Fréttablaðið - 12.02.2015, Page 54

Fréttablaðið - 12.02.2015, Page 54
12. febrúar 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 38 Fræga fólkið á fullri ferð Það hefur verið nóg um að vera hjá fína og fræga fólkinu síðustu daga, m.a. kvikmynda- hátíðir, frumsýningar og íshokkíleikir. Ljósmyndarar sjá svo um að festa öll atvikin á fi lmu. ALLTAF FLOTTUR Leikarinn Ian McKellen er alltaf flottur og var eldhress með hatt á frumsýningu Mr. Holmes á kvikmyndahátíðinni í Berlín. ÖRLÍTIÐ ÓHAPP Helen Mirren varð fyrir smá óhappi er hún hrasaði og datt á frumsýningu Woman in Gold á kvikmynda- hátíðinni í Berlín. Hún slapp þó vel og brosti út í annað enda er fall fararheill. INNLIFUN Jackie Chan á frumsýningu myndarinnar Dragon Blade í Peking á dögunum. Chan var greinilega mikið niðri fyrir á blaðamannafundi í kjölfarið og af svipbrigðunum má dæma að innlifunin hafi verið algjör. HRESS OG KÁTUR Steve Carell er alltaf í gríngír og engin breyting varð þar á um daginn þegar hann var viðstaddur kvikmynda- hátíðina í Santa Barbara. Aðeins að maula Bandarsíka raun- veruleikastjarnan Bethenny Fra nkel laumaðist í smá kex á dögunum. NORDICPHOTOS/GETTY Í GÓÐU STUÐI Eva Longoria sleppti fram af sér beislinu í fanginu á hjartaknúsaranum Mario Lopez í Kaliforníu á dögunum. ALSÆL Sam Smith og Rihanna voru í stuði á Grammy-verðlaunahátíðinni um daginn, en Smith fór heim með fern verðlaun. NORDICPHOTOS/GETTY NÝR NISSAN NOTE VISIA, DÍSIL, BEINSKIPTUR – EYÐSLA 3,6 L/100 KM* 3.050.000 KR. NISSAN FJÖLSKYLDAN BÝÐUR UPP Á SPENNANDI NÝJUNGAR NÝR NISSAN PULSAR ACENTA, DÍSIL, BEINSKIPTUR – EYÐSLA 3,6 L/100 KM* 3.650.000 KR. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.bilahusid.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 E N N E M M E N N E M M / S ÍA / S ÍA /N M 6 7 /N M 3 5 3 3 5 3 E N N E M M E N N E M M / S ÍA / S ÍA / N M 6 7 / N M 6 7 3 5 3 3 5 3 *Miðað við uppgefnar tölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri. **Staðalbúnaður í ACENTA PLUS. ***Staðalbúnaður í Pulsar TEKNA og Note ACENTA PLUS. LED dagljósabúnaður, aðalljós með birtuskynjara. Bluetooth símabúnaður/tónlistarafspilun, samþætting við snjallsímaöpp, Facebook, Google Search o.fl. Regnskynjarar á rúðuþurrkum. Öryggishjúpstækni Nissan tekur við skilaboðum frá myndavélum á öllum hliðum bílsins og miðlar þeim til 8 mismunandi öryggiskerfa sem fylgjast með öllu sem gerist. Kerfin láta ökumann vita þegar eitthvað óvænt steðjar að sem valdið getur hættu.*** NissanConnect upplýsingakerfi 7" snertiskjár.** Bakkviðvörun fylgist með hreyfingum fyrir aftan bílinn þegar bakkað er og gerir ökumanni viðvart.** Blindhornaviðvörun lætur vita með ljósi í hliðarspegli og viðvörunarhljóði ef ökutæki er hættulega nærri hliðum bílsins þegar skipta á um akrein.** 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 C 7 -0 F 2 0 1 3 C 7 -0 D E 4 1 3 C 7 -0 C A 8 1 3 C 7 -0 B 6 C 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 6 4 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.