Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 33
KYNNING − AUGLÝSING Hugbúnaður og hugbúnaðargerð12. FEBRÚAR 2015 FIMMTUDAGUR 3 Heilbrigðislausnir TM Soft ware þróar hug-búnaðarlausnir fyrir aðila á heilbrigðissviði. Þessar lausn- ir eru notaðar af f lestum heil- brigðisstarfsmönnum landsins á hverjum degi. Vörur sviðsins eru meðal annars Sjúkraskrár- kerfið Saga, Hekla heilbrigðis- net, Medicor og Vera heilsuvef- ur, heilsuvera.is,“ útskýrir Hákon Sigurhansson, framkvæmdastjóri TM Software. Veflausnir TM Software hafa á undanförnum árum einnig þróað fjölda vefsvæða fyrir fyrir- tæki í ferðaþjónustu svo sem Ice- landair, Iceland Travel og Ferða- þjónustu bænda, góðgerðavef- svæði á borð við mottumars.is og hlaupastyrkur.is, ásamt því að smíða þjónustuvefi fyrirtækja á borð við Orkuveitu Reykjavíkur, Norðurorku, Orkubú Vestfjarða og Tryggingastofnun ríkisins. Vera heilsuvefur Nýjasta vara TM Software er Vera heilsuvefur. Heilsuvera.is sem byggir á Veru var nýlega valinn besti íslenski vefurinn 2014 af Samtökum vef- iðnaðarins á íslensku vefverð- laununum. „Vera er lausn sem er þróuð í samstarfi við Embætti landlækn- is og Heilsugæslu höfuðborg- arsvæðisins,“ segir Hákon en á vefnum getur almenningur átt í öruggum samskiptum við heil- brigðisþjónustuna. Vefurinn gerir notendum meðal annars mögulegt að: ● bóka tíma í heilbrigðisþjónustu til dæmis hjá lækni eða heilsu- gæslu. ● óska eftir endurnýjun á lyfseðli ● senda fyrirspurn á heimilis- lækni og eiga í öruggum sam- skiptum við lækninn ● skoða óútleysta lyfseðla og lyf- seðla sem viðkomandi hefur leyst út síðustu þrjú ár ● skoða helstu atriði úr eigin sjúkraskrá Bylting í þjónustu „Fram til þessa hefur fólk í sumum tilfellum sent tölvupóst á heil- brigðisþjónustuna en sú leið er ekki örugg og samskiptin rata sjaldan í sjúkraskrá einstaklings- ins,“ segir Hákon. „Með Veru verður til örugg leið til samskipta við heilbrigðis- þjónustuna og öll samskipti verða hluti af sjúkraskrá einstaklingsins. Þetta er bylting og enginn vafi í okkar huga að með Veru geta heil- brigðisstofnanir veitt betri þjón- ustu, með auknu öryggi og síðast en ekki síst aukið hagræði.“ Aðgangur með rafrænum skilríkjum Það geta allir á Íslandi sem eru með rafræn skilríki notað heilsuvera.is. Þar má skoða lyf- seðla, bólusetningar og hægt að skrá sig sem líffæragjafa. Einnig hafa foreldrar aðgang að gögn- um barna sinna að 15 ára aldri. Þeir sem sækja þjónustu á heilsugæslustöðvar eða hjá öðrum aðilum sem hafa inn- leitt heilsuvera.is, geta bókað viðtalstíma, óskað eftir endur- nýjun á lyfseðlum og átt í örugg- um rafrænum samskiptum. Heilsuvera.is hefur verið inn- leidd af f jórum heilsugæslu- stöðvum á höfuðborgarsvæð- inu; í Glæsibæ, Mjódd, Grafar- vogi og á Seltjarnarnesi. Fleiri heilsugæslustöðvar og stofnanir eru að undirbúa innleiðingu og gert er ráð fyrir að f lestar stofn- anir landsins innleiði Veru á árinu. Örugg rafræn samskipti „Með heilsuvera.is er kominn grunnur sem verður þróaður áfram til þess að koma til móts við óskir almennings um að geta átt í öruggum rafrænum sam- skiptum við heilbrigðisþjón- ustuna, að fá aðgang að eigin gögnum og að geta skráð upp- lýsingar um eigið heilbrigði,“ segir Hákon. „Við teljum að allt þetta bæti þjónustu heilbrigðisþjónust- unnar og auðveldi almenningi að taka meiri ábyrgð á eigin heilsu.“ Heilsuvera.is besti íslenski vefurinn 2014 TM Software er leiðandi hugbúnaðarfyrirtæki sem þróar hugbúnað fyrir mörg öflugustu fyrirtæki og stofnanir landsins. TM Software sérhæfir sig í veflausnum og heilbrigðislausnum en um sjötíu manns starfa hjá fyrirtækinu. Hákon Sigurhansson og Atli Mar Gunnarsson hjá TM Software. MYND/ERNIR Þjónustuvefir Við þróum þjónustuvefi sem hjálpa viðskiptavinum að nálgast allar upplýsingar á aðgengilegan máta, afgreiða sig sjálfir á vefnum og hafa yfirlit yfir öll sín mál. Við höfum þróað margar útfærslur af þjónustusvæðum fyrir fjölbreyttan hóp fyrirtækja og stofnana. www.tmsoftware.is | info@tmsoftware.is | 545 3000 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C 6 -E C 9 0 1 3 C 6 -E B 5 4 1 3 C 6 -E A 1 8 1 3 C 6 -E 8 D C 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.