Fréttablaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 37
 | FÓLK | 9HEILSA|F LK Þegar ég las fyrst um Inner Cleanse frá Vitabiotics vakti það strax athygli mína að hreinsikúrinn er fullur af vítamínum. Þannig að maður er ekki bara að hreinsa kropp- inn heldur líka að næra hann. Ég ákvað að prófa þennan kúr strax í byrjun árs og strax á fyrstu viku fann ég hvernig einbeit- ingin varð allt önnur og ég varð orkumeiri en nokkurn tímann fyrr. Mér fannst líka kostur að þetta virkar vel með venju- legum hollum heimilismat svo maður getur borðað það sama og fjölskyldan. Mælt er með að hafa í huga sykur neyslu svo ég ætlaði að halda kókdrykkjunni í lágmarki en merkilegt nokk þá var ég fljót að gleyma kók- inu og langar ekkert lengur í kók. Mér leið líka svo vel á meðan ég tók töflurnar svo ég var ánægð að heyra að maður mætti taka kúrinn í 28 daga en ekki bara 15 daga, svo ég ákvað að halda áfram enda leið mér stórkostlega og magaummálið fór minnkandi. Nú er ég bara að halda áfram að taka inn vítamín frá Vitabiotics. Ég er sannfærð um að þau séu jafngóð og hreinsi kúrinn þó að ég sé strax farin að spá í hvenær ég megi taka næsta hreinsikúr.“ E iturefni og mengun sem fylgja nútímalífsstíl gera það að verkum að margir finna hjá sér þörf til að hreinsa líkamann. Sumir nær- ingarfræðingar mæla með ein- staka hreinsun til þess að losa líkamann við skaðleg aukaefni og stuðla þannig að aukinni orku og vellíðan. Inner Cleanse er fæðubótar- efni sem er hannað til að að- stoða líkamann við hreinsun en einnig til að útvega honum þau vítamín sem hann þarf nauð- synlega á að halda til þess að geta sinnt daglegum störfum. Töflurnar innihalda meðal annars C- og D-vítamín sem eru öllum nauðsynleg, sér- staklega yfir vetrartímann. Þær innihalda líka kopar og járn sem hjálpar til við að viðhalda orku, sink og selen sem vernda frumurnar og B12 sem dregur úr þreytu. Í Inner Cleanse-töflunum er líka þykkni (e. extract) úr ætiþistli og greipi en ætiþistillinn er mjög næringarríkur og hefur góð áhrif á starfsemi lifrarinn- ar og greipið er vatnslosandi sem hjálpar til við hreinsun líkamans. AUÐVELDAR HREINSUN ICEPHARMA KYNNIR Margir finna reglulega hjá sér þörf til að hreinsa líkamann. Inner Cleanse er fæðubótarefni sem er hannað til að aðstoða líkamann við hreinsun. Hreinsunin stuðlar að aukinni orku og vellíðan. BETRI EINBEITING OG MEIRI ORKA HREINSAR OG NÆRIR Herdísi Stefánsdóttur kom ánægjulega á óvart hversu vel Inner Cleanse frá Vitabiotics virkaði á hana. Hún var fljót að gleyma kókinu sem hún annars drakk nokkuð af, magaummálið minnkaði og líðanin varð betri. ÁNÆGÐ Herdís fór á Inner Cleanse-hreinsikúrinn í 28 daga, tekur nú vítamín frá Vita- biotics en getur ekki beðið eftir að prófa annan hreinsikúr bráðlega. Björg Gilsdóttir, starfsmaður hjá Aðalskoðun, prófaði Inner Cleanse-hreinsikúr í lok nóvem- ber og sér ekki eftir því. „Ég fann mikinn mun um leið og ég hóf inntöku á Inner Cleanse. Ég varð strax orkumeiri, sykurlöngunin hvarf nánast frá fyrsta degi sem gerði þetta allt mun auðveldara,“ segir Björg, sem er fimm kílóum léttari í dag. Björg fann líka mikinn mun á húðinni. „Hún varð rosalega góð og mér fannst ég mun frísklegri. Mér fannst ég losna við allar bólgur og varð ekki þrútin eftir neinn mat sem skýrist eflaust líka af því að ég var samhliða kúrnum að borða hreinni mat.“ Björgu finnst sykurlöngunin mun minni nú eftir að hún lauk við að taka töflurnar. „Ég var líka alveg laus við sykurlöngun um jólin. Mér leið það vel að ég hlakka til að taka næsta skammt.“ SYKURLÖNGUNIN HVARF STRAX Björg Gilsdóttir hefur góða reynslu af fæðubótar- efninu Inner Cleanse. Hún varð strax orkumeiri, losnaði við allar bólgur í líkamanum og sykurlöng- unin hvarf. Sykurlöngunin gerði ekkert vart við sig um hátíðarnar á síðasta ári. STRAX ORKUMEIRI Björg fann mikinn mun á húðinni og fannst hún verða mun frísk- legri. Hún losnaði jafnframt við bólgur og varð ekki þrútin eftir mat. MYND/GVA Inner Cleanse 15 daga hreinsunarkúr ● Inner Cleanse hjálpar líkamanum að losa sig við óæskileg aukaefni á náttúrulegan hátt. Þetta eru efni sem eiga það til að safnast upp í líkamanum og geta verið skaðleg. ● Töflurnar hafa góð áhrif á heilsuna og innihalda fæðubótarefni sem eru tilvalin til hreinsunar. ● Töflurnar innihalda C- og D-vítamín, kopar og járn til að viðhalda orku. ● Töflurnar innihalda sink og selen sem vernda frumurnar fyrir streitu. ● Mælt er með því að huga vel að mataræðinu meðan á hreinsun stendur og halda koffínneyslu, áfengisneyslu, sykurneyslu og neyslu á unninni matvöru í lágmarki. ● Nauðsynlegt er að drekka vel af vatni og borða 5-7 skammta af ávöxtum samhliða hreinsun. ● Dagskammtur: Tvær töflur á dag með mat. ● Ekki er nauðsynlegt að taka fjölvítamín með. ● Sjá nánar á Vítamín.is / Facebook. ● Fæst í flestum apótekum. NÁN- ARI UPPLÝS- INGAR UM INNER CLEANSE FRÁ VITA- BIOTICS MÁ FINNA Á VITAMIN.IS OG FACEBOOK. 1 8 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 2 F -7 F B 0 1 4 2 F -7 E 7 4 1 4 2 F -7 D 3 8 1 4 2 F -7 B F C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.