Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 54
12. febrúar 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 38 Fræga fólkið á fullri ferð Það hefur verið nóg um að vera hjá fína og fræga fólkinu síðustu daga, m.a. kvikmynda- hátíðir, frumsýningar og íshokkíleikir. Ljósmyndarar sjá svo um að festa öll atvikin á fi lmu. ALLTAF FLOTTUR Leikarinn Ian McKellen er alltaf flottur og var eldhress með hatt á frumsýningu Mr. Holmes á kvikmyndahátíðinni í Berlín. ÖRLÍTIÐ ÓHAPP Helen Mirren varð fyrir smá óhappi er hún hrasaði og datt á frumsýningu Woman in Gold á kvikmynda- hátíðinni í Berlín. Hún slapp þó vel og brosti út í annað enda er fall fararheill. INNLIFUN Jackie Chan á frumsýningu myndarinnar Dragon Blade í Peking á dögunum. Chan var greinilega mikið niðri fyrir á blaðamannafundi í kjölfarið og af svipbrigðunum má dæma að innlifunin hafi verið algjör. HRESS OG KÁTUR Steve Carell er alltaf í gríngír og engin breyting varð þar á um daginn þegar hann var viðstaddur kvikmynda- hátíðina í Santa Barbara. Aðeins að maula Bandarsíka raun- veruleikastjarnan Bethenny Fra nkel laumaðist í smá kex á dögunum. NORDICPHOTOS/GETTY Í GÓÐU STUÐI Eva Longoria sleppti fram af sér beislinu í fanginu á hjartaknúsaranum Mario Lopez í Kaliforníu á dögunum. ALSÆL Sam Smith og Rihanna voru í stuði á Grammy-verðlaunahátíðinni um daginn, en Smith fór heim með fern verðlaun. NORDICPHOTOS/GETTY NÝR NISSAN NOTE VISIA, DÍSIL, BEINSKIPTUR – EYÐSLA 3,6 L/100 KM* 3.050.000 KR. NISSAN FJÖLSKYLDAN BÝÐUR UPP Á SPENNANDI NÝJUNGAR NÝR NISSAN PULSAR ACENTA, DÍSIL, BEINSKIPTUR – EYÐSLA 3,6 L/100 KM* 3.650.000 KR. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.bilahusid.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 E N N E M M E N N E M M / S ÍA / S ÍA /N M 6 7 /N M 3 5 3 3 5 3 E N N E M M E N N E M M / S ÍA / S ÍA / N M 6 7 / N M 6 7 3 5 3 3 5 3 *Miðað við uppgefnar tölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri. **Staðalbúnaður í ACENTA PLUS. ***Staðalbúnaður í Pulsar TEKNA og Note ACENTA PLUS. LED dagljósabúnaður, aðalljós með birtuskynjara. Bluetooth símabúnaður/tónlistarafspilun, samþætting við snjallsímaöpp, Facebook, Google Search o.fl. Regnskynjarar á rúðuþurrkum. Öryggishjúpstækni Nissan tekur við skilaboðum frá myndavélum á öllum hliðum bílsins og miðlar þeim til 8 mismunandi öryggiskerfa sem fylgjast með öllu sem gerist. Kerfin láta ökumann vita þegar eitthvað óvænt steðjar að sem valdið getur hættu.*** NissanConnect upplýsingakerfi 7" snertiskjár.** Bakkviðvörun fylgist með hreyfingum fyrir aftan bílinn þegar bakkað er og gerir ökumanni viðvart.** Blindhornaviðvörun lætur vita með ljósi í hliðarspegli og viðvörunarhljóði ef ökutæki er hættulega nærri hliðum bílsins þegar skipta á um akrein.** 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 C 7 -0 F 2 0 1 3 C 7 -0 D E 4 1 3 C 7 -0 C A 8 1 3 C 7 -0 B 6 C 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.