Fréttablaðið - 17.07.2014, Side 40

Fréttablaðið - 17.07.2014, Side 40
KYNNING − AUGLÝSINGÞjóðhátíð FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 20148 BRENNAN Á FJÓSAKLETTI Einn af hápunktum Þjóðhátíðar í Vestamannaeyjum er brennan á Fjósakletti á föstudagskvöldinu. Þjóðhátíð er nú haldin í 140. skiptið en elstu heimildir um brennuna eru frá árinu 1929. Á hverju ári er hefðbundnum trébrettum staflað hverju ofan á annað, samtals 55 brettahæðir, sem mynda um átta metra háan turn á Fjósaklettinum í Herjólfs- dal. Fyrr í vikunni eru brettin vírbundin svo þau hrynji ekki og á föstudeginum sjálfum eru þau olíuborin svo þau séu tilbúin fyrir brunann. Um kvöldið eru neðstu brettin bleytt aftur og á miðnætti er eldur borinn að brettastaflanum. Það er sérstakur brennukóngur sem hleypur upp brekkuna með kyndil og tendrar brennuna við mikinn fögnuð þjóðhátíðargesta. Til að halda lífi sem lengst í eldinum sjá svokallaðir „skvettarar“ um að skvetta olíu á brennuna þannig að eldurinn nái að lýsa upp dalinn sem lengst. Yfirleitt logar enn í brennunni snemma morguns þegar formlegri dagskrá lýkur. Brettunum, sem notuð eru, er safnað saman allt árið og koma þau meðal annars frá fyrir- tækjum bæjarins. Í fallegu veðri þykir brennan ein sú fegursta, ef ekki sú fegursta, sem tendruð er hérlendis. LAUGARDAGSPASSINN Af hverju ekki að fara í dagsferð til Eyja á Þjóðhá- tíð og upplifa magnaðan laugardag sem endar með ofurtónleikum Quarashi? Engin gisting og ekkert vesen! Í ár mun Þjóðhátíðarnefnd bjóða upp á laugar- dagsferð og laugardagspassa á Þjóðhátíð. Pakkinn mun kosta einungis 14.420 kr. á mann og verður einungis takmarkað magn miða í boði. Í pakkanum er innifalinn laugardagspassi í Herjólfsdal, 11.900 kr. og tvær ferðir með Herjólfi á 1.260 kr. hvor ferð. Einnig verður hægt að kaupa laugardagspassann eingöngu. Dagskráin á laugardagskvöldinu er ekki af verri endanum: Kvöldvaka, Skonrokk, Skítamórall, Mammút, Jónas Sigurðsson, John Grant, flug- eldasýning og Quarashi Hægt er að leggja af stað frá Landeyjahöfn með Herjólfi á laugardeginum kl. 13, 16 og 19. Brottför frá Eyjum er aðfararnótt sunnudags kl. 4, 6 og 8.30. Takmarkað sætaframboð er í Herjólf þessar ferðir – því skiptir máli að vera snemma á ferðinni til að tryggja sér miða! Kauptu miða á dalurinn.is Verð: 14.420 kr. aðgangsmiði með Herjólfi 11.900 kr. aðgangsmiði 1.260 kr. Ferðin með Herjólfi Brekkusöngurinn er einn af hápunktum Þjóð- hátíðar. Þeir sem ekki treysta sér til þess að vera alla hátíðina en vilja samt taka þátt í brekkusöng- num geta keypt svokallaðan sunnudagspassa. Dagskráin um kvöldið er svo ekki af verri end- anum. Klukkan 21 stíga á svið Fjallabræður ásamt Lúðrasveit Vestmannaeyja og gestum, Jónasi Sigurðssyni, Sverri Bergmann og Helga Björns. Klukkan 23.15 er brekkusöngur og á miðnætti er kveikt á blysum í brekkunni ofan við dalinn. Fyrir dansi eftir miðnætti spila Retro Stefson og Sálin. Nánari upplýsingar um passana er að finna á síðunni www.dalurinn.is SUNNUDAGSPASSINN *Dagskrá Þjóðhátíðar 2014 er birt með fyrirvara um breytingar 15:00 FÖSTUDAGUR Setning Þjóðhátíðar Þjóðhátíð sett: Sigursveinn Þórðarson Hátíðarræða: Martin Eyjólfsson Hugvekja: Séra Guðmundur Örn Jónsson Kór Landakirkju Lúðrasveit Vestmannaeyja Bjargsig: Bjartur Týr Ólafsson 14:30 Barnadagskrá á Tjarnarsviði Frjálsar íþróttir, Ungmennafélagið Óðinn Fimleikafélagið Rán Brúðubíllinn Barnaball með Páli Óskari, Páll Óskar gefur eiginhandaáritanir eftir ball 15:00 SUNNUDAGUR Létt lög í dalnum10:00 Barnadagskrá á Brekku- og Tjarnarsviði Latibær The Mighty Gareth Söngvakeppni barna, Dans á rósum 15:30 Hoppukastalar 15:30 Alltaf Gaman – Leikjaland með ýmsum leikjum fyrir alla fjölskylduna 15:00 LAUGARDAGUR Létt lög í dalnum10:00 Barnadagskrá á Brekku- og Tjarnarsviði Brúðubíllinn Latibær The Mighty Gareth 15:30 Hoppukastalar 15:30 Alltaf Gaman – Leikjaland með ýmsum leikjum fyrir alla fjölskylduna 16:30 Söngvakeppni barna, Dans á rósum Kassabílarall – hefst e tir að söngvakeppni f barna líkur Dansleikir á báðum pöllum Brekkusvið: Friðrik Dór – MC Gauti – Páll Óskar Tjarnarsvið: Dans á rósum og The Backstabbing Beatles KVÖLDVAKA Frumflutningur þjóðhátíðarlags, Jón Jónsson 100 ára afmæli Ása í Bæ Kaleo Baggalútur Páll Óskar Brenna á Fjósakletti Skálmöld 20:30 21:15 21:45 22:30 23:15 00:00 00:15 KVÖLDVAKA Dans á Rósum Sigurvegarar úr sönvakeppni barna Fjallabræður ásamt Lúðrasveit Vestmannaeyja og gestum Jónas Sigurðsson Sverrir Bergmann Helgi Björns Brekkusöngur Blys Dansleikir á báðum pöllum Brekkusvið: Retro Stefson Sálin– Tjarnarsvið: Dans á rósum, Brimnes 20:30 21:00 21:00 23:15 00:00 KVÖLDVAKA Skonrokk Skí amórallt Mammút Jónas Sigurðsson og ritvélar framtíðarinnar The Mighty Gareth John Grant Flugeldasýning Quarashi Dansleikir á báðum pöllum Brekkusvið: Skonrokk - Skítamórall Tjarnarsvið: Brimnes 20:30 21:05 21:40 22:20 23:00 23:15 00:00 00:15

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.