Fréttablaðið - 09.09.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 09.09.2014, Blaðsíða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Heildarsektin tæp hálf milljón: Skiluðu bílnum niðurlútir og fóru í vörn 2 Amish-menn reisa hlöðu á einum degi 3 Lögreglan máttlaus gagnvart nektar- myndum á netinu 4 Rútur í miðborginni: Öll spjót bein- ast að borgaryfi rvöldum 5 Síðasta lag fyrir fréttir Hefnendur sýna helsýrða költræmu Hugleikur Dagsson og Jóhann Ævar Grímsson koma til með að sjá um mánaðarlegt bíókvöld á skemmti- staðnum Húrra, en fyrsta bíókvöldið er í kvöld klukkan átta. Að sögn aðstandenda viðburðarins verður „hin helsýrða költræma Q The Winged Serpent“ til sýningar, en Hugleikur og Jóhann koma til með að bjóða upp á frítt popp og spjall um myndina að sýningunni lokinni. Búast má við miklu fjöri, enda þeir félagar þekktir fyrir gamansemi og annálaðir kvikmynda- nördar, en þeir halda úti útvarps- þættinum Hefn- end urnir um kvikmyndir á Alvarpinu. - ósk VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS Á fullu í kraftlyftingum Þær Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, Björt Ólafsdóttir, þing- maður Bjartrar framtíðar, og Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Lands- virkjunar, hafa æft kraftlyftingar af miklum krafti síðustu vikur. Kraftakonurnar æfa allar hjá sama einkaþjálfaranum í líkamsræktar- stöð World Class á Seltjarnarnesi. Einkaþjálfarinn heitir Ingimundur Björgvinsson og hefur hann undan- farnar vikur kennt þeim réttu tökin. - hg Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.