Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 32
KYNNING − AUGLÝSINGHugbúnaður og hugbúnaðargerð FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 20152 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, s. 512-5429, jonivar@365.is Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson. Sk apa lón leg g u r m i k la áherslu á að mæta þörfum viðskiptavina sinna sam- kvæmt nýjustu tækni í vefhönn- un. Að sögn Jonathans Gerlach hönnunarstjóra er gott teymi starfsfólks sem starfar hjá Skapa- lóni. „Við erum afar stolt af þeim fernu verðlaunum sem okkur hlotnuðust á hátíðinni. Skapalón hlaut verðlaun í tveimur fyrir- tækjaflokkum, ein verðlaun fyrir besta viðmót og verðlaun fyrir að- gengilegasta vefinn,“ segir Jon- athan. „Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð í okkar fagi, svona eins konar „Óskar“ og það er mikil lyftistöng fyrir fyrirtækið að fá slíka viðurkenningu. Flókið ferli Hjá Skapalóni koma margir starfs- menn að hverju verkefni; verk- efnastjórar, hönnuðir, viðmóts- forritarar, bakendaforritarar og kerfisstjórar. Að setja upp vef- síðu getur verið flókið ferli og því mikil vægt að greina vel þarfir við- skiptavina og móta hugmyndina áður en vinna hefst við að hanna útlit og að forrita vef lausnina. Mikið er lagt upp úr góðri eftir- fylgni að verkefni loknu með því að mæla og greina vel frammi- stöðu vefsins eftir að hann fer í loftið. Þannig fylgist Skapalón með því hvort vefurinn þjónar hlutverki sínu vel og sýni notk- unin fram á annað þá er viðmótið bætt og vefurinn gerður aðgengi- legri fyrir notendur. Snjallsíminn skiptir máli Undanfarið hafa fyrirtæki lagt mikið upp úr því að vefsíðan sé þægileg f yrir spjaldtölvu eða snjallsíma. „Fólk er alltaf með símann og netið við höndina,“ segir Alexandra Diljá, verkefna- stjóri hjá Skapalóni. „Þessi notk- un á eftir að aukast enn frekar á næstu árum. Netskoðun er hluti af daglegu lífi og byrjar um leið og fólk vaknar á morgnana. Íslend- ingar eru einkar fljótir að tileinka sér nýjungar og eru mjög tækni- væddir,“ bætir hún við. Ráðgjöf Skapalón er vefþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í stafrænni mark- aðssetningu fyrir stór fyrirtæki og er inntak verkefna fyrirtækisins allt frá vefsíðugerð til alhliða markaðs- ráðgjafar á netinu. Á síðustu 10-15 árum hefur markaðurinn þróast hratt í átt til netheima. Um síðustu aldamót snerist markaðurinn að mestu um kerfin á bak við vefina, fremur en viðmótið og viðskipta- vininn. Nú hefur þetta snúist við og fyrirtækin hafa áttað sig á því að þau þurfa að hafa frambærilegan, flottan og notendavænan vef sem virkar á öllum tækjum. Meðal viðskiptavina Skapalóns eru fyrirtæki eins Íslandsbanki, Arion banki, Landsvirkjun, Alv- ogen, Vodafone, Marel og Dominos svo einhverjir séu nefndir. Þessi fyrirtæki gera mikið út á að nota vefinn til að stórauka þjónustu við viðskiptavini og auka aðgengi við- skiptavina að fyrirtækinu. Greining „Það er hægt að nota vefmiðil á margan hátt til gagns. Okkar stærri viðskiptavinir kjósa í síauknum mæli að fara í rannsóknarvinnu á vefnum, vilja skoða notkunina og greina hana. Fyrirtæki eins og Landsvirkjun eru til dæmis farin að setja ársskýrslu sína á vefinn. Með því að hafa hana aðgengilega á net- inu er hægt að greina heimsóknir á vefinn og hvernig hún nýtist. Áður var hún prentuð og send víða en ómögulegt að mæla hverjir opn- uðu skýrsluna og hvað var skoðað. Auk þess er hægt að bæta við hlut- um eins og myndböndum, viðtöl- um og þess háttar. Vefmiðillinn býður upp á óþrjótandi möguleika fyrir fyrirtæki til þess að kynna sig og koma vörum sínum á framfæri,“ segir Jonathan enn fremur. Sjá vefsíðuna skapalon.is eða hafið samband í síma 516 9000. Skapandi vefstofa með framsækna viðskiptavini Vefstofan og hönnunarfyrirtækið Skapalón var hlaðið verðlaunum þegar Íslensku vefverðlaunin voru veitt 30. janúar síðastliðinn. Skapalón hefur lagt mikla áherslu á að þróa vefi fyrir stór fyrirtæki með aukinni vefnotkun almennings. Gott teymi starfsfólks Skapalóns vinnur vel saman þegar hanna þarf nýjar vefsíður. Skapalón og Íslensku vefverðlaunin Jonathan Gerlach segir að fyrirtækið leggi mikla áherslu á að mæta þörfum viðskipta- vina sinna. MYNDIR/VALLI Besta hönnun og viðmót dominos.is Besti fyrirtækjavefurinn (færri en 50 starfsmenn) midi.is Besti fyrirtækjavefurinn (fleiri en 50 starfsmenn) Ársskýrsla Landsvirkjunar 2014 Aðgengilegasti vefurinn Vefur Háskólans í Reykjavík Lögð er áhersla á að vefsíðan sé með þægilegt viðmót fyrir snjallsíma og spjaldtölvu. Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð í okkar fagi, svona eins konar „Óskar“ … 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C 6 -E C 9 0 1 3 C 6 -E B 5 4 1 3 C 6 -E A 1 8 1 3 C 6 -E 8 D C 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.