Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR AFTUR TIL FORTÍÐARTíska áttunda áratugarins virtist eiga upp á pallborðið hjá mörgum stjörnum á Bafta-verð-launahátíðinni. Julianne Moore klæddist kjól frá Tom Ford sem hefði sómt sér vel á skemmtistaðnum Studio 54. Þ etta er tiltölulega ný þjónusta hjá okkur en við hreinsum húsgögn fyrir stofnanir og fyrirtæki,“ út-skýrir Daníel Einarsson, framkvæmda-stjóri Hreinsanda ehf. „Við hreinsum sófasett og stóla úr biðstofum, setustofum og fyrirlestrasöl-um, skrifstofustóla og fleira. Hægt er að fá lánaða stóla hjá okkur á meðan verið er að hreinsa húsgögnin en öll hreins-un fer fram í húsnæði okkar að Elds-höfða 1. Þar búum við yfir fullkomnum tækjum og efnum til djúphreinsunar og einnig þurrkklefa en við þurrkum hús-gögnin eftir hreinsun. Við náum í hús-gögnin í viðkomandi fyrirtæki og skilum þeim aftur, hreinum og þurrum. Við höfum tekið allt upp í sjö hundruð stóla í einu.“Hreinsandi þjónustar fyrirtæki um allt land. Starfsmaður fer þá á staðinn með búnað til hreinsunar. „Þar er eini munurinn á að við þurrkum ekki hús-gögnin þar sem aðstaðan til þess er hér í Reykjavík.“ HREINSUN FYRIR HEIMILIÐHreinsandi annast einnig hreihúsg ÞRIF Á STÓLUM TIL FYRIRTÆKJAHREINSANDI KYNNIR Hreinsandi býður fyrirtækjum og stofnunum upp á þrif á húsgögnum. Hægt er að fá húsgögnin sótt á staðinn og keyrð aftur heim. Hreinsandi lánar húsgögn á meðan hreinsun stendur yfir. HREINSUN FYRIR STOFNANIR Hreinsandi ann t þ stólum fyrir stofnanir o fh Situr þú í skítnum? Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is FYRIR EFTIR TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 Rue de Net er ráðgjafarfyrir-tæki í upplýsingatækni sem aðstoðar fyrirtæki og stofn- anir við val og innleiðingu á við- skiptalausnum, veitir ráðgjöf varð- andi samþættingu upplýsinga- kerfa og hvernig rekstur þeirra er best tryggður með kerfisöryggi Rue de Net. Kerfi sem hentar öllum Rue de Net býður Microsoft Dyna- mics NAV í skýinu sem er öflugt viðskipta- og upplýsingakerfi með alla þá eiginleika sem gera full- komið viðskiptakerfi. „Kerfið hent- ar stórum sem smáum fyrirtækj Kynningarblað Rue de Net, Skapalón, TM Software og Wise. HUGBÚNAÐUR FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2015 &HUGBÚNAÐARGERÐ Microsoft Dynamics NAV í kýinu með Rue de Net ReykjavíkRue de Net býður Microsoft Dynamics NAV í skýinu, öflugt viðskipta- og upplýsingakerfi með lla þá eiginleika sem gera fullkomið viðskiptakerfi. Kerfið hentar stórum sem smáum fyrirtækjum hvort sem er í smásölu, heildsölu eða þjónustu. Með hýsingu í skýinu minnkar þörf fyrir vélbúnað og sparnaður verður í rekstri fyrirtækja. HELSTU NÝJUNGAR Í MICROSOFT DYNAMICS NAV 2015 ● Nýtt og betra sérhannað notanda viðmót. ● Hraðara og einfaldara kerfi sem gerir leitarsíur og afmörkun betri. ● Virkar nú bæði á vefnum og öllum helstu spjaldtölvum. ● Ný samþætting við Office, auðvelt að færa gögn í og úr Excel og Word. ● Miklu meiri möguleikar á nýt- ingu kerfis með betra að i MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 18 2 SÉRBLÖÐ Hugbúnaður og hugbúnaðargerð | Fólk Sími: 512 5000 12. febrúar 2015 36. tölublað 15. árgangur SKOÐUN Guðrún Ögmunds- dóttir býður landsmönnum að taka þátt í byltingu. 18 SPORT Heimavöllurinn hef- ur sjaldan verið eins mikil- vægur og einmitt í vetur. 42 OPIÐ TIL 21 NÝJAR VÖRUR ht.is Engin venjuleg upplifun Við kynnum Philips Ambilight 9000 sjónvörpin með Android HUNDRAÐ ÁRA Lárus Sigfússon, fyrrverandi ráðherrabílstjóri, segir rafmagnsskutluna ekki jafnast á við bílinn, en hann hætti að keyra í nóvember, rétt fyrir hundrað ára afmælið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FÓLK Fyrrverandi ráðherrabíl- stjórinn Lárus Sigfússon fagnaði 100 ára afmæli sínu fyrir viku. Lárus starfaði sem ráðherrabíl- stjóri í alls tuttugu og eitt ár, lengst af fyrir Steingrím Her- mannsson. „Þetta var mjög skemmtilegt starf og allt indælismenn, hver öðrum betri að vinna með,“ segir Lárus. Akstri Lárusar fyrir ráðuneytin lauk þegar hann var 73 ára. Síð- ustu árin vann hann skrifstofu- starf í stjórnaráðinu. Aftur á móti lagði Lárus ekki sínum eigin bíl fyrr en í nóvember síðastliðnum, rétt fyrir hundrað ára afmælið. Í staðinn fékk hann sér rafmagns- skutlu. Fyrsta bílinn eignaðist Lárus 1933. Hann hefur átt í hátt í tvö hundruð bíla. Lárus segir ráð- herrabílana hafa verið af marga og mismunandi. „Sumir voru á jeppum og aðrir á fólksbílum en ég hef alltaf verið hrifinn af Chevrolet,“ segir hann hlæjandi. - asi / sjá síðu 46 Fagnar hundrað ára afmæli: Drap á bílnum og keypti skutlu LÍFIÐ Matreiðslubókin Heilsuréttir fjölskyldunnar er komin út í Þýskalandi. 46 MENNING Tækifæri til þess að koma og sjá eitthvað nýtt í dansi. 30 SVEITARSTJÓRNARMÁL „Þetta er gríðarstórt mál fyrir öll sveitar- félögin í kringum Grundartanga, enda um 450 ný störf að ræða,“ segir Ólafur Adolfsson, formað- ur bæjarráðs á Akranesi. Sveitarfélögin á atvinnusvæði Grundartanga eru á lokastig- um við stofnun þróunarfélags vegna fyrirhugaðrar uppbygg- ingar á iðnaðarsvæðinu, en þar er ný sólar kísilverksmiðja Silicor Materials og áhrif hennar í for- grunni. Akranesbær, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Reykjavíkur- borg eiga sæti við borðið auk Skorradals- og Kjósarhrepps og Faxaflóahafna. Undirbúningur þróunarfélags- ins er að sögn Ólafs til að skapa samræðuvettvang, enda ljóst að gefa þarf innviðum sveitarfélag- anna á svæðinu sérstakan gaum – ef af uppbyggingunni verður. Ólafur tekur framboð af íbúðar- húsnæði á Akranesi sem dæmi. „Við verðum að vera í takt með uppbygginguna til að sveitar- félögin verði tilbúin að taka við þessu fólki sem þarna vinnur og fjölskyldum þess – sem gætu orðið tólf til sextán hundruð manns. Þá eru ótalin afleidd störf sem gætu orðið fjölmörg einnig,“ segir Ólaf- ur og bætir við að bæjaryfirvöld á Akranesi hafi skólamálin þegar til sérstakrar skoðunar vegna uppbyggingar áformanna. Davíð Stefánsson, talsmaður Silicor á Íslandi, segir að fjár- mögnun sólarkísilverksmiðju fyrir tækisins á Grundartanga ætti að vera lokið í mars eða byrjun apríl. Framkvæmdir geti hafist á vormánuðum og að unnt verði að ná fullum afköstum árið 2018. Ólafur segir að ekki megi gefa sér að verksmiðjan rísi, þótt það sé líklegra en hitt. Hann telur að „þegar menn sjá að framkvæmdir á Grundartanga eru hafnar komi holskefla yfir samfélagið í upp- byggingu.“ - shá / sjá síðu 8 Búa sig undir íbúasprengju vegna sólarkísilverksmiðju Öll sveitarfélögin innan áhrifasvæðis Grundartanga vinna að stofnun þróunarfélags vegna fyrirhugaðrar iðn- aðaruppbyggingar. Framkvæmdir við 450 manna sólarkísilverksmiðju Silicor Materials hefjast líklega í vor. Bolungarvík -9° SA 4 Akureyri -8° SSV 2 Egilsstaðir -7° V 4 Kirkjubæjarkl. -7° NA 5 Reykjavík -6° A 8 Bjartviðri og fremur hægur vindur fram eftir degi en þykknar upp sunnanlands eftir hádegi með vaxandi vindi í kvöld og snjókomu syðst. Talvert frost. 4 FJÁRMÁL „Við sjáum fátt því til fyrirstöðu að fara að selja eignar- hlut í Landsbankanum og að hefja undir búning á að minnsta kosti hluta á eignarhlut í Landsvirkj- un,“ segir Frosti Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Samanlagt verðmæti þeirra eigna ríkisins og sveitarfélaga sem Viðskiptaráð telur grund- völl til að selja nemur nærri 800 milljörðum króna. Það samsvarar rúmlega 40 prósentum af lands- framleiðslu. Í nýrri skýrslu Viðskiptaráðs segir að grynnka mætti á opin- berum skuldum um nær helming með því að selja þessi opinberu fyrirtæki. Frosti Ólafsson segir að þá séu nokkrir þættir þar sem sala væri háð endurskoðun á regluverki og lagaumgjörð. „Það eru þá sér- staklega þeir þættir sem segja má að búi við náttúrlega einokun eins og veitustarfsemin,“ segir hann. Að sögn Frosta eru Ísland- spóstur og Sorpa dæmi um fyrir- tæki sem hefði átt að vera búið að einkavæða. „Við teljum engin haldbær rök fyrir því að hið opinbera sinni þessum hlutverkum yfirhöfuð og þar af leiðandi ættu menn bara að fara sem fyrst í það að selja þessar eignir,“ segir hann. - jhh / sjá síðu 16. Viðskiptaráð hvetur til sölu opinberra eigna til að grynnka á skuldum: Gætum selt fyrir 800 milljarða Við erum að borga, sem hlutfall af landsfram- leiðslu, næstum því tvisvar sinnum meira en Grikkland og þar telja menn ástandið nú ansi svart. Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Mansal í vændi á Íslandi Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niður- staða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12 Strætó hækkar verð Strætómiðinn mun kosta 400 krónur fyrir einstakling ef stjórn samþykkir breytta gjaldskrá fyrirtækisins. 6 Átök fram undan Ráðherrar hafa 42 daga til að leggja fram frumvörp. 10 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 C 6 -E 2 B 0 1 3 C 6 -E 1 7 4 1 3 C 6 -E 0 3 8 1 3 C 6 -D E F C 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.