Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.07.2014, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 17.07.2014, Qupperneq 29
Halldóra Matthíasdóttir útibússtjóri breytti um lífs-stíl árið 2008 með því að breyta mataræði sínu algerlega. Því næst tók hún á hreyfing- unni og byrjaði að hlaupa. Hún fór sitt fyrsta maraþon 2011 og hljóp einnig Laugavegshlaupið og Jökulsárhlaupið sama ár. Það var svo í upphafi árs 2012 að hún skráði sig í Ironman-keppni í Cozumel í Mexíkó sem var haldin í lok nóvember. Ironman-keppnin gengur út á að synda 3,8 km, hjóla 180 km og hlaupa svo 42,2 km. Í kjölfarið fór hún því einnig að æfa sund og hjólreiðar og lauk svo annarri Ironman-keppni í Frankfurt í fyrra og er skráð í þá þriðju í Kalmar í Svíþjóð í ágúst. ÞREYTAN HVARF EINS OG DÖGG FYRIR SÓLU! Halldóra æfir að meðaltali níu sinnum í viku, þrisvar í hverri grein. „Eftir æfingar nota ég alltaf Magnesium Sport-spreyið því það hefur hjálpað mér verulega við endurheimt vöðva og minnkar líkurnar á krampa og harð- sperrum. Ég hljóp um daginn með æfingafélögum mínum frekar langt hlaup eftir að hafa verið frá í nokkurn tíma vegna handleggs- brots. Eftir hlaupið fékk ég mikla pirrings- og þreytuverki í sköfl- ung og læri. Ég nuddaði vöðvana með Magnesium Sport-spreyinu og fann strax þreytuna og pirr- inginn líða hjá. Það var eiginlega alveg ótrúlegt hvað það virkaði hratt! Ég notaði líka Magnesium Orig- inal-spreyið á úlnliðinn þar sem ég handleggsbrotnaði um daginn og mér finnst það hafa hjálpað mér verulega í batanum.“ ÓTRÚLEGT HVAÐ SPREYIÐ VIRKAR GENGUR VEL KYNNIR Halldóra Matthíasdóttir þríþrautarkona er mjög ánægð með Magnesium Sport-spreyið frá Better You og notar það eftir allar æfingar. Hún finnur sérstaklega mikinn mun á uppbyggingu vöðva. MÆLIR MEÐ „Ég mæli eindregið með Magnesium Sport-spreyinu því það hefur hjálpað mér við að byggja upp vöðva, gegn þreytuverkjum og til að koma í veg fyrir krampa og harðsperrur.“ SÖLUSTAÐIR Lyfja, Lyf og heilsa, Lyfjaver/Heilsuver, flest apótek, Fjarðarkaup, Heilsuhúsið, Blómaval, Garðheimar, valdar Hagkaupsverslanir og Krónubúðir, Systra- samlagið, Þín verslun Seljabraut, Tri og Krossfit Reykjavík. HEIMUR VALENTINO Hönnuðurinn Valentino Garvani gefur síðar á þessu ári út bókina Valentino: At the Emperor’s Table. Þar getur fólk skyggnst inn í glæsileg híbýli Valentino og stjörnum prýdd kvöldverðarboð hans. TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Útsala 40% afsláttur Lagersala í kjallara -70% Vertu vinur okkar á Facebook Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.