Fréttablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 33
| ATVINNA |
www.bifrost.is
Æskilegast er að umsækjendur búi á Bifröst eða í nágrenni. Nánari upp lýsingar veitir
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir í síma 894 1076 eða með tölvupósti til gudrunbjorg@bifrost.is.
Umsóknir skulu sendar á rektor@bifrost.is. Umsóknafrestur er til 1. ágúst nk.
Háskólinn á Bifröst er leiðandi í nýjum kennsluháttum og leggur áherslu á að mennta sam félags lega ábyrga
stjórnendur og starfsmenn. Starf skólans mótast af þremur grunngildum: samvinnu, frumkvæði og ábyrgð.
Spennandi störf við Háskólann á Bifröst
Framkvæmdastjóri kennslu og þjónustu
Helstu verkefni
• Stjórn kennslu- og þjónustusviðs og þátttaka í nefndastarfi skólans
• Gerð námsskráa, námskeiðslýsinga og kennsluáætlana í samstarfi
við starfsmenn
• Verkefni tengd kennslu, innritunum og brautskráningu,
sem og umsjón með tölfræðilegum upplýsingum um nemendur
• Umsjón með framkvæmd kennslumats og úrvinnsla þess
• Samskipti við ráðuneyti, nemendur og kennara
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni
• Reynsla af störfum í háskólaumhverfi æskileg,
ekki síst á sviði kennslumála
• Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
• Góð tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Námsráðgjafi
Helstu verkefni
• Námsráðgjöf, aðstoð við nemendur við skipulagningu náms
• Aðstoða nemendur við að leita lausna í málum þeirra
• Gæta að jafnræði meðal nemenda
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af náms- eða starfsráðgjöf er æskileg
• Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Hjá Nýherja starfar samheldinn hópur að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Við leggjum áherslu á sterka liðsheild, uppbyggingu þekkingar og framsýna
þjónustu til að mæta þörfum viðskiptavina. Hjá Nýherja og dótturfélögum starfa samtals um 450 starfsmenn á Íslandi og í Svíþjóð.
Kynntu þér fleiri áhugaverð störf laus til umsóknar inni á vefnum okkar, nyherji.is/atvinna
Öryggisstjóri ber ábyrgð á þróun, rekstri og viðhaldi öryggisstjórnunarkerfis Nýherja og leiðir öryggisráð fyrirtækisins.
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi með þekkingu á öryggisumhverfi í upplýsingatækni.
Öryggisstjóri
Vilt þú taka þátt í sókn Nýherja?
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
3
5
9
8
Starfssvið: Við leitum að einstaklingi með:
• Stefnumótun og ráðgjöf við uppbyggingu, þróun og viðhald
almennra öryggismála hjá Nýherjasamstæðunni
• Viðhald og eftirfylgni með ISO 27001 vottun Nýherja og
samstarf við vottunaraðila
• Stefnumótun og ákvarðanir sem tengjast upplýsingatækni-
kerfum samstæðunnar
• Umsjón með starfsmannafræðslu um upplýsingaöryggi,
forvarnir og viðbrögð
• Reynslu og/eða menntun í stjórnun öryggismála
• Reynslu og/eða menntun á sviði upplýsingatækni
• Þekkingu á ISO 27001
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, drifkraft og vilja til verka
Umsóknarfrestur er til og með 28. júlí 2014. Sótt er um starfið á vef Nýherja, nyherji.is/atvinna. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál og þeim svarað. Nánari upplýsingar veitir Elva Tryggvadóttir, sérfræðingur starfsmannaþjónustu, elva.tryggvadottir@nyherji.is
LAUGARDAGUR 12. júlí 2014 5