Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 31
Rue de Net er ráðgjafarfyrir-tæki í upplýsingatækni sem aðstoðar fyrirtæki og stofn- anir við val og innleiðingu á við- skiptalausnum, veitir ráðgjöf varð- andi samþættingu upplýsinga- kerfa og hvernig rekstur þeirra er best tryggður með kerfisöryggi Rue de Net. Kerfi sem hentar öllum Rue de Net býður Microsoft Dyna- mics NAV í skýinu sem er öflugt viðskipta- og upplýsingakerfi með alla þá eiginleika sem gera full- komið viðskiptakerfi. „Kerfið hent- ar stórum sem smáum fyrirtækj- um hvort sem er í smásölu, heild- sölu eða þjónustu,“ segir Alfreð B. Þórðarson, framkvæmdastjóri Rue de Net Reykjavík. „Með NAV í skýinu öðlast viðskiptakerfið enn meira rekstraröryggi og skalan- leika. Öll vinnsla getur farið fram yfir netið, sjálfvirkar uppfærslur eru innifaldar og geymsla á gögn- unum er í Azure, öruggu skýjaum- hverfi Microsoft. Aðgengið að við- skiptakerfinu er með notkun helstu vefrápara og spjaldtölva sem eru í boði í dag. Þar að auki fylgir hinn nýi hlutverkastillti Windows-biðl- ari sem býður upp á að sérhanna notandaviðmót og skýrslur og ekki má gleyma enn betri Office-sam- þættingu en nokkru sinni fyrr.“ Sérhæfðir ráðgjafar Rue de Net hefur yfir að ráða samstíga hópi sérfræðinga með áralanga reynslu af rekstri við- skiptakerfa, innleiðingu og sam- þættingu viðskiptalausna. „Við leggjum mikla áherslu á nána og persónulega ráðgjöf þar sem ráð- gjafi kemur að verkferlinu frá byrj- un til enda, frá sölu til afhending- ar vöru, lausnar og þjónustu. Sér- hæfing og reynsla ráðgjafa okkar er í viðskipta- og verslunarlausn- um ásamt Windows- og vefforrit- un þar sem nýjasta tækni er ávallt í forgrunni,“ útskýrir Alfreð. Alhliða verslunar- og afgreiðslu- kerfi stillt eftir þörfum notenda Rue de Net býður einnig LS Re tail sem er alhliða verslunar- og af- greiðslukerfi sem er byggt ofan á Microsoft Dynamics NAV. „Þetta trausta kerfi er tilbúið til að þjón- usta kröfuharða smásala af öllum stærðum og gerðum. Einn af kost- um LS Retail er að um eina heild- stæða lausn er að ræða svo ekki er þörf á að smíða, stilla og viðhalda mörgum kerfum og dýrum teng- ingum þeirra á milli,“ segir Alfreð. LS Retail er sveigjanlegt versl- unar- og afgreiðslukerfi sem auð- velt er að stilla eftir þörfum við- skiptavinar og notenda. Sveigjan- leiki þess gerir það að verkum að auðvelt er að setja upp nýja af- greiðslustaði og er það bara gert á einum stað, annað gerist sjálf- krafa. „Kostir þess að afgreiðslu- kassar, bakvinnsla og aðalskrif- stofa séu öll hluti af sömu hugbún- aðarlausninni eru margir og má sem dæmi nefna að mjög auðvelt er að rekja einstaka kassafærslur alla leið upp á aðalskrifstofu.“ Einfalt vefverslunarkerfi sem er bæði öruggt og öflugt í senn Í dag er netið einn fyrsti staður- inn þarsem fólk leitar að vöru og þjónustu. Viðskiptavinir Rue de Net geta því aukið söluna með öfl- ugri og framúrskarandi vefversl- un sem kynnir vörur og vörufram- boð þeirra á skýran og áhrifarík- an hátt. „Rue de Net hefur hannað einfalt og viðskiptavænt vefversl- unarkerfi sem er öruggt og öflugt í senn. Rue de Net hefur kosið að nota nopCommerce sem grunn að vefverslunarkerfi sínu og fylgir því mikið framboð af útliti sem einfaldar aðlögun þess til muna. Vefverslunarkerfið er beintengt við Microsoft Dynamics NAV við- skiptakerfið og hentar vel bæði stórum og smáum fyrirtækjum með miklar kröfur,“ lýsir Alfreð. Aðgengilegri Office-pakki Rue de Net býður líka fyrirtækjum Microsoft Office 365 í skýinu. Að sögn Alfreðs gerir Office 365 allan Office-pakkann, þar með talin hin vel þekktu forrit Outlook, Word, PowerPoint og Excel, aðgengilegan með notkun velflestra vefrápara, spjaldtölva og síma. „Pakkinn býður líka upp á Lync og Sharepoint sem gerir alla samvinnu milli starfsfólks að leik einum, deiling skjala og upp- lýsinga verður eins auðveld og hugs- ast getur. Að lokum býður Rue de Net upp á, í samstarfi við Basis, vel- flestar aðrar þjónustur og þjóna sem eru í boði í Azure-skýjaumhverfi Microsoft. Með því að hýsa tölvu- kerfi sín í skýinu geta viðskiptavin- ir minnkað þörf sína fyrir vélbúnað og sparað mikið í rekstri.“ Kynningarblað Rue de Net, Skapalón, TM Software og Wise. HUGBÚNAÐUR FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2015 &HUGBÚNAÐARGERÐ Microsoft Dynamics NAV í skýinu með Rue de Net Reykjavík Rue de Net býður Microsoft Dynamics NAV í skýinu, öflugt viðskipta- og upplýsingakerfi með alla þá eiginleika sem gera fullkomið viðskiptakerfi. Kerfið hentar stórum sem smáum fyrirtækjum hvort sem er í smásölu, heildsölu eða þjónustu. Með hýsingu í skýinu minnkar þörf fyrir vélbúnað og sparnaður verður í rekstri fyrirtækja. Alfreð B. Þórðarson, framkvæmdastjóri Rue de Net Reykjavík, segir fyrirtækið hafa yfir að ráða samstíga hópi sérfræðinga með áralanga reynslu. Þeir eru nú að bjóða fólki Microsoft Dynamics NAV til prófunar í skýinu. MYND/GVA HELSTU NÝJUNGAR Í MICROSOFT DYNAMICS NAV 2015 ● Nýtt og betra sérhannað notanda viðmót. ● Hraðara og einfaldara kerfi sem gerir leitarsíur og afmörkun betri. ● Virkar nú bæði á vefnum og öllum helstu spjaldtölvum. ● Ný samþætting við Office, auðvelt að færa gögn í og úr Excel og Word. ● Miklu meiri möguleikar á nýt- ingu kerfis með betra aðgengi. ● Betri yfirsýn og greining á gögnum með nýju viðmóti. ● Meiri möguleikar á notkun kerfis með nýrri tækni. Prófaðu Dynamics NAV í skýinu: http://nav.ruedenet.com 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 C 6 -F 1 8 0 1 3 C 6 -F 0 4 4 1 3 C 6 -E F 0 8 1 3 C 6 -E D C C 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.