Fréttablaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 57
FIMMTUDAGUR 19. mars 2015 | MENNING | 41 Í dag verður listverksmiðjunni 720 gráðum hleypt af stokkunum á Borgarfirði eystri. „Tónlistarmenn sem hafa verið á Borgarfirði í gegnum tíðina hafa yfirleitt orðið dolfallnir yfir feg- urðinni og orkunni sem er þarna,“ segir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, einn af skipuleggjendum listverk- smiðjunar, og bætir við að á svæð- inu sé mikið líf á sumrin en minna á veturna. „Þetta er svona átak í því að glæða bæinn og samfélagið lífi á þessum vetrarmánuðum.“ Þetta er í fyrsta sinn sem list- verksmiðjan er haldin en vonir standa til að verkefnið verið árlegt. „Það verður alltaf sameiginleg morgunstund þar sem við ætlum að reyna að rækta andann á ein- hvern hátt, svo fara allir að vinna í sínu, alveg frjálst,“ segir hún en þátttakendur að þessu sinni eru allir tónlistarfólk og er dagskráin opin og allir fá tækifæri til þess að vinna í því sem hugurinn stendur til. „Svo er hugmynd að vinna með samfélagið á einhvern hátt, jafn- vel með krökkunum, og fara mögu- lega í frystihúsið og gera einhvern gjörning þar,“ segir Ása en endað verður á uppskeruhátíð og segir hún óneitanlega mikla spennu vera meðal skipuleggjenda og þátttak- enda en um tíu tónlistarmenn taka þátt að þessu sinni. Að verkefninu stendur fyrirtæk- ið Já Sæll ehf. og tónlistarmaður- inn Jónas Sigurðsson auk Ásu Berglindar. - gló SPENNANDI VERKEFNI Ása Berglind er einn af skipuleggjendum listverksmiðj- unnar auk Jónasar Sigurðssonar og fyrirtækisins Já Sæll ehf. MYND/ÁSABERGLIND Listverksmiðja á Borgarfi rði eystri Listverksmiðjan 720 gráður hefst í dag í fyrsta sinn og verður vonandi árleg. Leiðsögn 12.15 Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi tekur á móti gestum í Listasafninu á Akureyri og fræðir þá um sýningu Jan Voss, Með bakið að fram- tíðinni, sem nú stendur yfir í safninu. Aðgangur ókeypis. Listamannaspjall 17.00 Listamannaspjall með þýska listamanninum Jan Voss í Listasafninu á Akureyri. Fyrirlestrar 12.00 Ófeigur Sigurðson ræðir um bók sína Öræfi í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? sem er á vegum náms- greinar í ritlist og Bókmennta- og list- fræðistofnunar Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 12.00 Dr. Rochelle Burgess lýðheilsusál- fræðingur flytur fyrirlesturinn Þegar konur tala: Leitað að röddum kvenna í hnattrænni heilbrigðisþjónustu, í fyrir- lestrasal Þjóðminjasafnsins. 16.30 Þorsteinn Vilhjálmsson og Anders Gade Jensen flytja fyrirlestra í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Landnám Íslands í stofu 101 í Odda. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is Af fi ngrum fram Jón Ólafsson og gestir Salnum, Kópavogi Pálmi Gunnarsson er gestur Jóns í kvöld. Hann mætir með bassann og hljóð- nemann. Stefán Már Magnússon leikur með á gítar. Miðaverð er 3.900 krónur. EKKI MISSA AF 19. MARS 1 8 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 2 F -4 9 6 0 1 4 2 F -4 8 2 4 1 4 2 F -4 6 E 8 1 4 2 F -4 5 A C 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.