Fréttablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 62
12. júlí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 38 BAKÞANKAR Nönnu Elísu Jakobsdóttur EFTIR hátt í 24 ára langa ævi ákvað ég loks að láta verða af því. Það var kom- inn tími til að heimsækja fyrirheitna landið, fara til útlanda. Ég er á leið til Eyja. Já. Vestmannaeyjar, hér kem ég. LOF mér að segja, hve ljúft það er að vera til og allt það en vandamálið er að fólk virðist almennt ekki styðja þessa pílagrímsför mína. Þegar ég sagði, örlítið stolt, að ég hygðist halda úr landi yfir eina helgi hváðu samstarfs- félagar mínir. „Af hverju í ósköpun- um?“ öskraði Heimir Már Pétursson yfir saltfiski að hætti Andalúsíu- manna í hádeginu í gær. Meira að segja þessir tveir sem ættaðir eru úr höfuðvígi Sjálfstæðis- manna lyftu brúnum. LEIÐANGUR minn er raunar drifinn áfram af einskærri forvitni. Sú tilfinning hefur ágerst eftir að ég fór að til- kynna fólki í nærumhverfi mínu af honum. Alla mína ævi hef ég hlustað á lofsögur og söngva um Heimaey en um leið og ég ákveð að heimsækja paradís er ég í allt í einu vitfirringur. ISS. ÐE lónlí blúbojs vissu að það yrði partí í Búðardal. Þeir trúðu því staðfast- lega í rúmar tvær mínútur að það væri þess virði að leggja land undir fót til að kíkja í krummaskuð. Ég verð bara að taka mér það viðhorf til fyrirmyndar. En ókei. Það er auðvitað margt hægt að gera sér til skemmtunar í Eyjum. Goslokasafnið, sprang, lundar, David James, Slippurinn og kvóti. En ef ég reyndi að halda því fram að þetta væri það sem togaði í mig þá væri það ein- tómt yfirskin. INNST inni held ég að allir viti svarið. Ég er að fara til Eyja til þess að finna Elliða og dansa uppi á borðum. Já, það er kannski fokking ótrúlegt. En þú mátt hafa það eftir mér. „Eyjar? Af hverju í ósköpunum?“ EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK CHICAGO SUN TIMES PORTLAND OREGONIAN EARTH TO ECHO 2, 4, 6, 8 DELIVER US FROM EVIL 10 TEMJA DREKANN SINN 2D 2, 5 22 JUMP STREET 8, 10:20 MILLIOM WAYS, DIE WEST 10:10 VONARSTRÆTI 4:30, 7:30 TÖFRALANDIÐ OZ 2D 2 ÍSL TAL ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755% FJÖLSKYLDUPAKKINN EARTH TO ECHO AÐ TEMJA DREKANN SINN 2 Allir borga barnaverð NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS/BYLTING DAGSKRÁ OG MIÐASALA ER Á EMIÐI.IS HM Í FÓTBOLTA Í BEINNI LAU BRASILÍA - HOLLAND SUN ÞÝSKALAND - ARGENTÍNA SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas BYGGÐ Á FRÁSÖGN LÖGREGLUMANNS Í NEW YORK EITT STÆRSTA ÆVINTÝRI SUMARSINS DELIVER US FROM EVIL DELIVER US FROM EVIL LÚXUS EARTH TO ECHO THE SALVATION AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL AÐ TEMJA DREKANN 2 3D ÍSL. TAL 22 JUMP STREET TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL VONARSTRÆTI VONARSTRÆTI LÚXUS KL. 5 - 8 - 10.35 KL. 8 - 10.35 KL. 1 - 3.30 - 5.40 KL.8 - 10.10 KL. 1 - 3.15 - 5.30 KL. 1 - 3.15 - 5.30 KL. 8 - 10.30 KL. 1 - 3 KL. 8 - 10.40 KL. 2 - 5 DELIVER US FROM EVIL EARTH TO ECHO AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL TRAIN. . . DRAGON 3D ENS. TAL ÓTEXT. 22 JUMP STREET X-MEN 3D TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL FAULT IN OUR STARS VONARSTRÆTI KL. 8 - 10.35 KL. 3.40 - 5.50 KL. 3 - 5.45 KL. 8 KL. 10.40 KL. 10.10 KL. 3 KL. 5.20 - 8 - 10.40 KL. 3 - 5.20 - 8 -T.V., BIOVEFURINN.IS-H.S.S., MBL -D.M.S., MBL -DV S.R.S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.