Fréttablaðið - 12.02.2015, Page 33
KYNNING − AUGLÝSING Hugbúnaður og hugbúnaðargerð12. FEBRÚAR 2015 FIMMTUDAGUR 3
Heilbrigðislausnir TM Soft ware þróar hug-búnaðarlausnir fyrir aðila
á heilbrigðissviði. Þessar lausn-
ir eru notaðar af f lestum heil-
brigðisstarfsmönnum landsins
á hverjum degi. Vörur sviðsins
eru meðal annars Sjúkraskrár-
kerfið Saga, Hekla heilbrigðis-
net, Medicor og Vera heilsuvef-
ur, heilsuvera.is,“ útskýrir Hákon
Sigurhansson, framkvæmdastjóri
TM Software.
Veflausnir TM Software hafa
á undanförnum árum einnig
þróað fjölda vefsvæða fyrir fyrir-
tæki í ferðaþjónustu svo sem Ice-
landair, Iceland Travel og Ferða-
þjónustu bænda, góðgerðavef-
svæði á borð við mottumars.is
og hlaupastyrkur.is, ásamt því að
smíða þjónustuvefi fyrirtækja á
borð við Orkuveitu Reykjavíkur,
Norðurorku, Orkubú Vestfjarða
og Tryggingastofnun ríkisins.
Vera heilsuvefur
Nýjasta vara TM Software er Vera
heilsuvefur.
Heilsuvera.is sem byggir á Veru
var nýlega valinn besti íslenski
vefurinn 2014 af Samtökum vef-
iðnaðarins á íslensku vefverð-
laununum.
„Vera er lausn sem er þróuð í
samstarfi við Embætti landlækn-
is og Heilsugæslu höfuðborg-
arsvæðisins,“ segir Hákon en á
vefnum getur almenningur átt í
öruggum samskiptum við heil-
brigðisþjónustuna.
Vefurinn gerir notendum meðal
annars mögulegt að:
● bóka tíma í heilbrigðisþjónustu
til dæmis hjá lækni eða heilsu-
gæslu.
● óska eftir endurnýjun á lyfseðli
● senda fyrirspurn á heimilis-
lækni og eiga í öruggum sam-
skiptum við lækninn
● skoða óútleysta lyfseðla og lyf-
seðla sem viðkomandi hefur
leyst út síðustu þrjú ár
● skoða helstu atriði úr eigin
sjúkraskrá
Bylting í þjónustu
„Fram til þessa hefur fólk í sumum
tilfellum sent tölvupóst á heil-
brigðisþjónustuna en sú leið er
ekki örugg og samskiptin rata
sjaldan í sjúkraskrá einstaklings-
ins,“ segir Hákon.
„Með Veru verður til örugg
leið til samskipta við heilbrigðis-
þjónustuna og öll samskipti verða
hluti af sjúkraskrá einstaklingsins.
Þetta er bylting og enginn vafi í
okkar huga að með Veru geta heil-
brigðisstofnanir veitt betri þjón-
ustu, með auknu öryggi og síðast
en ekki síst aukið hagræði.“
Aðgangur með
rafrænum skilríkjum
Það geta allir á Íslandi sem
eru með rafræn skilríki notað
heilsuvera.is. Þar má skoða lyf-
seðla, bólusetningar og hægt að
skrá sig sem líffæragjafa. Einnig
hafa foreldrar aðgang að gögn-
um barna sinna að 15 ára aldri.
Þeir sem sækja þjónustu á
heilsugæslustöðvar eða hjá
öðrum aðilum sem hafa inn-
leitt heilsuvera.is, geta bókað
viðtalstíma, óskað eftir endur-
nýjun á lyfseðlum og átt í örugg-
um rafrænum samskiptum.
Heilsuvera.is hefur verið inn-
leidd af f jórum heilsugæslu-
stöðvum á höfuðborgarsvæð-
inu; í Glæsibæ, Mjódd, Grafar-
vogi og á Seltjarnarnesi. Fleiri
heilsugæslustöðvar og stofnanir
eru að undirbúa innleiðingu og
gert er ráð fyrir að f lestar stofn-
anir landsins innleiði Veru á
árinu.
Örugg rafræn samskipti
„Með heilsuvera.is er kominn
grunnur sem verður þróaður
áfram til þess að koma til móts
við óskir almennings um að geta
átt í öruggum rafrænum sam-
skiptum við heilbrigðisþjón-
ustuna, að fá aðgang að eigin
gögnum og að geta skráð upp-
lýsingar um eigið heilbrigði,“
segir Hákon.
„Við teljum að allt þetta bæti
þjónustu heilbrigðisþjónust-
unnar og auðveldi almenningi
að taka meiri ábyrgð á eigin
heilsu.“
Heilsuvera.is
besti íslenski vefurinn 2014
TM Software er leiðandi hugbúnaðarfyrirtæki sem þróar hugbúnað fyrir mörg öflugustu fyrirtæki og stofnanir landsins.
TM Software sérhæfir sig í veflausnum og heilbrigðislausnum en um sjötíu manns starfa hjá fyrirtækinu.
Hákon Sigurhansson og Atli Mar Gunnarsson hjá TM Software. MYND/ERNIR
Þjónustuvefir
Við þróum þjónustuvefi sem hjálpa viðskiptavinum að nálgast
allar upplýsingar á aðgengilegan máta, afgreiða sig sjálfir á
vefnum og hafa yfirlit yfir öll sín mál. Við höfum þróað margar
útfærslur af þjónustusvæðum fyrir fjölbreyttan hóp fyrirtækja
og stofnana.
www.tmsoftware.is | info@tmsoftware.is | 545 3000
1
1
-0
2
-2
0
1
5
2
2
:0
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
C
6
-E
C
9
0
1
3
C
6
-E
B
5
4
1
3
C
6
-E
A
1
8
1
3
C
6
-E
8
D
C
2
8
0
X
4
0
0
2
A
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K