, vinkona „Steinunn er dugnaðarforkur. Hún er opin og á mjög auðvelt með að kynn- ast fólki. Hún elskar að vera í sviðsljósinu, svo mikið að mér finnst stundum nóg um. En fyrst og fremst yndisleg manneskja og góð systir.“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, bróðir „Steinunn Ása býr yfir dýrmætum hæfileikum sem ég dáist að og læri af alla daga. Þrautseigja og elja tróna þar efst, myndi ég segja. Svo er hún líka mikil tilfinningavera eins og ég – svo við förum gjarn- an á mjög gott trúnó þegar við hittumst.“ Diljá Ámundadóttir, vinkona VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.